Morgunblaðið - 30.12.1997, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 30.12.1997, Qupperneq 11
Vinningar í Heita potti Happdrættis Háskólans þann 29. desember 1997 TROMP Kr. 16.590.000 32760B Kr. 3.318. 17411E 17411F 17411G 17411H Heiti potturinn happadrjúgur í gær var dregið í Heita pottinum hjá Happdrætti Háskólans og fengu tveir heppnir viðskiptavinir Happdrættisins um 30 milljónir króna t sinn hlut. Heiti potturinn hefur svo sannarlega reynst happadrjúgur á árinu því hann hefur skilað um ÍOO milljónum króna í beinhörðum peningum til viðskiptavina Happdrættisins. Stærsti vinningur ársins í Heita pottinum féll á miða númer 42077 T október síðastliðnum þegar trompmiðaeigandi fékk 20,5 milljónir króna. Með Heita pottinum fá viðskiptavinir Happdrættisins tvö tækifæri í hverjum mánuði til að hreppa milljónavinninga. Nýlt happdrættisár að hefjast Nú er að hefjast nýtt happdrættisár hjá Happdrætti Háskólans. Misstu ekki af öllum tækifærunum til að eignast milljónir á auöveldan hátt og tryggðu þér miða meö einu símtali í síma 800 6611. Þú getur greitt mánaðarlega endurnýjun með kreditkorti og ef þú óskar leggjum við vinningana þína inn á bankareikninginn þinn. Einfaldara getur það ekki verið að eiga möguleika á milljónum. Aðeins 700 kr. á mánuði Þegar vinningarnir hlaupa á tugum milljóna eru 700 kr. á mánuði ekki mikið fyrir þátttöku í stærsta happdrætti landsins. Á árinu 1997 fengu viðskiptavinir Happdrættisins hvorki meira né minna en 722 milljónir króna í vinninga. Þaö er ekki eftir neinu að bíða - hringdu núna og vertu með á nýju ári! HRINGDU NÚNA! 8006611 Allur ágóði af Happdrættinu til Háskóla íslands Um leið og þú tryggir þér möguleika á milljónum leggur þú góðu málefni lið með miða T Happdrætti Háskólans. Háskólinn hefur ávallt reitt sig á þátttöku landsmanna T Happdrættinu til að byggja yfir starfsemi sína og nú t seinni tíð til að standa straum af kaupum á tölvum og rannsóknartækjum. Þörfin fyrir stuðninginn hefur aldrei verið meiri en einmitt núna. Leggjumst á eitt og búum okkur og þjóðinni öflugan Háskóla með þátttöku í Happdrætti Háskólans. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Meö þátttöku í Happdrætti Háskóla Islands eflir þú starfsemi Háskólans og um leið menntun T landinu, þér og þjóðinni allri til góöa. Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.