Morgunblaðið - 30.12.1997, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 30.12.1997, Blaðsíða 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ r • y HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi, simi 552 2140 JÓLAM VIMDI R 1997 ~~rxjrxjp~w~! "7-------------- „Tomorrow Never Dies er algerleaa ómissandi skemmtun í skammdeginu og Éirosnan hér meö yfirlýstur besti Bondinn" ★ ★★★ Úlfhildur Dagsdóttir, DV Sýnd kl. 2.15, 4.30, 6.45, 9 og 11.20. biu ISUNSKA KVIKMYNDASAMSTEYPAN KYfJNIR SPENNANDI GAMANMYND i T&nf ★ "★ H.K.DV ATH! Vörðufélagar fá 25% afslátt af miðaverði. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. LEJKRADDiR: ALfRUN ÖRNÓtfSDÓTTIR, EDÐA HEIÐRÚN BACKMAN, ÖRN ÁRNASON, ÞÓRHALUJR SIGURÐSSON, FINNUR GUÐMUNDSSON, MIST HÁ1TDÁNARDÓTT1R, ÞRÖSTUR LFÓ GUNNARSSON, SIGURÐUR SIGURJÓNSSON, JÓHANN SIGURÐARSON, GUÐFINNA RÚNARSDÓTTIR, JAKOB ÞÓR EINARSSON, BERGUÓT ARNALDS, RÓSA GUONÝ ÞÓRSDÓTTJR, SIGRÚN WAAGE, HRÓLFUR SSMUNDSSON. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Barbara Mynd cftir Nils Malmros Sýnd kl. 3, 6 og 9. „ V Fhs2 H IKLltlNN G A M E Sýnd kl. 9 og 11.15. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð ínnon 16. Sýnd kl. 11. B.i 16. Síðasta sýning! Sýnd kl. 3. Siðustu sýningar! Sýnd kl. 5 og 7. ATH! 3 sýningar virka daga yfir hátíðirnar .aim mmm mrnm E BfÓHOLLÍ " NÝTT0GBETRA SAGA-in :l Alfabakkn 8, simi 587 8900 og 587 8905 JÓLAMYNDIR 1997 ★★★ Dagsljós ★ ★★ ÓHT Rás 2 „Tomorrow Never Dies er algerleaa ómissandi skemmtun i skammdeginu og Brosnan hér með yfirlýstur besti Bondinn" ★ ★★★ Úlfhildur Dagsdóttir, DV ; Sýnd kl. 2.45,5,6.45,9,10.10 og 11.20. ai 12. irkúles er bróðfyndin og spennandi imynd fró Disney. I senn irkostleg skemmtun fyrir börn, ungiinga og fullorðno b idknsku og ensku toli. Sýnd kl. 3,5 og 7. ísl. tal. í THX digital. Sýnd kl. 3,5,9,10 og 11 . . Enskt tal í THX AIRFORCEONE Sýnd kl. 5. b.í. 14 | ö iáFIRACY 1 |TMH;Oi=tY| Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16 ROBIIsl Sýnd kl. 2.45. VIÐ ERUIVl E HVJ I HEIMIIVUIVl Sýnd í nýjum og betri A-sal Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. bub. «11)1(511/11 Það er kominn nýr strákur í hverfið! Nýja barnastjarnan í Hollywood, Alex D. Linz (Cable Guy, One Fine Day) fer á kostum í þessari bráðskemmtilegu fjölskyldumynd. Sýnd kl. 2.45,4.50,6.55,9 og 11. FRUMSYND 1. JANÚAR www.samfilm.is - Leikur á netini vncik rnrii'rn^ ytu uii ^A^iiiiiiUi^^ líJtiviiíCi 1 VOGABÆR 190 Vogar Sími: 424 6525 VOGA ÍDÝFA M«ð Kryddtilfindu VOGABÆR Kvikmynda- hátíð á Kúbu Á KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI í Havana gefst tækifæri til að sjá hvað suður-amerískir kvik- myndagerðarmenn eru að gera. Hátíðin var haldin í byrjun des- ember og fyrstu verðlaun sem besta kvikmynd fékk argent- ínska kvikmyndin „Martin (Hache)“, leikstýrt af Adolfo Aristarain, en hann fékk einnig verðlaun sem besti leikstjóri. Auk þess fékk Cecilia Roth verð- laun sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í myndinni. Um 300 kvikmyndir voru sýndar á hátíðinni og nældu Ar- gentínumenn sér í 13 af verð- laununum sem voru í boði. Alej- andro Maci fékk önnur verðlaun fyrir „E1 Impostor“ en þriðju verðlaun fdru til „Pandemoni- um, la capital del infíerno" frá Venúsula, leikstýrt af Roman Chalbaud. Argentínski leikarinn Miguel Angel Sola fékk verðlaun sem besti leikari fyrir hlutverk sitt í mynd Juan Jose Jusid, „Ba- jo Bandera", og samlandar hans, Aida Bortnik og Marcelo Pin- eyro, fengu verðlaun fyrir hand- ritið að „Cenizas del Paraiso". Besta heimildarmyndin, „Evita, Una tuinba sin Paz“, stýrt af Tristan Bauer, var einnig frá Argentínu. Samdráttur hefur verið í kúbverskri kvikmyndagerð. I fyrra voru t.d. engar kúbverskar kvikmyndir sýndar á hátíðinni, en nú virðist vera að birta yfir. Þrjár kúbverskar myndir voru á hátíðinni og ein þeirra, „Kleines Tropicana", leikstýrt af Daniel Diaz Torres, hlaut sérstök verð- laun dómnefndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.