Morgunblaðið - 30.12.1997, Síða 61

Morgunblaðið - 30.12.1997, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1997 61 IDAG Árnað heilla tlVy 31. desember, eiga gullbrúðkaup Steinvör Esther Ingimundardóttir og Hlöðver Guðmundsson, Reyni- hvammi 4, Kópavogi. Þau taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn frá kl. 16-19. Q/\ÁRA afmæli. Níræð- l/vlur er á morgun, 31. desember, Jóhannes Björnsson, Ytri-Tungu, Tjörnesi. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. BRIDS Umsjón Guðmundur Fáll Arnarson SUÐUR spilar fjóra spaða í tvímenningi: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 965 V DG7 ♦ ÁKG ♦ KD82 Suður ♦ KDG108 V Á ♦ D83 ♦ G1065 Vcstur Norður Austur Suður 1 spaði Pass 2 grönd* Pass 4 spaðar Pass Pass Pass * 15-17 punktar. Útspil: Hjartaþristur. Hvernig á suður að spila? Þetta virðist vera heldur tilþrifalítið spil, enda fást eliefu slagir auðveldlega ef svörtu litirnir liggja 3-2. En ef annar eða báðir litirn- ir liggja illa, er viss hætta á ferðum. Segjum til dæmis að sagnhafí spili háspaða að heiman í öðrum slag. Ef austur drepur strax með ás og spilar hjarta, er sagnhafa vandi á höndum. Honum er óhætt að trompa ef spaðinn feilur þægilega, en þá hryn- ur spilið líka í 4-1-iegunni. í þeirri legu er nauðsynlegt að henda í hjartað til að forðast stytting og tryggja þannig tíu slagi. Til að reyna að komast framhjá þessari ágiskun er góð hugmynd að fara inn í borð á hátígul til að spila spaðanum þaðan. Þá er nær öruggt að austur dúkkar með ásinn: Norður ♦ 965 V DG7 ♦ ÁKG ♦ KD82 Vestur ♦ 2 ▼ K8643 ♦ 6542 ♦ Á97 Austur ♦ Á743 V 10952 ♦ 1097 ♦ 43 Suður ♦ KDG108 V Á ♦ D83 ♦ G1065 Ef austur gefur fyrsta spaðaslaginn, kemur tromp- legan í ljós og sagnhafi sér að hann verður að sætta sig við að gefa slag á hjarta. QÁRA afmæli. Sjötug- I V/ur verður á morgun, gamlársdag, Daníel Emils- son, húsgagnameistari, Safamýri 93, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Erna H. Þórarinsdóttir, taka á móti vinum og vanda- mönnum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Súlunesi 16, Garðabæ, frá kl. 14-18 á afmælisdaginn. pTQÍ dag, 30. desember, tf er fimmtugur Hannes Pétursson, for- stöðulæknir, Kjarrvegi 2, Reykjavík. Eiginkona hans er Júlíana Sigurðardóttir. Þau hjónin taka á móti gest- um í sal Ferðaféiags ís- lands, Mörkinni 6, í dag frá kl. 17-19. Með morgun- kaffinu Ast er... JTQÁRA afmæli. Fimm- *} V/tugur er í dag, þriðju- daginn 30. desember, Krist- inn G. Kristjánsson, bæjargjaldkeri, Dynskóg- um 20, Hveragerði. Eigin- kona hans er Aðalheiður D. Kristinsdóttir. Þau verða að heiman á afmælis- daginn. heilsusamlegt mataraöi. TM R#fl. U.S. Pal. Ofl — «H rtghls reserveö (c) 1996 Los Angelas Tim*s Syndcste HOGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPA eftir Frances Drakc * STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú kannt vel við þigílífs- ins ólgusjó, ert svolítið sérsin naður en hefur líka hæfileika til að taka tillit til annarra. „Kann, hblt a& hefi&trsagt ■. ftauéct, og tfnga/igar. Hrútur j21. mars - 19. april) fpJfc Þú ert eitthvað ósáttur við verkefni sem þér hefur ver- ið falið. Leystu það samt af hendi af sömu alúð og þú vinnur önnur verk. Naut (20. apríl - 20. maí) Jólatíðin hefur komið þér skemmtilega á óvart. Mundu bara að það er góð- ur siður að launa líku líkt. Tvíburar (21. maí-20. júní) Láttu það ekki á þig fá þótt aðrir taki stjómina um stundarsakir. Notaðu tím- ann til þess að hlaða batt- eríin. Krabbi (21. júní — 22. júlt) >“i0 Þér tekst að afstýra mistök- um vinnufélaga þíns. Það er ástæðulaust að hafa hátt um það, því það er í þínum verkahring. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu letina ekki alveg ná tökum á þér. Þú átt skilið þína umbun sem aðrir en allt er best í hófi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þá er komið að því að færa liðið ár til bókar. Mundu að það er ekki nóg að gjalda keisaranum það sem keisar- ans er. Vog (23. sept. - 22. október) Það er orðið tímabært að taka til á skrifborðinu hjá sér. Það er merkilegt hvað maður getur látið margt róa þegar betur er að gáð. Sporðdreki (23.okt. - 21. nóvember) Gættu þess að missa ekki særandi hluti út úr þér því slík orð geta valdið meira tjóni en nokkum tímann er hægt að bæta. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Framkoma vinnufélaga kann að koma þér á óvart. Reyndu bara að leiða við- komandi hjá þér en haltu þínu striki. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér hefur unnist vel að und- anfömu og mátt vel njóta þess einn dag að sinna bara venjubundnum verkefnum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú verður að vera maður til þess að sjá góðu hiiðamar á hugmyndum vinnufélaga þinna og fara eftir þeim. Fiskar (19. febrúar-20. mars) -m* Vinnufélagi þinn leitar til þín með viðkvæmt vanda- mál. Leggðu þig fram um að styðja hann og styrkja á alla lund. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vís■ indalegra staðreynda. Mi Fll % l Vinningaskrá 32. útdráttur 29. des. 1997. íbúðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1557 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 52105 57346 71032 74173 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 7255 30113 37888 46472 56721 70619 28042 37245 39374 52479 61653 75779 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 668 10222 20180 30281 41830 53090 62559 74140 1693 10300 21108 30481 42606 53394 63171 74696 2928 10973 22267 30562 44192 54730 64737 75657 3325 11042 22559 32871 44329 55050 64738 75756 5683 11684 24407 33869 45061 56722 65315 75893 6847 12159 25864 34263 45428 56811 65665 76129 7016 12719 27067 35526 47058 58903 67746 76473 7244 13710 27140 35891 48161 59083 69134 77222 7954 14782 27322 37630 48742 59895 70499 77391 8675 16170 27602 38315 49215 60677 71181 9685 16729 27797 39833 50388 60868 71616 9910 18516 29067 40500 51517 61533 72529 10020 19110 30263 40594 51676 62160 73391 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 100 11928 23311 34555 44331 52639 62296 68226 147 12731 23413 34726 44459 52710 62496 68469 365 12802 23495 34833 44807 52770 62512 68531 544 12981 23732 34950 45018 52978 62762 68540 734 14748 24076 35199 45210 53185 63251 68639 1283 14823 24263 35304 45391 53244 63260 69228 1454 15080 24586 35696 45450 53315 63510 69384 1540 15X75 24695 36170 45456 53831 63548 69612 1613 15301 24712 36261 45631 54251 63670 69713 2299 15304 24772 37053 45713 54320 63834 69943 2444 15579 25011 37097 45869 54588 63850 70056 2458 15641 25037 37547 45981 55337 63968 70236 2653 15646 25285 38142 47025 55420 64001 70481 2883 15715 25357 38153 47081 55585 64030 70638 3121 16063 25416 38381 47170 55785 64180 70965 3306 16384 25607 38384 47198 55811 64181 70987 3482 16387 25712 38448 47281 55885 64186 71043 3549 16554 25871 38526 47369 55921 64215 71070 3554 16584 26199 38760 47578 56117 64293 71752 3696 17165 26256 39101 47668 56273 64312 71921 3941 17320 26348 39145 47674 56360 64397 72090 4214 17471 27390 39451 47778 56594 64608 72312 4658 18186 27505 39535 47854 56815 64653 72394 4970 18293 27617 39567 47917 57490 64704 72661 5601 18329 27783 39569 48136 57762 65076 72722 5686 18431 27952 39607 48299 57967 65340 73049 6510 18569 28077 39612 48403 58415 65356 73089 6572 19103 28141 39699 48548 58545 65358 73108 7210 19185 28484 40285 48984 58771 65375 73221 7514 19689 28489 40950 49129 59039 65721 74362 7603 19765 28726 41154 49146 59359 65768 74671 7726 19778 29289 41287 49386 59573 65905 74751 7736 19886 29452 41314 49627 59719 66086 74966 7874 20229 29533 41818 49718 59751 66181 75053 7948 20273 29606 41819 49830 60372 66250 75245 8308 20477 29678 42146 50375 60487 66473 75295 8813 20633 30161 42411 50418 60503 66656 75510 8912 20774 30366 42413 50447 60628 66731 75599 9249 21184 30723 42445 50493 60686 66775 75656 9311 21205 30954 42471 50522 60913 66779 76020 9337 21281 31281 42855 50781 60941 66831 76128 9475 21504 31452 42988 50926 60997 66937 76341 9957 21526 31738 43065 51148 61013 67033 76680 10506 21850 32123 43213 51189 61102 67145 77255 10526 22077 32996 43274 51611 61134 67414 77545 10961 22451 33165 43357 51762 61300 67771 77953 11040 22469 33695 43485 51929 61710 67867 78397 11680 22693 33702 43527 52151 61827 67869 78875 11803 22959 34148 44181 52277 62059 67984 79282 11891 23241 34345 44300 52608 62143 68180 79323 Næsti útdráttur fer fram 8. jan. 1998 Heimasíða á Interneti: Http://www.itn.is/das/ BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR fyrir WIND0WS Yfir 1.200 notendur gl KERFISÞRÓUN HF. tfSI Fákafeni 11 - Sími 568 8055 www.treknet.is/throun GRC Attalus plasthúöun • Fjölbreytt vandað úrval af efnum • Fullkomnar plasthúðunarvélar • Vönduö vara - betra verö J.nSMKDSSONHF. Skipholti 33,105 Reykjavík, sími 533 3535.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.