Morgunblaðið - 17.01.1998, Side 53

Morgunblaðið - 17.01.1998, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1998 53 í DAG BRIDS IJinsjón (iuómundur l*ú11 Arnarsnn Suður á falleg spil, en þeg- ar keraur að honum að segja eru andstæðingarnir komn- ir upp í fimm lauf: Vestur gefur; allir á hættu. Tvímenningur. Norður V ♦ Suður ♦ ÁKD1063 VG63 ♦ K *K2 Vestur Norður Austur Suður 3 tíglar Dobl 51auf ??? Hvað myndi lesandinn segja? Spilið er frá Live Master- tvímenningnum 1 Bandaríkj- unum í nóvember síðastliðn- um, þar sem Aðalsteinn Jörgensen og Sigurður Sverrisson urðu í þriðja sæti. Það var hins vegar Bobby Levin sem þurfti að glíma við sagnvandamálið hér að ofan. Svigrúm til rannsókna er ekkert, svo það virðist rökrétt að skjóta á sex spaða. En Levin fann hugmyndaríka sögn: Hann sagði sex grönd! Levin hugsaði dæmið þannig: Ef vestur á ÁD í tígli, þá spilar hann ekki þar út, því hann býst við að suður sé með kónginn vel valdaðan. Norður Vestur ♦5 V3 ♦ 10972 +DG86432 AG984 ♦ ÁKD8 *Á7 Austur *7 V54 ♦ Á10 ♦DG1098663 Suður ♦ ÁKD10632 VG63 ♦ K *K2 í reynd var það austur sem átti tígulásinn, en það breytti engu, því vestur spil- aði út í lit makkers; kom út með lauffjarkann. Levin fékk því alla slagina, en hefði farið sex niður með litlum tígli út! ÞVÍ miður er verið að gera við lyftuna. Ást er... ... að kyssa hana þótt hún sé með flensu. TM R*o U.S. P«t Ott. — al) right* reserved (c) 1996 Ln« Angelos Tlme* SyndicatB Árnað heilla BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. nóvember á Hvolsvelli Antje Lorenz og Dr. Karl Helmut Briickner- Kortsson til heimilis að Freyvangi 11, Hellu. Ljósmyndastofan Grafarvogi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. maí ‘97 af sr. Einari Eyjólfssyni Erna Lúðvíksdóttir og Viktor Rúnar Sigurðs- son. Heimili þeirra er í Traðarbergi 5, Hafnar- firði. ÞESSAR stúlkur héldu tombólu og söfnuðu til styrktar Rauða krossi íslands kr. 10.059. Þær heita Jóhanna Helga Þorkelsdóttir, Viktoría Jóhannsdóttir og Telma Rut Guðmundsdóttir. Sk\k lJinsjón Margeir Pétursson Matthew Tumer (2.445) var með hvítt, en Króatinn Bogdan Lalic (2.600) hafði svart og átti leik. 24. - Hxe3!! 25. Rxf5 (Þetta er algjör örvænting, en hvítur mátti hvorki SVARTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á al- þjóðlegu móti í London í vetur. Englendingurinn þiggja hróks- fómina með því að drepa með kóngi né hrók. Eftir 25. Kxe3 - De4+ 26. Kd2 - Dxd4 missir hann annanhvorn hrókinn og 25. Hxe3 - Dxd4 26. De2 Rd5 er einnig von- laust) 25. - He8! og eftir þennan yfir- vegaða leik gafst Turner upp, enda staðan hreinlega í tætlum og of margir óvaldaðir hvítir menn. HOGNI HREKKVISI „flögnu sjsu'rmikUa, cdorka,! " FJÓL/yiOMD/tíS. lý/oruJ/T, /’s/imi'ga/nan aJf STJÖRIVUSPA eftír Franccs Urake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert stefnufastari en flest- ir þínir líkar. Áhugi þinn beinist einkum að viðskipt- um, þar sem frumleiki þinn nýtur sín. Hrútur (21. mars -19. apríl) Ymsar efasemdir um eigið ágæti sækja á þig. Láttu þær ekki ná fótfestu, heldur taktu þig á og gakktu einbeittur til starfa. Naut (20. apríl - 20. maí) Nú vilja margii- njóta fram- göngu þinnar og fljóta með til betri starfa. En vandaðu val þitt á samstarfsmönnum. Tvíburar f ^ (21,maí - 20. júní) AA Þér berast mörg tilboð þessa dagana, bæði í sambandi við starf og tómstimdir. Flýttu þér hægt, því sumt er ekki þér til framdráttar. Krabbi (21.júní - 22. júlí) Þú gengur með erfitt mál í maganum og nú er svo kom- ið, að þú ræður ekki fram úr því einn og óstuddur. Leitaðu þér hjálpar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur vanrækt sjálfan þig svolítið og nú skaltu bæta úr því. Mundu samt að ánægju má fá út úr fleiru en pening- um. Meyja (23. ágúst - 22. september) Aður en ráðist er í fjárfrek- ar framkvæmdir er sjálfsagt að leita tilboða. Líka er nauðsynlegt að gefa glögga mynd af verkinu. Vog (23. sept. - 22. október) Það er einhver draugagang- ur í fjölskyldunni þessa dag- ana. Hafðu hægt um þig og bíddu úrslita. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) CÉP Láttu ekki dagdraumana ná tökum á þér heldur haltu þig við raunveruleikann og sinntu því sem þér er falið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) *ix' Þér standa ýmsar dyr opnar á starfsvettvangi þínum. Treystu hugboði þínu varð- andi framhaldið. Steingeit (22. des. -19. janúar) Nú er stutt í að dugnaður þinn skili þér áþreifanlegum árangri. En það verða bara kaflaskil, þvi þú heldur ótrauður áfram. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) vánt Þér hættir til að hrökkva um of inn í þig, þegar athuga- semdir eru gerðar við störf þín. Taktu þeim opnum huga og hugleiddu þær vandlega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Innst inni ertu óánægður með framgang samstarfs- manns. Ræddu málið við hann í hreinskilni og hreins- aðu andrúmsloftið. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÚTSALA - ÚTSALA Halló! 5-50% afsláttur Úlpur - ullarjakkar kápur - pelsar alpahúfur - hattar Kíkið inn Opið sunnudag kl. 13-17. \(#HÚ5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518. Bílastæði við búðarvegginn. BOKAMARKAÐOR | Sæfarasögur - Vasabrotsbækur - Unglingabækur - Fræðiritl |Skólarit - Kennslubækur - Upplýsingarit - Heilsubækur | Tölvubækur - Astarbækur - Uppsláttarrit - Handbækur Ljóðabækur - Ættíræðibækur - Heimspekirit - Tímarit Tá Gleðistíg m 700 titlar af íslenskum æfisögum og 800 af ljóðum. Einnig úrval kvæðabóka, íslenskra og erlendra leikrita, rit um trúarbrögð, heimspeki, ættfræði, stjórnmál og ótal margt fleira. Mikið úrval athyglisverðra bóka t.d. Vígðir meistarar, Vængjaður faraó, Gangleri (innb.), Ættir síðupresta, hæstaréttadómar (innb.), þjóðsögur, æviminningar, ljóð, skáldsögur og ýmis blöð og tímarit. Þú fetrb ýtnsur fúgætar bækur A PQiyriII og oirutnsi nuuU i Antik- og lVVSL/\l\JK. I It/ bókubúsnum oi9 GtéUstíg. MARKAÐSTORG Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11-17 OROBLU Laugavegi 91, snyrtivörudelld sími 5111717 20% afsláttur af öllum OROBLU sokkabuxum laugardaginn 17. jan. og mánudaginn 19. jan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.