Morgunblaðið - 17.01.1998, Síða 3

Morgunblaðið - 17.01.1998, Síða 3
MORGUNB L AÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1998 3 | Renault VIO RS9 | Renault Williams Mégane Coupé Mégane Berline Mégane Classic Fyrir skömmu innsiglaði kanadíski ökumaðurinn Jacques Villeneuve sigur Renault Williams liðsins í Formúla 1 kappakstrinum. Það var í sjötta skiptið í röð sem bíLl með vél og annan búnað frá Renault hefur sigur í þessari vinsælustu sjónvarpsíþrótt heims. Renault verksmiðjurnar leggja sama metnað í gerð fjöLskyldubíLanna og kappakstursbílanna auk þess sem sú mikla hönnunar- og tæknivinna sem Liggur að baki hinum góða árangri í kappakstrinum nýtist beint þegar kemur að smíði fjöLskyLdubíLanna. Búnaður eins og vél, bremsukerfi og girkassi hefur gengið gegnum eLdskírn Formúla 1 keppninnar. Við hjá B&L erum stoLt af því að hafa umboð fyrir Renault á ísLandi. Komdu við hjá okkur og þú sannfærist um að það stolt er reist á traustum grunni. RENAULT Renault Laguna Sex sinnum heimsmeistarar '92 '93 '94 '95 '96 '97

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.