Morgunblaðið - 07.12.1997, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 21
LISTIR
Morgunblaðið/Ásdís
SAMKVÆMT könnun Bókasambands íslands eru um 66% ís-
lenskra bóka prentuð í prentsmiðjum hér á landi.
66% íslenskra bóka
prentuð hér á landi
KÖNNUN Bókasambands íslands á
prentstað íslenskra bóka sem birtust
í Bókatíðindum Félags íslenskra
bókaútgefenda 1997 sýnir að hlut-
fall innlendrar og erlendrar prent-
unar á íslenskum titlum er svipað
og í fyrra, en um 66% bókanna eru
prentuð hér á landi. Heildarfjöldi
bókatitla er sá sami og var 1996,
eða 439 titlar. Hlutfall prentunar
erlendis eykst um 1,5% og er nú
33,7%. Nokkur breyting er innbyrðis
milli flokka sem er vert að skoða.
Þ.e. flokkur barnabóka sem prent-
aðar eru erlendis eykst um 15% á
milli ára, en aðrir flokkar styrkja
stöðu sína í prentun innanlands.
Skoðað var hvert hlutfall prent-
unar innanlands og erlendis er eftir
flokkum. Eftirfarandi niðurstöður
eru úr þeim samanburði: Barnabæk-
ur, íslenskar og þýddar, eru alls
144; 38 (26,4%) prentaðar á íslandi
og 106 (73,6%) prentaðar erlendis.
Skáldverk, íslensk og þýdd, eru 76;
54 (71,1%) prentaðar á íslandi og
22 (28,9%) prentaðar erlendis.
Ljóðabækur, ævisögur, handbækur
og bækur almenns efnis eru ajls
219; 199 (90,9%) prentaðar á ís-
landi og 20 (9,1%) prentaðar erlend-
is.
Eftirfarandi listi sýnir fjölda bóka
prentaðra í hveiju landi:
Fjöldi % af heildar-
ísland titia prentun
291 66,3
Danmörk 29 6,6
Ítalía 22 5,0
Svíþjóð 18 4,1
Singapore 16 3,6
Litháen 16 3,6
Þýskaland 13 3,0
Hong Kong 8 1,8
Kína 6 1,4
Portúgal 5 1,1
Belgía 5 1,1
Spánn 4 0,9
Tæland 2 0,5
Lettland 2 0,5
Malasía 2 0,5
Samtals 439 100
Bókasamband íslands er félags-
skapur eftirtalinna aðila: Bóka-
varðafélags íslands, Félags bóka-
gerðarmanna, Félags íslenskra
bókaútgefenda, Félags íslenskra
bóka- og ritfangaverslana, Hag-
þenkis, Rithöfundasambands Is-
lands, Samtaka gagnrýnenda og
Samtaka iðnaðarins.
Buticr 100
Mira 200
22.900
15.900
24.900
.
'10 n ú m e r a m i n n i
E n d u r v a i
R-hnappur
Hvitur/blár/svartur
120 númera minni
Þ a r af 50 með nafni
Timi o g dagsetning
3 mismunandi tónar
Skjár
T í m a m æ 11 n g
13 númera skammvai
S htiá
Siðumúia 37
108 Reykjavik
S. 588-2800
Fax 568-7447
7.900
ðll verð mlðast við staðareiðsiu
Éfe-
■ lÁ'ÆíntiJi-.' &
Wfwjfy ■ •
-
r
....
r
'V s
■■
Sölu- og tískusýning
á pelsum
f framhaldi af vel heppnaðri sölusýningu okkar í janúar sl. í samstarfi við A.C. Bang,
höfum við ákveðið að halda sýningu á Grand Hótel Reykjavík dagana 5.-9. desember.
Salan hófst sl. föstudag og heldur áfram sem hér segir:
Meðal margra frábœrra tilboða getum við nefnt:
7 stk. „demibufT-jakkar, 85 cm, kvenminkur, SAGA ROYAL Okkar Venjulegt vcrð heimsmarkaðsverð 299.000,- 550.000.-
3 stk. kápur, 120 cm, léttvigtar, „demibufT SAGA ROYAL kvenminkur 488.000,- 800.000,-
„Scanblack swinger“ 100 x 200 cm, SAGA ROYAL kvenminkur 349.000,- 600.000.-
„Russian Dark“ kvenminkur, „swinger“, 100 x 200 cm 298.000,- 600.000,-
„Natural Canadian“ bjór-jakki 149.000,- 280.000,-
„Mahogny* kápa, SAGA ROYAL kvenminkur, hönnun Kafasi 649.000,- 1.100.000,-
Vendijakki, plokkaður kvenminkur „purple“ SAGA ROYAL 168.000,- 350.000,-
100% kasmír slagkápa, fóðruð m. plokkuðum mink 98.000,- 230.000.-
Virðingarfyllst
30-50% undir markaðsverði - Alltaf