Morgunblaðið - 03.01.1998, Page 61

Morgunblaðið - 03.01.1998, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 61 Vefsíða Stofnunar Sigurðar Nordals STOFNUN Sigurðar Nordals hef- ur opnað heimasíðu á alnetinu og er slóðin http://www.rhl.hl.is/ HI/Stofn/Nordals. Þar er að finna almennar upplýsingar um stofnun- ina á íslensku og ensku. Einnig er þar gerð grein fyrir starfsemi hennar: ráðtefnum, námskeiðum, bókaútgáfu og styrkjum, sem hún veitir. Jafnframt er þar að finna upp- lýsingar um íslenskukennslu fyrir útlendinga, ráðstefnur á sviði ís- lenskra fræða víða um heim, nýjar og væntanlegar bækur og tímarit °g þýðinar úr íslensku. Þá er unnt að tengjast vefsíðum annaira stofnana í íslenskum fræðum á ís- landi í gegnum heimasíðu Nordals- stofnunar. „Á undanförnum árum hefur stofnunin safnað saman miklum upplýsingum um þá sem stunda ís- lensk fræði í heiminum. Er nú unn- ið að því að tengja þennan upplýs- ingabanka vefsíðu stofnunarinnar. Frá árinu 1989 hefur stofnunin gefið út fréttabref tvisvar á ári. Það hefur verið sent efndurgjalds- laust til meira en eitt þúsund stofn- ana og einstaklinga sem vinna að íslenskum fræðum og kynningu á íslenskri menningu í heiminum og íslenska bókmenntakynningu. Þótt Stofnun Sigurðar Nordals hafi opnað heimasíðu er ætlunin að gefa út fréttabréf enn um sinn enda eru margir sem ekki hafa aðgang að al- netinu. Heimasíða Stofnunar Sigurðar Nordals er enn þá í mótun og leit- ast verður við að endurnýja þær upplýsingar, sem þar er að finna, stöðugt. Stofnunin hvetur lesendur heimasíðunnar til að koma ábend- ingum um efni hennar á framfæri svo að unnt verði að taka tillit til óska þeirra við endurskoðun á því. Ritstjóri heimasíðunnar er Jón Yngvi Jóhannsson. Netfang hans er: jjþrhi.hi.is," segir í fréttatil- kynningu. Utskrift hjá Flugmennt ÚTSKRIFT nemenda af einkaflugmannsnámskeiði aðaleinkunn meðal flugskóla. Ásdkn í flugnám hef- frá Flugskólanum Flugmennt fór fram 29. nóvem- ur aukist verulega milli ára og einnig leggja fleiri ber sl. og náði þessi hópur að útskrifast með hæstu stúlkur stund á flugnám. Kirkjuferð Útivist- ar að Stóra-Dal Umræða um raf- magnsöryggi FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir til kirkjuferðar við upphaf nýs árs og verður farið frá Úmferðanniðstöð- inni sunnudaginn 4. janúar kl. 9. „Kirkjuferðin í ár verður farin í þá kirkjusókn sem er næst skálum Útivistar í Básum á Goðalandi. Ekið verður sem leið liggur austur yfir Markarfljót og gamla leiðin gengin frá gömlu brúnni heim að Stóra- Dal. Stóri-Dalur er fornt höfðuból, kirkjustaður og fyi-rum prestsetur í Holtasókn undir vestur Eyjafjöll- um. Þar bjó Runólfur Úlfsson er var fyrir heiðnum mönnum á Al- MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun sem var sam- þykkt á stjórnarfundi í Verkamanna- félaginu Hlíf, föstudaginn 2. janúai- 1998: „Þar sem ekkert bitastætt svar hefur borist frá stjórnvöldum um jólauppbót á atvinnuleysisbætur Röng mynd MEÐ frétt á bls. 20 í blaðinu á gamlársdag birtist röng mynd af af- hendingu styrks Menningarsjóðs Islandsbanka til Vesturfaraseturs- ins. Myndin var tekin af því tilefni er Valgeir Þoiwaldsson fram- kvæmdastjóri tók við bókinni „Nýja Island" frá höfundinum, Guðjóni Arngrímssyni, er hann færði Vest- urfarasetrinu að gjöf. Um leið og rétt mynd er birt af Val Valssyni formanni stjórnar þingi er kristni var lögtekin. Þar var höfðingjasetur langt ofan öld- um. I Stóra-Dal var kirkja helguð kaþólskum sið. Sóknin var sérstakt prestakall til 1867 en enginn prest- ur fékkst að brauðinu eftir það og var það gert að útkirkjusókn frá Holti árið 1880. Núverandi kirkja í Stóra-Dal er teiknuð af Ragnari Emilssyni arki- tekt og er byggð úr steini árið 1969. Séra Halldór Gunnarsson, sókn- arprestur í Holti, mun taka á móti hópnum í Stóra-Dalskirkju og verð- ur þar stutt helgistund," segir í fréttatilkynningu. eins og Verkamannafélagið Hlíf lagði til 13. desember sl., ítrekum við þá ályktun og væntum þess að ríkis- stjórnin taki jákvætt í málið og að þær greiðslur sem þar kunna að verða ákveðnar gildi einnig fyrir yf- irstandandi jól.“ Menningarsjóðs íslandsbanka af- henda styrkinn Valgeiri Þorvalds- syni forstöðumanni Vesturfaraset- ursins á Hofsósi, er beðist velvirð- ingar á þessum mistökum. Helga er Björnsdóttir í FRÉTT í Morgunblaðinu á gaml- ársdag um þríburaskírn á Selfossi var ranglega farið með föðurnafn Helgu Björnsdóttur og hún sögð Bjarnadóttir. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Fundur á þriðju- dag um þróunar- aðstoð DAVID Steel lávarður flytur fyrirlestur um þróunaraðstoð og áhrif hennar í Afríku, á vegum Þróunarsamvinnu- stofnunar íslands og utanrík- isráðuneytisins, þriðjudaginn 6. janúar. Fundurinn verður haldinn í stofu 101, Odda, húsi félagsvísindadeildai’ Háskóla Islands og hefst með ávarpi Halldórs Asgrímssonar utan- ríkisráðherra kl. 17. Fundar- stjóri verður dr. Jónas Haralz íyrrverandi aðalfulltrúi Norð- urlandanna í stjórn Alþjóða- bankans. „David Steel er fytrverandi formaður Frjálslynda flokks- ins í Bretlandi og var leiðtogi hans um 12 ára skeið. Hann er sérfróður um utanríkismál og málefni þróunarlanda og hefur um langt skeið stjórnað sjónvarpsþáttum um þau mál- efni. Hann barðist hart gegn Apartheid-stefnunni í S-Af- ríku og var formaður samtaka gegn henni. Hann er kunnur í heimalandi sínu fyrir baráttu sína í þágu þróunarlanda. Fyrirspurnir og umræður verða að loknu framsöguer- indi. Fundurinn er öllum op- inn og eru áhugamenn um þróunarmál hvattir til að koma,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Kominn í afplánun FRANKLÍN Steiner hefur hafið afplánun sem hann var kvaddur til á Þorláksmessu en þá skilaði hann sér ekki. Lögi-eglan hafði leitað hans að beiðni Fangelsismálastofn- unar en ekkert fréttist af hon- um fyrr en lögreglunni í Hafnarfirði var bent á að hann hefði verið fluttur á spít- ala á nýársdag. Fulltrúar Fangelsismála- stofnunar tóku þá við málinu og hefur hann nú hafið af- plánun. MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Samorku: „Vegna fréttaflutpings undan- farna daga um ástand rafmagnsör- yggismála í landinu óskar Samorka, Samtök raforku, hita- og vatns- veitna, eftir að eftirfarandi komi fram: Þar til fyrir einu ári önnuðust raf- veitui-nai- rafmagnseftirlit á heimil- um og í fyrirtækjum. Rafveitumar töldu þetta eftirlit ekki samræmast því hlutverki sínu að framleiða, dreifa og selja raforku. Þær töldu eftirlitið vera hlutverk stjómvalda. Fyrir einu ári var lögum um raf- magnsöryggismál breytt í sam- ræmi við óskir rafveitnanna. Raf- magnsöryggisdeild Löggildingar- stofu hefur nú með höndum yfir- stjórn þessara mála og óháðar skoðunarstofur annast eftirlit. Jafnframt hefur ábyi'gð fagmanna í rafiðnaði verið aukin. Þeim er ætlað að skila af sér verkum sem full- nægja settum reglum um frágang og öryggi. Samorka getur engan veginn ÁRLEG nýársbrenna Vals verður á félagssvæði Vals að Hlíðarenda sunnudaginn 4. janúar nk. Sem fyrr hefst dagskráin með blysför og fjöl- skyldugöngu frá Perlunni að brenn- unni og hefst hún kl. 17. Þátttaka er ókeypis en göngublys verða seld við upphaf göngunnar við Perluna. Veitingar, flugeldar, blys, stjörnu- ljós o.þ.h. verður selt við brennuna. Að lokinni blysför verður kveikt í Valsbrennunni og sungin verða ára- móta- og varðeldalög, þjóðlög og barnalög. Tónlistarmenn spila undir HER hefur verið óvenju milt tíðar- far yfir alla jóladagana, hvergi snjó- díll né frost í jörðu, oft þokuslæð- ingur og væta. Segja má að hér hafí verið kjörveður fyrir allar þær teg- undir af lífverum er lifa sínu lífi undir berum himni. Það vekur því óneitanlega miklar spurningar að ekki skuli sjást nokk- ur fýll hér í hömrum í Mýrdal í fleiri vikur, sem undir slíkum aðstæðum eru oftast gráir af þessum bergbú- tekið undir fullyrðingar um að ástand raftnagnsöryggismála sé bágborið, eins og nokkrir þingmenn og sumir fjölmiðlar hafa fullyrt. Eftirlit með rafmagnsöryggi hefur íyrst og fremst breyst og ekki er hægt að bera það saman við það sem áður tíðkaðist. Samorka telur einna mestu fram- farir rafmagnsöryggismála felast í því að fagmenn og húseigendur bera nú aukna ábyi'gð á rafmagns- öryggi. Til langframa er það far- sælli leið en að halda úti umfangs- miklu og dýru eftirliti á vegum hins opinbera. Opinbert eftirlit verður heldur aldrei jafn skilvirkt og sú aðgæsla sem ábyrgir einstaklingar og forráðamenn geta sjálfir haft með höndum. Mikilvægt er að öll gagnrýni sé efnisleg og vel ígrunduð. Ekki er óeðlilegt að einhverjir ágallar komi fram á nýrri skipan sem þessari. Samorka leggur áherslu á sú gagn- rýni og ábendingar sem þegar hala komið fram verði notað til þess að gera gott fyrirkomulag betra.“ fjöldasöng og Valskórinn syngur með. Dagskránni lýkur með flug- eldasýningu Hjálparsveitar skáta. Þetta er sjöunda árið í röð sem Knattspyrnufélagið Valur stendur fyrir brennu að Hlíðarenda til að fagna nýju ári. Að þessu sinni er brennan haldin sunnudaginn 4. jan- úar til að mæta þörfum fjölskyldna þar sem þrettándann ber upp á virk- an dag og kvölddagskrá er ekki hentug fyi-ir yngstu börnin, segir í fréttatilkynningu frá Knattspyrnu- félaginu Val um. í sumar virtist með allra minnsta móti af varpi fýlsins er komst úr hreiðri og mjög stór hluti fuglanna var illa gerður. Getgátur voru um að æti það sem fýllinn lifir á úr sjónum muni hafa farið illa vegna framburðar í sjó úr Skeiðarárhlaupinu fyrir rúmu ári. En varla tiúir maður því að það virki svo að ekki sjáist nokkur fýll af þeim tugþúsundum er eiga hér heimastöðvar í hömrunum. Itreka alyktun um jólabónus Nýársbrenna Vals Engir fýlar í hömr- um í Mýrdal Litla-Hvammi. Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.