Morgunblaðið - 06.01.1998, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLÝSINGAR
(Sel'at4 þú leikft
°g laja'S
eilis og
Ahdvés
Öhd?
Wall histiey valilar íslehsk* Yóii
íyYiY þessa. eihsió'íiu persónu.
íinnig vantar Rip, Rap og Rup á a]<íriiium
líf-lé ára. Áhugasaínir hafi samfcah<í
í síhia 552 (jCjW iuilli 15 og 17,
luiívihutíag og fimmlucíag.
HXJÓÐSEI'NÍlfG EJlf.
Sóltúni 2-4 / 105 Reykjavík / Sími 552 ??44
Kennarar
Skín við sólu Skagafjörður
Kennara á Meöferöarheimilinu Bakkaflöt
í Skagafirði bráðvantar samstarfskennara
í fullt starf eða hlutastarf hið allra fyrsta.
Á Bakkaflöt er rekið meðferðarheimili fyrir ung-
linga á aldrinum 14—16 ára. Starfið krefst
áhuga og reynslu í vinnu með unglingum. Á
Bakkaflöt er rekið sveigjanlegt skólastarf þar
sem lögð er áhersla á einstaklingsþarfir og
samstarf undir stjórn Einholtsskóla í Reykja-
vík.
Umsóknarfrestur ertil 12. janúar. Vegna sér-
stakra aðstæðna áskiljum við okkur rétt til að ráða
kennara áður en umsóknarfrestur rennur út.
Nánari upplýsingar veita undirrituð:
Kári Gunnarsson, kennari, í síma 453 8089,
Halldóra Gísladóttir, forstöðumaður, Bakkaflöt,
í síma 453 8250 og Guðlaug Teitsdóttir, skóla-
stjóri, í síma 562 3711.
Baðvörður
íþróttafélagið Gerpla óskar eftir baðverði, sem
getur hafið störf nú þegar.
Um kvöldvinnu er að ræða.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Gerplu,
Skemmuvegi 6, Kópavogi, og í síma 557 4923.
Laus er staða
stærðfræðikennara
við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Um erað
ræða heila stöðu. Laun eru samkvæmt kjara-
samningi kennarafélaganna og ríkisins.
Umsóknir sendist skólameistara fyrir 12. janúar
nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma
skólans 557 5600 á skrifstofutíma.
Skólameistari
Karlakórinn Þrestir
óskar eftir söngmönnum.
Við bjóðum:
a) Reglulegar æfingar í eigin húsnæði.
b) Mjög góðan söngstjóra.
c) Söngþjálfun fyrir nýliða sem og lengra
komna.
Það sem þú þarft er:
a) Söngrödd og tóneyra.
b) Tíma til æfinga.
c) Gott skap (aðrir þrífast í kór).
Söngur göfgar og léttir í lund.
Áhugasamir hafi samband við Sigurð í síma
555 3232 og Guðmund Rúnar í síma 565 1607.
Óskum eftir nema
í framreiðslu
Upplýsingar veittar á staðnum fimmtudaginn
8. janúar milli kl. 16 og 18 hjá veitingastjórum.
Skrifstofustarf
í verzlunar- og innflutningsfyrirtæki í boði.
50—100% starf við bókhald, bréfaskriftir,
afgreiðslu o.fl. Verzlunarskólamenntun eða
bókhaldsreynsla æskileg.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar:
„S — 1001", fyrir 10. janúar.
LA PRIMAVERA
óskar eftir starfsfólki
á fastar vaktir.
Um er að ræða
aðstoðarfólk
í veitingasal.
PRIMAVERA
RISTORANTE
i I
HRINGDU I SlMA 561 8555
Sölumenn óskast
Vegna aukinna umsvifa óskar framsækið og
öflugt fyrirtæki eftir metnaðarfullum og dug-
legum sölumönnum til starfa. Um er að ræða
tvær stöður. Fyrirtækið er bæði inn- og útflytj-
andi og er leiðandi á sínu sviði.
Hæfniskröfur: Nauðsynlegt er að viðkomandi
geti starfað sjálfstætt og eigi gott með að tii-
einka sér nýjungar gagnvart vöruúrvali og
starfsaðferðum.
Viðkomandi verður að vera reiðubúinn að taka
þátt í ferðalögum í tengslum við söluferðir og
vörusýningar. Tungumálakunnátta er nauð-
synleg. Reynsla af sölumennsku er æskileg,
þó ekki skilyrði.
Við bjódum: Góð laun fyrir rétta fólkið, góðan
vinnustað þar sem mikið er að gerast og allir
leitast við að ná sem bestum árangri.
Möguleika á frama í starfi, þar sem fyrirtækið
er í stöðugum vexti.
Öllum umsóknum verður svarað og fyllsta
trúnaði heitið.
Sendið afgreiðslu Mbl. umsókn með upplýs-
ingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir
15. jan. 1998, merkta: „Sala"
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund
Laus störf
Okkur vantar fólk til starfa við umönnun
aldraðra, bæði hluta- og heilsdagsstörf. Einnig
vantar í heilsdagsstörf við ræstingu. Viðkom-
andi þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
í síma 552 6222 frá kl. 9 — 12. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi á skrifstofu.
Leikskólakennarar
Víðivellir
Leikskólakennarar óskast nú þegar.
Upplýsingar gefur Svava Guðmundsdóttir,
leikskólastjóri, í síma 555 2004.
Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar
um störfin í síma 555 2340.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
Afgreiðslustörf
Starfskrafta vantartil afgreiðslustarfa, hálfan
daginn e.h., í undirfataverslun í Kringlunni á
aldrinum 25—45 ára.
Umsækjendur sendi uppl.til afgreiðslu Mbl.
fyrir 10. jan., merktar: „Öllum svarað — 453".
„Au pair" — Lux
íslenskt heimili í Lúxemborg leitar að „au pair"
sem getur byrjað strax. Þarf að vera eldri en
19 ára, reyklaus og með bílpróf.
Nánari upplýsingar í síma 554 4631 (Dóra).
Vélstjóri
Vélstjóra vantar á 140 tonna togbát frá Vest-
mannaeyjum. Aðalvél 850 hö.
Upplýsingar í símum 481 2885 og 896 3431.
Vantar þig sölumann?
Vanur sölumaður óskar eftir góðu starfi
Er vanur sölumennsku og þjónustustörfum
og get byrjað strax.
Uppl. í síma 555 0904 frá kl. 10 til 14, Villi.
RAQAUGLVSINGAR
KENNSLA
& TILBOÐ/ÚTBOÐ FUISIOIR/ MANNFAGNAÐUR
Nuddnám
Svæðameðferð/viðbragðsfræði
Starfsnám dreifist á V/2 ár, kvöld og helgar.
Bóklegt nám má taka samhliða starfsnámi.
Starfsnám hefst 21. janúar, bæði í Reykjavík
og á Akureyri. Innritun og upplýsingar í símum
557 9736 og 896 4556 í Reykjavík. (Kristján).
Á Akureyri 462 4517 (Katrín).
Svæða- og viðbragsmeðferðarskóli íslands.
Nuddskólinn í Reykjavík.
Sendiráð Bandaríkjanna
óskar eftir tilboðum í daglega ræstingu
á skrifstofuhúsnæði
Ræsting þarf að vera framkvæmd á tímanum
frá kl. 8.00 til 12.00 virka daga. Tilboðsgögn á
ensku afhendist í sendiráðinu, Laufásvegi 1,
frá kl. 8.00 til 16.00 7. til 14. janúar.
Einhver enskukunnátta nauðsynleg.
Sendiráð Bandaríkjanna mismunarekki um-
sækjendum eftir kyni, aldri, kynþætti eða trú.
Almennur
félagsfundur
verður haldinn í Vbf. Þrótti fimmtudaginn 8.
janúar 1998 kl. 20.00 í húsi félagsins
á Sævarhöfða 12.
Stjórnin.