Morgunblaðið - 30.12.1997, Side 7

Morgunblaðið - 30.12.1997, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1997 7 I Það var stór stund í lífi okkar beggja þegar ég sleppti honum fyrstu skrefin út í lífið I - löngu seinna lilðum við aftur sigurstuncl santan. Við vitum aldrei hver vinnur í bappdrætti lífsins. Þú gætir fengið átta milljónir í verðlaun fyrir stuðning við llfið Happdrætti SIBS er einstakt. I áratugi hefur það staðið að baki þeim sem þurfa aðstoð til þess að takast á við lífið aftur eftir sjúkdóma eða slys. Tugir þúsunda Islendinga hafa notið aðstoðar og þeim fer stöðugt Ijölgandi. Endurhæfingarmiðstöðin á Reykjalundi hefur verið og er enn stærsta verkefnið en þar vinnast persónulegir sigrar á hverjum degi. Nýtt áskriftarár er hafið. 14. janúar verður dregið um átta milljónir króna óskiptar á einn miða. Náðn þér í vinningsmiða - og tryggðu þér og þjóðinni vinning. HAPPDRÆTTI 75.391 vinningar verða dregnir út á árinu. Mörg hundruð milljónir króna dreifast um landi Miðaverð: 700 kr. Upplýsingar um næsta umboðsmann í síma 552 2150 og 552 3130 Hér áttu langmestu líkurnar á vinningi (D VISA HÉR & NÚ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.