Morgunblaðið - 06.01.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.01.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1998 55 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning *é %% % Slydda %%% %. Snjókoma / Skúrir | é Slydduél Sunnan, 2 vindstig. 1()o H|tasti Vindonnsynirvind- ___ stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil flöður ^ j er2vindstig. é Þoka Súld Spá kl. 12.p0 f / * * * * é * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan- og norðaustanátt, stinningskaldi eða allhvasst og rigning á Vestfjörðum, en gola eða kaldi og skúrir víðast annars staðar. Hiti á bilinu 2 til 7 stig. H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og fimmtudag lítur út fyrir austan- og norðaustanátt sem verður þá víða hvöss á miðvikudag og rigning. Á föstudag eru horfur á norðaustanátt með slyddu norðvestan til, rigningu austan til en skýjað með köflum suðvestan til og fremur milt í veðri. Um helgina verður líklega norðlæg átt og slydda eða snjókoma norðvestan til, skýjað með köflum suðvestanlands en víða rigning austan til og heldur kólnandi veður. Yfirlit: Lægðin suður af landinu eyðist smám saman en dýpkandi lægð S V i hafi nálgast. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma "C Veður 'C Veður Reykjavík 6 rigning Amsterdam 5 rigning Bolungarvík 2 rigning Lúxemborg 6 skúr Akureyri 5 rigning Hamborg 7 skýjað Egilsstaðir 4 rign. ogsúld Frankfurt 8 skýjað Kirkjubæjarkl. 6 skúr Vfn 9 hálfskýjað Jan Mayen -3 léttskýjað Algarve 17 skýjað Nuuk -6 skýjað Malaga 20 skýjað Narssarssuaq -6 skýjað Las Palmas 22 hálfskýjað Þórshöfn 6 léttskýjað Barcelona 15 skýjað Bergen 3 þokaigrennd Mallorca vantar Ósló 2 skýjað Róm 17 hálfskýjað Kaupmannahöfn 4 rigning Feneyjar 6 þokumóða Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg -20 léttskýjað Helsinki 1 slydda Montreal -7 vantar Dublin 2 skýjað Halífax -6 alskýjað Glasgow 6 skúr New York 6 þokumóða London 6 þrumuv. á s.klst. Chicago 12 súld Paris 10 skýjað Oriando 19 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 6. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.02 3,4 6.10 1,1 12.32 3,4 18.54 1,1 11.07 13.29 15.52 20.26 ISAFJORÐUR 2.09 1,8 8.22 0,7 14.36 1,9 21.09 0,6 11.49 13.37 15.26 20.34 SIGLUFJÖRÐUR 4.43 1,2 10.43 0,4 17.05 1,2 23.13 0,3 11.29 13.17 15.06 20.14 DJÚPIVOGUR 3.13 0,6 9.31 1,8 15.48 0,6 22.10 1,8 10.39 13.01 15.24 19.57 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumstjoru Morgu íblaöiö/Sjó mælingar (slands Krossgátan LÁRÉTT: I verslunin, 8 varpaði geislum, 9 blcttir, 10 keyri, 11 verkfæri, 13 tekur, 15 karlfugl, 18 moð, 21 korn, 22 oft, 23 krók, 24 alúðin. LÓÐRÉTT: 2 marklaus, 3 svarar, 4 rotin, 5 reiðum, 6 ómeiddur, 7 ósoðinn, 12 ótta, 14 rengja, 15 garfa, 16 sjúkdómur, 17 aldin, 18 graslítil, 19 minni, 20 siæmt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 vansi, 4 bælin, 7 leita, 8 ragar, 9 náð, 11 náin, 13 ærna, 14 eyrað, 15 þarm, 17 afar, 20 áma, 22 gefur, 23 gætin, 24 ríman, 25 auðga. Lóðrétt: 1 valan, 2 neiti, 3 iðan, 4 borð, 5 logar, 6 narta, 10 áfram, 12 nem, 13 æða, 15 þegir, 16 rófum, 18 fátíð. 19 runna. 20 áran. 21 atrira. í dag er þriðjudagur 6. janúar, 6. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Þvi að samverkamenn Guðs erum vér, og þér eruð Guðs akurlendi, Guðs hús. (1 Korintubréf 3,9.) Skipin Reykjavfkurhöfn: Freyja landaði í gær. Ottó N. Þorláksson kom í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Polar Amaroq kom í gær. Færeysku togar- arnir Ocean Castle og Hvilvtenne komu í gær. Flutningaskipið Azura- tovy kom til löndunar í gær. Trinket kom í gær. Fréttir Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar á þriðjud. og fimmtud. í Breiðholtslaug kl. 9.30. Umsjón Edda Baldursd. Silfurlínan. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 i s. 561 6262. Bólstaðarhlið 43. Handavinnustofan opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Nánari uppl. í s. 568 5052. Styrkur, samt. krabba- meinssjúklinga og aðst. þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, kl.15- 17 virka daga. Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð, (Álfhól). IVIannamót Árskógar 4. Kl. 10 bankaþjónusta , kl. 13 handavinna og smíðar. Bólstaðarhlið 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13-16.30. Dalbraut 18-20. Fé- lagsvistin fellur niður í dag. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Þrettánda- gleðin er í kvöld í Skút- unni og hefst kl. 19. Fjöl- breytt dagskrá. Allir vel- komnir. Gjábakki. Jólin dönsuð út í Gjábakka í dag. Dansinn hefst milli kl. 15 og 16. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbr. handa- vinna og hárgreiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og kortagerð, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun, kl. 9-16.45 útskurður, tau- og silkimálun. Kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 13 mynd- mennt, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, fótaaðg. og hárgr., kl. 9.30 alm. handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripa- gerð, bútasaumur, leik- fimi og fijáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Þorrasel, Þorragötu 3. Fijáls spiiamennska og félagsvist frá kl. 14.00 Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Kvenfélag Kópavogs. Leikfiminámskeið á veg- um Kvenfélags Kópa- vogs byijar 5. janúar, kennt er í Kópavogsskóla eins og undanfarin ár, mánudaga og miðviku-.. . daga kl. 19. Kennari Hulda Stefánsdóttir. Upplýsingar í síma 554 0729. Minningarkort Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grett- isgötu 89, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 561 9570. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar i Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum I Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort Kven- félags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í sima 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugarvegi 31. Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Bama- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins I síma 551 4080. Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK, KFUM og KFUK, Holta- vegi 28 (gegnt Lang- holtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 10-17 virka daga, sími 588 8899. MS-félag fslands. Minn- ingarkort MS-félagsins •* eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk og í síma/mynd- rita 568 8620. FAAS, félag aðstand- enda Alzheimersjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju. Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 11402 og 13860 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 5055 og 7735 kHz Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz. Kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Tímar eru íslenskir tímar (sömu og GMT). Lang- bylgjaer 189 kHz. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:' RTTSTJ@MBL.IS, I Áskriftargiald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Hringdu núna HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings 8006611
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.