Morgunblaðið - 06.01.1998, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.01.1998, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Nýtt Rétt sýru- stig í leggöngum FAJRIÐ er að selja hylkin Acidophilus til að byggja upp nátt- úrulegt jafnvægi og viðhalda réttu sýrustigi í leggöngum. í fréttatil- kynningu frá fyrirtækinu Thoraren- sen lyf kemur fram að í skeiðar- hylkjunum eru frostþurrkaðir mjólkursýrugerlar Lactobacillus acidophilus. Auk þess inniheldur hvert hylki mjólkursykur sem er næring fyrir mjólkursýrugerlana og á að tryggja að þeir fjölgi sér. Þá kemur fram að einnig sé fáanleg Vi- vag sápa án litar-, ilm- og rotvarn- arefna með sýrustiginu 4. Hún hentar á viðkvæma staði fyrir börn og unglinga. Fæst í apótekum. Hvað kostar heilsuræktarkort? 3 mánaða kort 6 mánaða kort Árskort s •2. % 2 o> co E -S i= P ■£= C ™ .£ E v 5. ;o cl .o NYTT Ræktin Suðurströnd 4, Seltj.nesi 12.200 kr. Kostar 600 kr. að leggja 14.900 kr. tilboð Í 19.900 kr. tilboð kort inn. Gildir ekki um tilboðskort. já já já já Spinning fitubrennslunámskeið Máttur Faxafeni 14, Langar. 21-23, 11.950 kr. utan niðurgr. 21.990 kr. utan niðurgr. Tilboð til 1. feb. 23.000 kr. utan niðurgr. já já já já -Bónuskort 12.000 kr. 4 mán. kort -Aðhaldsnámskeið -Hvatninqakort til 1/6'98,15.900 kr. Skipholti 5Oa, Rvk. 10.950 kr. utan niðurgr. 17.450 kr. utan niðurgr. 19.464 kr. með niðurgr. án niðurgr. Skyldumæting 2 í viku (meðaltal). bá frítt um sumarið World Class Fellsmúla 24, Rvk. 11.950 kr. Ein innlögn innifalin nen 18.950 kr. ía af tilboðskortum 19.990kr. tilboð'\faJ já já já -Heilsur. og sund, 24.990 kr. árskort -Jóga aerobik -Jóga spinning Þokkabót Frostaskjóli 6, Rvk. 11.490 kr. 75% auka eflagt inn 21.490 kr. 15%aukaeflagtinn 36.000 kr. 15% auka ef lagt inn já já já já -Fjölskylduafsláttur í boði -Meðlimakort, ýmis fríðindi 3.000 kr. af greiöslukorti í ár, lækkar í 2.800 kr. annað árið o.s.ftv. Stúdíó Ágústu og Hrafns Skeifunni 7, Rvk. 12.900 kr. 26.900 kr. innlagnarkort Bónusklúbbur 3.690 kr. á mán. 39.900 kr. innlagnarkort Bónusklúbbur 2.990 kr. á mán. já já já nei -Hætta að reykja námskeið -Spinning -36 mán. Bónusklúbbur 1.990 kr.ámán. Hress Dalshrauni 11, Hf. 11.990 kr. 13.450 kr. innlagnarkort 19.900 kr. 22.300 kr. innlagnarkort 34.000 kr. 38.000 kr. innlagnarkort Vildarklúbbur 2.990 kr. á mán. ýmis fríðindi já já já já -Tae Kwondo -Power Jóga -Hjólatímar Betrunarhúsið Garðartorgi 1, Gb. 11.990 kr. innlögn innifalin zr- 16.990 kr. tilboð innlögn ekki innifalin já já já já -Aerobik Kick-box, tímarfyrir unglinga og eldri -15 tíma kort á 6.900 kr., gilda í 3 mán., innlðgn innifalin JSB Lágmúla 9, Rvk. 13.000 kr. innlögn innifalin h) 32.400 kr. innlögn ekki innifalin nei nei já nei "^JL— Heilsuræktin Tosca Bæjarhrauni 4, Hf. 11.700 kr. j innlögn innifalin ' 19.500 kr. innlögn innifalin og 6 Ijósatimar 26.100 kr. innlögn innifalin, 12 Ijósatimar, 1 nuddtimi já já já von á Höfuð-, beina- og spjaldhryggsjöfnun Gym 80 Suðurlandsbr. 6, Rvk. 9.900 kr. tilboð til 7. jan. 11.900 kr. innlögn innifalin 12.000 kr. tilboð til 7. jan. 20.500 kr. innlögn innifalin 19.900 kr. tilboð 36.500 kr. innlögn innifalin já já já nei -Fitubrennsla. Viðtðl, mikið aðhald og stuðningur fyrir þá sem ætla að losa sig við 15 kg eða meira -Kick-box Aerobic sport Faxafeni 12, Rvk. 13.900 kr. innlögn ekki innifalin Klúbbkort 2.990 kr. á mán. Öll þjónusta innifalin, handkl. og aðhaldsþjálfun. já já já já -Jóga -Ljósastofa -Barnagæsla morgna/kvölds Heilsuræktarstöðvar Salsasveifla & tignarlegup tangó. Verð á árskortum mismunandi MARGIR strengja þess heit um áramót að fara að stunda heilsu- rækt. Ymsar heilsuræktarstöðv- ar eru með kortin á tilboði á þessum árstíma og jafnvel hægt að fá árskort á innan við sautján þúsund krónur. Sumar stöðvarn- ar bjóða viðskiptavinum líka að gera fastan samning og fá í stað- inn afsláttarkjör og ýmis fríð- indi. Þá eru í gangi fjölskylduaf- slættir. Ofan á þetta bætist að mörg fyrirtæki eru farin að nið- urgreiða heilsuræktarkort fyrir starfsfólk sitt þannig að í sum- um tilfellum er fólk kannski að borga nokkur hundruð krónur á mánuði fyrir heilsuræktarað- stöðuna. Hjólatímarnir vinsælir Hjólatímar eru vinsælir um þessar mundir og að sögn for- svarsmanna hjá heilsuræktar- stöðvunum hefur jóga líka sótt í sig veðrið. Þá eru margir að sækjast eftir sérstöku aðhaldi eftir áramótin og ætla að ná af sér aukakílóunum með aðstoð sérfræðinga. Þessi verðkönnun er á engan hátt tæmandi, heilsu- ræktarstöðvarnar eru fleiri á höfuðborgarsvæðinu og ýmsir tímar í boði sem ekki var unnt að tíunda. Þá er ekkert tillit tek- ið til gæða þeirra tækja sem í boði eru í tækjasölum. Ekki var heldur tekið tillit til úrvals tíma sem í boði eru né þjónustu. Ein- ungis er um beinan verðsaman- Nýtt Hundrað binda ritsafn um ost NÝLEGA gaf Osta-og smjörsalan sf. út bæklinga númer 99 og 100 í ritröct inni Ráðleggingar og uppskriftir. I fréttatilkynningu frá Osta- og smjör- sölunni kemur fram að fyrsti bæk- lingurinn kom út árið 1969 og hét hann Ostapinnar. Á þeim 28 árum sem liðin eru síðan hefur útgáfan ver- ið samfelld og hafa birst hátt í þúsund uppskriftir á þessum vettvangi. Allar hafa uppskriftimar verið prófaðar í tilraunaeldhúsi áður en þær hafa verið gefnar út. Bækling- unum hefur alltaf verið dreift ókeyp- is til neytenda. Hundraðasta heftið fjallar um pinnamat og heitir Veislupinnar og fleira smátt. Bæk- lingur númer 99 er Réttir með Ricottaosti en Ricotta er nýr ostur á íslenskum markaði sem ætlaður er til matargerðar. Léttmálms- umgjarðir NÝ gerð titanium léttmálmsum- gjarða er komin í gleraugnaverslan- irnar Ég C og Augnsýn. í fréttatil- kynningu frá gleraugnaverslunun- um kemur fram að þessar 100% titanium umgjarðir hafi hlotið gull- verðlaun á gleraugnasýningu í París í byrjun október sl. fyrir tæknilega útfærslu og hönnun. Umgjarðirnar eru fáanlegar í mörgum litum, með mismunandi lagi og áferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.