Morgunblaðið - 07.12.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
VEITINGAHÚSIÐ Café 73 er á Laugavegi 73.
Nýtt kaffihús á
Laugavegi 7 3
LEIÐRETT
Listmálaraþankar
í FRÉTTATILKYNNINGU um
upplestur á Súfístanum í blaðinu á
fimmtudag misritaðist nafn bókar
Hjörleifs Sigurðssonar. Bókin heitir
Listmálaraþankar. Beðist er vel-
virðingar á þessum mistökum.
Hjónaminning
í BLAÐINU á fimmtudag urðu þau
mistök í vinnslu minningargreinar
um Stefán Gíslason og Guðlaugu
Katrínu Kristjánsdóttur eftir Guð-
rúnu Huldu að upphaf greinarinnar
féll alveg niður. Er það rétt svona:
„Nú fækkar þeim óðum hinum
gömlu frumbyggjum Kópavogs.
Einn þeirra, Stefán Gíslason húsa-
smiður, er látinn á 89. aldursári..."
Beðist er velvirðingar á mistökun-
um.
Heima er best
VEGNA fréttar er birtist í blaðinu
um verslunina Heima er Best sem
er ný húsgagna- og gjafavöruversl-
un og opnaði á Selfossi þann 1.
nóvember sl. skal tekið fram að
verslunin er ekki umboðsaðili fyrir
neina aðra verslun. „Heima er Best“
selur húsgögn frá Delí og Mira.
Einnig selur verslunin gjafa- og
smávörur frá hinu sænska merki,
Sia.
Eigendur verslunarinnar eru
hjónin Sólveig Ósk Hallgrímsdóttri
og Gísli Þór Guðmundsson.
Lilja Guðnadóttir
í FRÉTT S Morgunblaðinu á föstu-
dag um vistvænt fé í Meðallandi
var rangt farið með föðurnafn. Lilja
er Guðnadóttir, en ekki Bjarnadótt-
ir, eins og hermt var í fréttinni.
Morgunblaðið biðst velvirðingar á
mistökunum.
HOLLAND
hver mínúta
eftir kl.ig-.oo
á kvöldin
PÓSTUR OG SÍMI
OPNAÐ hefur verið á Laugavegi
75 nýtt kaffihús, Café 73.
Kaffihúsið býður upp á allar
veitingar og er með salatbar alla
daga í hádeginu og jólaglögg og
pipakökur í desember.
Núna stendur vfir á Café 73
myndlistarsýning á vegum lista-
konunnar Kittu þar sem gefur
að lita hinar fjölmörgu hliðar
andlitsins í tugum tilbrigða, seg-
ir í fréttatilkynningu.
Café 73 er opið alla virka daga
til kl. 23.30 en til kl. 1 um helgar.
Sérlega vel innréttað 248 fm skrifstofuhúsnæði í sama húsi og
Flísabúöin og (slandsbanki sem skiptist í opið rými, skrifstofur og
aðstöðu fyrir starfsfólk. Dúkur og flísar. Mjög góð lýsing. Lagna-
stokkar með útveggjum. Hentar verkfræðistofum, tölvufyrirtækj-
um, endurskoðunarskrifstofum o.fl.
Frábært útsýni. Verð 14,3 millj. Áhv. 3,3 millj.
kOLl
FASTEIGNASALA
Sími 511 2900
FASTEIGNASALAN
FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASALI
533 131
tX 533 131
3
Opið frá kl. 9-18 virka daga. _ ________________
Laugard. og sunnud. frá 12-14. FÉLAG j| FASTEIGNASALA
Höfum verið beðnir að Útvega 3-4ja herb. (búð í vesturbæ sem má
þarfnast lagfæringa á Innréttingum, einnig sérhæð á sama stað eða nágrennl.
Skrifstofuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði Óskast fyrir fjársterkan aðila, allt greitt út. Þarf
að vera á 1. eða 2. hæð um 150 tll 200 fm.
Miðbær Um 250 fm skrifstofuhúsnæði á 3ju hæð sem þarfnast vemlegra stand-
setningar á innréttingum. Hægt að yfirtaka góð lán. Verð kr. 9,5 millj.
www.fron.is
Erum með allar eignir á netinu með myndum
og frekari upplýsingum
SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 45
f
Vorum að fá í einkasölu nýtt og fullbúlð hús-
næði sem hentar mjög vel undir ýmsa starf-
semi. Um er að ræða vörugeymslu með mikil-
li lofthæð og innkeyrsludyrum, ca 510 fm, og
samtengt gott skrifstofuhúsnæði, ca 210 fm.
Nánari upplýsingar hjá
fasteignasölunni Ás, Fjarðargötu 17,
^ Hafnarfirði, sími 565 2790
Til sölu hársnyrtistofa
á Egilsstöðum
Hársnyrtistofa í fullum rekstri er nú til sölu á Egilsstöðum. Hár-
snyrtistofan er í góðu húsnæði með fjöldan allan af kúnnum og
gengur reksturinn vel. Til greina kemur sala á rekstrinum (heild
eða hluta af honum og samstarf við núverandi eiganda. Stofan
er í eigin húsnæði og er vel staðsett.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar ehf.
tMIÐBORGehf
fasteignasala
“S 533 4800
EIGNAMIÐUJNIN
_________________________ Stwfsmenn: Sverrtr Krtsönsson lögg. fastetgnasali, sölustjóri.
Þortetfur St.Guðmundsson.B.Sc.. sötum., Guömundur Siguriónsson Iðgtr. og lögg.festelgnasato,
SteUn Hrafn Stefánsson lögfr., sölum.. Magnea S. Svermdóttt, lögif ---------" "
Stelán Aml Auööltsson. sölumaöur. Jóbsnna Vaklimarsdónir. i
simavarsla og rttart. öiól Stetnarsdótflr. óflun skjala og gagna.
Sími ."»?>!! ‘>0<>0 • I nx .»!!!! ‘>003 • Sí.lmmiL, 2 1
Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15.
L
Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is
1 !
HÚNÆÐIÓSKAST. WTS
Raðh. eða einb. í vestur-
borginni óskast til kaups.
Traustur kaupandi óskar eftir 200-300 fm einb.
eða raöhúsi I vesturborginni. Góðar greiöslur I
boði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson.
Raðhús eða einb. á Seltjarn-
arnesi óskast til kaups. Traust-
ur kaupandi óskar eftir 200-300 fm góðu raö-
húsi. Nesbali eða Bakkavör kæmu vel til greina.
Góðar greiöslur ( boöi. Allar nánari uppl. veitir
Sverrir Kristinsson.
EINBÝLI SQi
Akrasel - útsýni. Tvílyft vandað um
247 fm einb. á mjög friösælum stað með miklu
útsýni. Húsið skiptist m.a. í 4-5 svefnherb., góð-
ar stofur, 3 baðherb., nýtt eldhús o.fl. Stór ný
sólverönd með heitum potti. Skipti á minni eign
koma til greina. V. aðeins 16,0 m. 7568
PARHÚS JÉÉOI
Fjallalind - í smíðum. vwum as
fá I sölu tvö 171 fm tvílyft parhús með inn-
byggöum bílskúr á góðum stað. Húsln eru rúm-
lega fokheld og múruð að utan. Gert er ráð fyr-
ir 4 svefnh. Til afh. nú þegar. V. 7,9 m. 7542
RAÐHÚS :^1IS
Við Tjörnina í Rvík. voaimastái
sölu fallega neöri hæö I 2-býli í einu af þessum
gömlu viröulegu húsum viö Tjörnina. Hæðinni
fylgja tvö herb. í kjallara. Stórar svalir. Glæsilegt
útsýnl. V. 9,5 m. 7640
Kambsvegur - gott verð. Bjot
og snyrtileg efri sórhæð (tvíbýli u.þ.b. 110 fm
ásamt bílskúr. íbuðin er rúmgóö og með mögul.
á fjórum svefnherb. Bílskúr þarfnast standsetn-
ingar. Mjög góð staösetning í grónu hverfi.
V. aöeins7,9 m. 7561
4RA-6 HERB. l 'Mifc
Krummahóiar - „penthou-
Se“. Höfum fenglð I sölu rúml. 125 fm 4-5
herb. íbúð á tveimur haaðum á miklum útsýnis-
stað ásamt staaðl ( b(lag. Nýtt parket á stofu.
þvottahús og geymsla ((búð. Áhv. 3,7 m. V. 9,5
m. 7643
3JAHERB. 'HOÍ
Hringbraut - vesturbær Vorum
að fá ( sðlu fallega 3ja herb. (búö á 1. hæð ( 4-
býli. Auk þess fylgir herb. I kjallara. Afgirtur
garöur með leiktækjum. Áhv. 3 m. húsbr. V. 5,2
m. 7632
2JA HERB. 'ÆM
Grettisgata. 2ja herb. rúmgóð 63 fm
risíb. sem hefur töluvert veriö standsett. Parket.
15 fm suöursvalir. Áhv. 4,6 m. í langtíma lánum.
V. 5,3 m. 7638
Vindás - laus strax. Vorum að fá
(sölu fallega 57 fm íbúö á 4. hæð (fjölbýlishúsi.
Suöaustursvalir. Blokkin hefur nýl. verið klædd.
Áhv. 2,5 millj. Lyklar á skrifstofu. 7637
ATVINNUHUSNÆÐI
Beykihlíð - glæsihús. vorum aö
Sfá í einkasölu ákaflega fallegt og vandaö raöhus
á tveimur hæöum um 175 fm ásamt 28 fm bfl-
skúr. Húsiö er vel staösett og er allur frágangur
Ivandaöur. Parket. Garðskáli. V. 16,3 m. 7644
HÆÐIR
Miðtún - hæð og ris. 4ra herb.
falleg um 80 fm sérhæð ásamt bflskúr. Hæðin
skiptist 12 saml. stofur, 2 herb. o.fl. Vfir haBðinni
er skemmtileg studíóíbúð m. nýjum kvistum og
suðursvölum. Selst saman eða I sitt hvoru lagi.
V. 7,9 m og 3,0 m. 7567
Rauðalækur - neðri hæð.
Vorum aö fá í sölu fallega 120 fm 5 herb. neðri
sérhaað 13-býlishúsi á eftirsóttum stað. Sórinng.
og sórhiti. Nýlegt eldhús. Húsið hefur allt veriö
standsett, m.a. hiti ( stétt. 28,4 fm bflskúr.
V. 11,0 m. 7569
Hraunbær - verslun/þjón-
usta. Vorum að fá í einkasölu mjög gott
verslunar- og þjónustupláss á götuhæö og á
jaröhæð samtals um 210 fm. Plássið er ve!
staðsett I fbúöar- og þjónustukjarna. Nánari
uppl. gefur Stefán Hrafn. 5413
Nethylur - Ártúnsholt. vomm ao
fá (einkasölu þessar glæsilegu verslunar-, þjón-
ustu- og vöruskemmur um 1.000 fm. Mjög góö
lofthæð. Innkeyrsludyr. Stór lóð með góðri aö-
komu og athafnasvæöi. Hentar sériega vel und-
ir ýmiss konar þjónustustarfsemi, lager, iönað
o.fl. Gott verð. 5404