Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ 1 I I i 1 2 ! I I Í l J í í i ; i i i I I (! 4 4 H FRÉTTIR Umboðsmaður fatlaðra hjá Samein- uðu þjóðunum á ráðstefnu í Reykjavík Fjallar um grund- vallarreglur SÞ um málefni fatlaðra UMBOÐSMAÐUR fatlaðra hjá Sameinuðu þjóðunum, Bengt Lindquist, fyrrverandi félagsmálaráðherra Svía, verður aðalfyrir- lesari á ráðstefnu um grundvallarreglur Sameinuðu þjóðanna um málefni fatlaðra, sem haldin verður á Hótel Sögu nk. þriðju- dag. Að ráðstefnunni standa Blindrafélagið, Landssamtökin Þroskahjálp, Mann- réttindaskrifstofa ís- lands og Öryrkja- bandalag Islands. Á ráðstefnunni mun Lindquist greina frá bakgrunni, hugmynda- fræði og framkvæmd grundvallar- reglna Sameinuðu þjóðanna um málefni fatlaðra, en þær voru sam- þykktar á Allsheijarþingi SÞ árið 1992. Þar var einnig samþykkt að 3. desember ár hvert skyldi verða alþjóðadagur fatlaðra. Um reglurnar var fjallað í fyrsta sinn á fjölmennri alþjóðlegri ráð- stefnu SÞ um málefni fatlaðra, sem haldin var hér á landi árið 1994. Reglurnar leggja ekki lagaskyldur á ríkisstjórnir aðildarríkjanna en skuldbinda þær engu að síður, sið- ferðilega og pólitískt, að því er seg- ir í fréttatilkynningu. Málefni fatlaðra eru mann- réttindamál „Það eru væntingar hagsmunasamtaka fatlaðra um heim allan að reglurnar séu und- anfari alþjóðalaga eða öðlist stöðu alþjóða- sáttmála, líkt og Bamasáttmáli Sam- einuðu þjóðanna. Þær staðfesta ennfremur þá hugsun að málefni fatlaðra séu mannrétt- indamál og beri að fara með þau sem slík. Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna hefur einnig skorað á aðildarríki að virða al- þjóðadag fatlaðra og stuðla að því með öllum tiltækum ráðum að fatl- aðir njóti allra grundvallarmann- réttinda til jafns við aðra,“ segir ennfremur í fréttatilkynningunni. Bengt Lindquist mun, auk þess að halda fyrirlestur um grundvallar- reglurnar á ráðstefnunni, eiga fundi með forseta íslands, Ólafí Ragnari Grímssyni, og Páli Péturssyni fé- lagsmálaráðherra. Þá mun hann heimsækja Alþingi í boði Ólafs G. Einarssonar, forseta Alþingis, og eiga fund með formönnum þing- flokka og formönnum félagsmála- og utanríkisnefndar Alþingis. Bengt Lindquist Hátíðardagskra lögregl- unnar í Borgarleikhúsinu I TILEFNI af útgáfu ritverksins Lögreglan á íslandi, stéttartal og saga, efnir Landssamband lögreglu- manna og Byggðir og bú ehf. til hátíðardagskrár í Borgarleikhúsinu þriðjudaginn 9. desember kl. 17. Sérstök dagskrá verður fiutt um sögu lögreglunnar á íslandi. Þórir Steingrímsson leikstýrir dagskránni þar sem valið lið leikara kemur fram. Næturverðir nítjándu aldar stíga á svið með sína morgunstjörnu og grútarlampa og kyija vaktaraversin. Sögumaður rifjar upp atburði af sögulegum og spaugilegum atriðum úr sögu lögreglunnar og leikarar setja sig í hlutverk lögreglunnar. Um 100 ljósmyndir úr starfi lög- reglunnar mynda baksvið sýningar- innar og Lögreglukórinn gefur sýn- ingunni tóninn. Aðgangur er ókeypis. Raftækin frá okkur eru góðar jólagjafir fyrir heimilisvænt fólk á öllum aldri. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 39 Skálholtsutgafan Útgáfufélag þjóðkirkjunnar Verá L’ r. 1.980 Irásögfur Biblíunnar settar fram á nýjan og ferskan kátt fyrir Lörn á öllmn aldri. Blað allra landsmanna! P®*®****1^® -kjarnimálsms!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.