Morgunblaðið - 30.12.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.12.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Aðalfundur Germaníu Hætt við lokun Goethe-stofnunar? Á AÐALFUNDI þýsk íslenska menningarfélagsins Germaníu, sem haldinn var fyrr í þessum mánuði, kom fram að lífleg starfsemi var á árinu sem er að líða. Á aðalfundin- um kom fram hörð viðbrögð við þeirri ákvörðun þýskra stjórnvalda að loka Goethe-stofnuninni á ís- landi. Allt frá því að kunngert var í september að Goethe-stofnuninni hér á landi yrði lokað hefur félagið komið þeirri skoðun á sinni á fram- færi með ýmsum hætti að þessi ákvörðun hefði neikvæð áhrif á samskipti landanna. Sjónarmiðum Germaníu hefur verið komið á framfæri við aðal- stöðvar Goethe-stofnunarinnar í Þýskalandi, utanríkismálanefnd þingsins í Bonn, utanríkisráðuneyt- ið í Þýskalandi sem og fleiri aðila. Germanía hefur notið velvildar íslenskra vinafélaga í Þýskalandi sem einnig hafa þrýst á þýsk stjóm- völd með ýmsum hætti. Nefna má sérstaklega dr. Max Adenauer, fyrrum borgarstjóra í Köln og for- mann þýsk íslenska félagsins þar í borg. Þorvarður Alfonsson lét af for- mannsstörfum á aðalfundinum eftir 14 ára setu sem formaður. í máli hans kom fram að þau svör sem félaginu hefðu borist vegna lokunar Goethe-stofnunarinnar bentu til þess að horfur væru á því að hætt verði við lokunina. Félagið stóð fyrir og átti þátt í ýmsum menningarviðburðum. Fé- lagið veitti íslenska dansflokknum fjárhagslegan stuðning til þess að setja á svið tvö nútíma ballettverk. Germanía gekkst fyrir tveimur tón- leikum í samstarfí við önnur menn- ingarfélög. Á öðrum þeirra söng Elsa Waage kontraalt við undirleik Mzia Bachturzie píanóleikara. Á hinum tónleikunum söng Andreas Schmidt baritonsöngvari við undir- leik Helmut Deutsch píanóleikara. Gerhard Stoltenberg, fyrrum ut- anríkis- og fjármálaráðherra Þýska- lands; þáði boð félagsins og heim- sótti Island dagana 3.-6. september. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1997 53 DAGSBRÚN OG FRAMSÓKN STÉTTARFÉLAG verkamannafélagíD Dagsbrún og verkakvennaféiagiD Framsðkn veröa Dagsbrún&iFramsókn -stétlarfélag Frá og með 1. janúar 1998 hætta félögin Verkamannafélagið Dagsbrún og Verkakvennafélagið Framsókn starfsemi sinni. Nýtt sameiginlegt stéttarfélag sem ber heitið Dagsbrún og Framsókn - stéttarfélag tekur til starfa frá sama tíma. Heimilisfang nýja stéttarfélagsins er: Dagsbrún og Framsókn - stéttarfélag Skipholti 50d 105 Reyjavík Aðalsímanúmer: 56111 00 Faxnúmer: 561 68 68 Frá sama tíma lokar skrifstofa Verkakvennafélagsins Framsóknar að Skipholti 50a. Hið nýja stéttarfélag tekur við öllum skyldum og réttindum Dagsbrúnar og Framsóknar. Við viljum nota þetta tækifæri til að þakka öllum samskiptaaðilum gott samstarf við Verkamannafélagið Dagsbrún og Verkakvennafélagið Framsókn og setja fram þá ósk um leið að samskiptin við nýja stéttarfélagið verði farsælt. Dagsbrún og Framsókn - stéttarfélag JHétgtiiiMRbíibí - kjarni málsins! IR-I/ JEPPI FYRIR ÞÁ SEM VILJA NÁ LENGRA Verð frá 2.1 9 0.0 0 0,- GUNNAR BERNHARD EHF. VATNAGARÐAR24 SÍMI: 520 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.