Morgunblaðið - 06.01.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.01.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998 31 PENINGAMARKAÐURINIM ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 5. janúar. VERÐ HREYF. NEWYORK DowJones Ind 8000,4 t 0,4% S&P Composite 979.8 t 0.5% Allied Signal Inc 39,6 t 0,2% AluminCoof Amer... 72,6 t 1.9% Amer Express Co 88,6 i 0,1% ArthurTreach 3,6 i 1,7% AT & T Corp 58,4 i 0.6% 3ethlehem Steel 8,9 í 0.7% 3oeing Co 49,4 t 0.9% Saterpillarlnc 48,9 i 0,1% Shevron Corp 77,2 i 1.0% locaCola Co 66,1 i 1,2% Walt Disney Co 99,9 ? 0,3% Du Pont 61,1 t 0,9% Eastman KodakCo... 63,5 i 0,2% Exxon Corp 61,9 i 0.2% Gen Electric Co 74,9 t 1,1% Gen Motors Corp 61,0 i 0,1% Goodyear 62,8 t 0.7% Informix 5,8 t 3,3% Intl Bus Machine 106,1 t 0,4% Intl Paper 46,3 t 2.5% McDonalds Corp 47,5 i 0.5% Merck&Colnc 106,8 l 0.9% Minnesota Mining.... 84,5 t 1,0% MorganJ P&Co 114,5 t 2,2% Philip Morris 45,8 t 1,0% Procter & Gamble 82,1 t 1,5% Sears Roebuck 46,1 í 0,3% TexacoInc 53,1 i 0.7% Union CarbideCp 43,8 í 0.4% United Tech . 74.0 t 1,2% Woolworth Corp 20,6 t 1,2% AppleComputer 2200,0 t 18,9% Compaq Computer.. 60,4 t 1,4% Chase Manhattan.... 111,5 t 0,8% ChryslerCorp 35,3 t 0,9% Citicorp 130,7 t 0,7% Digital Equipment 39,3 t 1,6% Ford MotorCo 48,2 i 0,4% Hewlett Packard 65,2 t 1,1% LONDON FTSE 100 Index 5239,2 t 0,9% Barclays Bank 1645,0 t 1,5% British AinA/ays 583,0 t 3.4% British Petroleum 81,1 t 1,4% British Telecom 1000,0 t 3,7% Glaxo Wellcome 1493,0 t 2.1% Marks & Spencer 604,5 0,0% Pearson 816,0 t 1.4% Royal & Sun All 612,5 i 0,1% ShellTran&Trad 448,0 t 0,7% EMI Group 518,0 í 2,3% Unilever 524,3 t 0,3% FRANKFURT DT Aktien Index 4419,8 t 1,3% Adidas AG 238,8 i 0,1% Allianz AG hldg 480,0 f 2,2% BASFAG 66,7 t 1,2% Bay Mot Werke 1400,0 t 2,6% Commerzbank AG... 72,2 t 0,3% Daimler-Benz 134,4 t 3,1% Deutsche Bank AG... 127,0 i 0,4% Dresdner Bank 85,2 t 2,7 % FPB Holdings AG 320,0 i 2.4% Hoechst AG 68,3 t 2,7% Karstadt AG 590,0 0,0% tufthansa 34,4 t 1,0% MAN AG 549,0 t 3.8% Mannesmann 973,5 f 2.5% IG Farben Liquid 2,6 0,0% Preussag LW 547,0 t 3,1% Schering 181,6 t 1,5% Siemens AG 114,2 t 3,5% Thyssen AG 396,3 ? 0,8% Veba AG 120,5 í 1,5% Viag AG 1015,0 t 3,5% Volkswagen AG 1052,0 j 2,1% TOKYO Nikkei 225 Index 14956,8 i 2.0% AsahiGlass 571,0 i 7.9% Tky-Mitsub. bank 1800,0 0,0% Canon 3090,0 t 1,6% Dai-lchi Kangyo 756,0 i 1.8% Hitachi 974,0 t 4,7% Japan Airlines 350,0 i 1,4% Matsushita E IND 1950,0 t 2,1% Mitsubishi HVY 536,0 i 1,5% Mitsui 780,0 t 1,0% Nec 1380,0 i 0,7% Nikon 1250,0 i 3,1% Pioneer F.lect 2070,0 t 3,0% Sanyo Elec 323,0 i 5,0% Sharp 908,0 t 1.1% Sony 11800,0 t 1,7% Sumitomo Bank 1420,0 i 4,7% Toyota Motor 3640,0 i 2.7% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 222,7 t 4.0% Novo Nordisk 997,5 t 1.8% Finans Gefion 135,0 t 2.7% Den Danske Bank.... 965,0 t 3.2% Sophus Berend B.... 1195,0 t 3,0% ISS Int.Serv.Syst 250,0 t 2,0% Danisco 389,6 t 0,9% Unidanmark 531,4 t 3,2% DS Svendborg 500000,0 t 9,1% Carlsberg A 371,0 t 0,3% DS1912B 349500,0 t 7,5% Jyske Bank 845,8 t 0,7% OSLÓ OsloTotal Index 1304,9 t 0.5% Norsk Hydro 359,0 i 1.9% Bergesen B 176,5 t 1,4% Hafslund B 35,4 0,0% Kvaerner A 381,0 f 1,1% Saga Petroleum B.... 113,0 0,0% OrklaB 600,0 t 2.6% Elkem 99,0 i 3.9% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 2946,6 0.0% Astra AB 143,0 t 4,0% Electrolux 675,0 0,0% Ericson Telefon 118,5 t 10,7% ABBABA 96,5 t 1.6% Sandvik A 56,0 0,0% Volvo A 25 SEK 59,0 t 1.7% Svensk Handelsb.... 98,0 0,0% Stora Kopparberg.... 103,5 t 3,0% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones Strengur hf. VERÐBREFAMARKAÐUR Dollarýtir undir hækkun á bréfum DOLLARINN hafði ekki verið hærri gegn jeni í 5-1/2 ár þegar við- skipti á nýja árinu hófust í gær og það átti þátt í að draga úr áhrifum síðustu ókyrrðarinnar í Asíu og stuðlaði að verulegri hækkun í evr- ópskum kauphöllum. Dalurinn hækkaði einnig um rúma tvo pfenninga og hafði ekki verið hærri gegn markinu í fjóra mánuði. Um leið hafði dalurinn ekki verið hærri gegn svissneska frankanum í 10 vikur vegna erfiðleikanna í Asíu. Sérfræðingar telja að dalurinn muni hækkaði miklu meira en 135 jen vegna ástandsins. Síðdegis hafði dollarinn hækkað um rúmt 1% í 134 jen og hafði ekki verið hærri síðan í apríl 1992 og í 1,8210 mörk, sem er bezta útkoma síðan 4. september. Nýjar viðvaranirfjár- málaráðuneytisins í Tókýó um gjaldeyrishömlur í Japan voru hundsaðar. Viðskiptin byrjuðu vel í Wall Street og Dow Jones vísital- an hækkaði um tæpa 50 punkta, sem varð til þess að evrópsk hluta- bréf hækkuðu í verði. í London hækkaði FTSE 100 vísitalan um 1,3% eða 69 punkta í 5262,5 og hafði ekki mælzt hærri í þrjá mán- uði. Frönsk, þýzk og spænsk hluta- bréf hækkuðu allmikið og ítölsk hlutabréf seldust á nýju metverði, sem efldi líruna.Bandarísk skulda- bréf hækkuðu mikið vegna um- mæla Alans Greenspans seðla- bankastjóra um hættu á verð- hjöðnun. Orð hans þykja benda til að vextir hafi náð hámarki beggja vegna Atlantshafs. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. okt. GASOLIA, dollarar/tonn - V152.5/ 151,0 nóv. 1 des. ' jan. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 5. janúar '98 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 270 80 205 309 63.283 Gellur 300 300 300 39 11.700 Grásleppa 10 10 10 124 1.240 Hrogn 115 115 115 130 14.950 Háfur 5 5 5 20 100 Karfi 107 56 83 969 80.763 Keila 72 15 67 2.245 149.534 Kinnar 260 260 260 67 17.420 Langa 109 27 76 3.578 272.023 Lúða 698 250 472 214 100.945 Lýsa 46 40 41 817 33.453 Sandkoli 80 30 71 343 24.384 Skarkoli 169 135 148 2.065 306.016 Skata 149 76 134 274 36.776 Skötuselur 215 150 170 20 3.390 Steinbitur 151 107 141 677 95.240 Sólkoli 398 270 349 94 32.804 Tindaskata 15 6 9 5.030 43.014 Ufsi 79 30 63 19.934 1.249.872 Undirmálsfiskur 127 73 110 1.196 131.214 Ýsa 231 39 156 25.808 4.014.175 Þorskur 136 50 112 96.447 10.824.298 Samtals 109 160.400 17.506.595 FAXALÓN Keila 30 30 30 50 1.500 Lýsa 46 46 46 10 460 Samtals 33 60 1.960 FAXAMARKAÐURINN Lýsa 40 40 40 629 25.160 Tindaskata 7 6 7 810 5.395 Undirmálsfiskur 125 99 106 691 72.983 Ýsa 179 39 131 5.981 783.332 Þorskur 103 101 102 2.761 281.456 Samtals 107 10.872 1.168.326 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 86 56 57 292 16.533 Langa 80 54 71 239 17.031 Lúða 698 437 575 63 36.235 Skarkoli 165 164 164 531 87.169 Steinbítur 141 107 139 308 42.723 Sólkoli 398 398 398 58 23.084 Tindaskata 10 10 10 649 6.490 Ufsi 59 47 57 6.046 342.385 Undirmálsfiskur 127 127 127 384 48.768 Ýsa 179 58 163 2.284 371.356 Þorskur 134 84 117 28.296 3.310.066 Samtals 110 39.150 4.301.840 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Gellur 300 300 300 39 11.700 Kinnar 260 260 260 67 17.420 Samtals 275 106 29.120 Réttað yfir Unabomber RÉTTARHÖLD hófust í gær yfir bandaríska stærðfræðiprófessorn- um Theodore Kaczynski, sem fyrir að hafa myrt þrjá menn og sært 23 í sextán sprengjutilræðum. Sá sem sprengdi kallaði sig Una- bomber en hann hvatti til upp- reisnar gegn nútímaiðnsamfélagi. Kaczynski er grunaður um tilræð- in og á yfir höfði sér dauðarefs- ingu. Snjóflóð í Kanada AÐ MINNSTA kosti átta manns fórust í þremur snjóflóðum í Bresku Kólumbíu í Kanada um helgina. Var fólkið á skíðum og vélsleðum en mikil snjóflóðahætta er sögð í fylkinu sökum kulda og snjókomu. Að jafnaði ferst um tugur manna á ári hverju í snjó- flóðum í vesturhluta Kanada. Pol Pot enn í Kambódíu HUN Sen, leiðtogi Kambódíu, vís- aði í gær á bug fréttum um að Pol Pot, fyrrverandi leiðtogi Rauðu khmeranna, væri kominn til Kína. Fullyrðir Hun Sen að Pol Pot sé enn í norðurhluta Kambódíu sem er á valdi skæruliða khmeranna. Ferð Jeltsíns frestað RÚSSNESKA Jnterfax-fréttastof- an sagði frá því í gær að Indlands- heimsókn Borís Jeltsíns Rúss- landsforseta hefði verið frestað. Hún átti að hefjast um miðjan janúar. Jeltsín, sem veiktist skömmu fyrir jól, er sagður hvíl- ast á heilsuhæli. Nýnasistar handteknir Á FJÓRÐA hundrað manns voru handtekin norðan Stokkhólms um helgina á tónleikum nýnasista. Fimm hljómsveitir nýnasista áttu að koma fram en 120 lögreglu- menn leystu tónleikana upp í miðj- um klíðum. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 5. janúar '98 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 41 41 41 71 2.911 Ufsi 41 41 41 51 2.091 Ýsa 135 117 133 1.936 256.559 Þorskur 122 67 115 20.167 2.315.575 Samtals 116 22.225 2.577.136 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 270 250 268 205 54.909 Lúöa 400 400 400 6 2.400 Sandkoli 30 30 30 38 1.140 Skarkoli 137 137 137 44 6.028 Þorskur 108 108 108 2.112 228.096 Samtals 122 2.405 292.573 FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 76 76 76 44 3.344 Langa 36 36 36 58 2.088 Lúða 600 420 439 112 49.200 Skarkoli 135 135 135 681 91.935 Ufsi 30 30 30 47 1.410 Undirmálsfiskur 73 73 73 31 2.263 Þorskur 106 104 105 780 81.900 Samtals 132 1.753 232.140 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 81 81 81 54 4.374 Grásleppa 10 10 10 10 100 Háfur 5 5 5 20 100 Karfi 103 103 103 38 3.914 Keila 51 51 51 60 3.060 Lýsa 46 46 46 35 1.610 Skarkoli 149 149 149 23 3.427 Skata 120 120 120 46 5.520 Tindaskata 15 15 15 20 300 Ufsi 56 45 55 193 10.522 Ýsa 198 198 198 403 79.794 Þorskur 136 90 123 2.048 252.436 Samtals 124 2.950 365.158 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 80 80 80 50 4.000 Grásleppa 10 10 10 114 1.140 Hrogn 115 1 T5 115 130 14.950 Karfi 107 96 106 334 35.407 Keila 67 67 67 400 26.800 Langa 109 75 79 352 27.882 Lúða 430 250 397 33 13.110 Lýsa 46 46 46 72 3.312 Sandkoli 80 69 76 305 23.244 Skarkoli 160 141 146 661 96.718 Skata 120 120 120 37 4.440 Skötuselur 215 150 170 20 3.390 Steinbítur 151 120 145 117 16.985 Sólkoli 270 270 270 36 9.720 Tindaskata 15 15 15 1.034 15.510 Ufsi 79 30 65 6.012 392.764 Undirmálsfiskur 80 80 80 90 7.200 Ýsa 231 150 200 5.941 1.188.735 Þorskur 118 70 112 30.812 3.444.473 Samtals 114 46.550 5.329.780 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 141 141 141 252 35.532 Ýsa 139 139 139 689 95.771 Samtals 140 941 131.303 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 70 70 70 1.441 100.870 Langa 80 76 79 1.090 85.772 Ufsi 74 52 73 4.291 313.458 Ýsa 166 69 136 5.973 812.328 Þorskur 115 107 112 4.857 544.081 Samtals 105 17.652 1.856.509 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 84 84 84 154 12.936 Keila 61 54 58 226 13.085 Langa 80 69 75 1.494 112.677 Skata 149 76 140 191 26.816 Tindaskata 7 6 6 557 3.559 Ufsi 60 33 58 3.033 174.943 Ýsa 182 58 167 1.675 279.725 Þorskur 111 50 79 4.614 366.213 Samtals 83 11.944 989.956 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 84 64 81 107 8.628 Keila 72 62 71 57 4.054 Langa 80 27 76 253 19.213 Skarkoli 169 162 166 125 20.740 Tindaskata 6 6 6 1.960 11.760 Ufsi 56 33 47 261 12.298 Ýsa 171 143 158 926 146.577 Samtals 61 3.689 223.270 HÖFN Keila 15 15 15 11 165 Langa 80 80 80 92 7.360 Samtals 73 103 7.525
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.