Morgunblaðið - 30.12.1997, Side 57

Morgunblaðið - 30.12.1997, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1997 57 ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) FRÉTTIR TR veitir ekki viður- kenningar í ár ALLT frá árinu 1985 hefur Tré- smiðafélag Reykjavíkur veitt við- urkenningu fyrir góðan aðbúnað á vinnustað félagsmanna sem aðbún- aðarnefnd TR hefur talið vera til fyrirmyndar. Þrátt fyrir að aðbúnaður sé al- mennt betri í dag en hann var fyrir áratug varð það niðurstaða aðbún- aðarnefndar Trésmiðafélags Reykjavíkur að enginn staður sem hún skoðaði skaraði svo fram úr að hann verðskuldaði viðurkenning- una. Það er því ákvörðun nefndar- innar að viðurkenning fyrir góðan aðbúnað verður ekki veitt í ár. [TePej tannburstar Hálsinn beinn eða boginn? Þú mótar bann fyrir þínar tennur, meí heita vatninu. lTePt-1 millitannburstar Óhreinindi milli tanna valda skemmdum. Þessi tekur það sem tannburstinn ræáur ekki við! Gripið er ótrúlega gott Fæst í öllum helstu apótekum ^Kgmpa- mnsglmy * IffiíÆi VmPsPi ■ Hönnun M. Zanim Verð kr. 1.490 EIN mynda Unnar af kínverskri stúlku í leik við risapöndu. Kynnir ferð til Kína UNNUR Guðjónsdóttir ballett- meistari hefur skipulagt ferðir til Kína síðan árið 1992 og kynnir nú 11. hópferð sína þangað. Kynning- in verður sunnudaginn 4. janúar kl. 16 að Reykjahlíð 12. Á kynninguni mun Unnur sýna myndir sem hún hefur tekið í fyrri ferðum sinum. Allir eru velkomnir á Kínakynningu Kínaklúbbs Unnar meðan húsrúm leyfír. Löngum laugardegi frestað FYRSTI laugardagur hvers mánaðar hefur verið nefndur Langur laugardagur í mið- borg Reykjavíkur og hafa verslanir þá verið opnar til kl. 17. Þar sem að fyrsti laugar- dagur í janúar er þriðji dagur ársins hefur verið ákveðið að Langur laugardagur verði hinn 10. janúar 1998. 5. JANUAR VERÐUR DRAUMURINN AÐ VERULEIKA LÁTTU SJÁ ÞIG AVENSIS frá TOYOTA Tákn um gæði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.