Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 21 LISTIR Morgunblaðið/Ásdís SAMKVÆMT könnun Bókasambands íslands eru um 66% ís- lenskra bóka prentuð í prentsmiðjum hér á landi. 66% íslenskra bóka prentuð hér á landi KÖNNUN Bókasambands íslands á prentstað íslenskra bóka sem birtust í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 1997 sýnir að hlut- fall innlendrar og erlendrar prent- unar á íslenskum titlum er svipað og í fyrra, en um 66% bókanna eru prentuð hér á landi. Heildarfjöldi bókatitla er sá sami og var 1996, eða 439 titlar. Hlutfall prentunar erlendis eykst um 1,5% og er nú 33,7%. Nokkur breyting er innbyrðis milli flokka sem er vert að skoða. Þ.e. flokkur barnabóka sem prent- aðar eru erlendis eykst um 15% á milli ára, en aðrir flokkar styrkja stöðu sína í prentun innanlands. Skoðað var hvert hlutfall prent- unar innanlands og erlendis er eftir flokkum. Eftirfarandi niðurstöður eru úr þeim samanburði: Barnabæk- ur, íslenskar og þýddar, eru alls 144; 38 (26,4%) prentaðar á íslandi og 106 (73,6%) prentaðar erlendis. Skáldverk, íslensk og þýdd, eru 76; 54 (71,1%) prentaðar á íslandi og 22 (28,9%) prentaðar erlendis. Ljóðabækur, ævisögur, handbækur og bækur almenns efnis eru ajls 219; 199 (90,9%) prentaðar á ís- landi og 20 (9,1%) prentaðar erlend- is. Eftirfarandi listi sýnir fjölda bóka prentaðra í hveiju landi: Fjöldi % af heildar- ísland titia prentun 291 66,3 Danmörk 29 6,6 Ítalía 22 5,0 Svíþjóð 18 4,1 Singapore 16 3,6 Litháen 16 3,6 Þýskaland 13 3,0 Hong Kong 8 1,8 Kína 6 1,4 Portúgal 5 1,1 Belgía 5 1,1 Spánn 4 0,9 Tæland 2 0,5 Lettland 2 0,5 Malasía 2 0,5 Samtals 439 100 Bókasamband íslands er félags- skapur eftirtalinna aðila: Bóka- varðafélags íslands, Félags bóka- gerðarmanna, Félags íslenskra bókaútgefenda, Félags íslenskra bóka- og ritfangaverslana, Hag- þenkis, Rithöfundasambands Is- lands, Samtaka gagnrýnenda og Samtaka iðnaðarins. Buticr 100 Mira 200 22.900 15.900 24.900 . '10 n ú m e r a m i n n i E n d u r v a i R-hnappur Hvitur/blár/svartur 120 númera minni Þ a r af 50 með nafni Timi o g dagsetning 3 mismunandi tónar Skjár T í m a m æ 11 n g 13 númera skammvai S htiá Siðumúia 37 108 Reykjavik S. 588-2800 Fax 568-7447 7.900 ðll verð mlðast við staðareiðsiu Éfe- ■ lÁ'ÆíntiJi-.' & Wfwjfy ■ • - r .... r 'V s ■■ Sölu- og tískusýning á pelsum f framhaldi af vel heppnaðri sölusýningu okkar í janúar sl. í samstarfi við A.C. Bang, höfum við ákveðið að halda sýningu á Grand Hótel Reykjavík dagana 5.-9. desember. Salan hófst sl. föstudag og heldur áfram sem hér segir: Meðal margra frábœrra tilboða getum við nefnt: 7 stk. „demibufT-jakkar, 85 cm, kvenminkur, SAGA ROYAL Okkar Venjulegt vcrð heimsmarkaðsverð 299.000,- 550.000.- 3 stk. kápur, 120 cm, léttvigtar, „demibufT SAGA ROYAL kvenminkur 488.000,- 800.000,- „Scanblack swinger“ 100 x 200 cm, SAGA ROYAL kvenminkur 349.000,- 600.000.- „Russian Dark“ kvenminkur, „swinger“, 100 x 200 cm 298.000,- 600.000,- „Natural Canadian“ bjór-jakki 149.000,- 280.000,- „Mahogny* kápa, SAGA ROYAL kvenminkur, hönnun Kafasi 649.000,- 1.100.000,- Vendijakki, plokkaður kvenminkur „purple“ SAGA ROYAL 168.000,- 350.000,- 100% kasmír slagkápa, fóðruð m. plokkuðum mink 98.000,- 230.000.- Virðingarfyllst 30-50% undir markaðsverði - Alltaf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.