Morgunblaðið - 17.01.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.01.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1998 59 _____ MAGNAÐ 1 /DDJ SI!Ui fM Don Johnson með gráan fiðring? WICANDERS GUMMIKORK í metravís WICANDERS • Besta undirlagið fyrir trégólf og linoleum er hljóðdrepandt eykur teygjanleika gólfsins. • Stenst hjólastólaprófanir. • Fyrir þreytta fætur. . ► LEIKARINN Don Johnson er nú Iaus úr snörunni eftir að samkomulag náðist miili lög- fræðinga hans annars vegar og Iögfræðinga tveggja kvenna hins vegar. Stúlkurnar höfðu sakað Johnson um kynferðis- lega áreitni, en hann sakaði þær á móti um fjárkúgun. Stúlkurnar tvær, Keil Murrey 23 ára og Antonia Napoli 27 ára, sökuðu Don gamla, sem stendur nú á fimmtugu, hvor í sínu lagi um áreitni, Murrey í San Francisco og Napoli í Los Angeles. I báðum tilvikum bar Don á móti að stúlkurnar væru ekki með fullu viti og að þær hefðu reynt að kúga út úr honum fé, að öðrum kosti myndu þær ljúga upp á hann sökum. Murr- ey starfaði áður sem bílsljóri Dons og Napoli var aðstoðar- maður framleiðanda þáttaraðar sem Don hefur leikið aðalhlut- verkið í hin seinni misseri. Þær bera að Don hafi lagt þær í einelti, meðal annars vað- ið með krumlurnar inn undir nærföt ungfrú Napoli og reynt að þvinga Murrey til votra kossa. Segja þær að þegar þær vildu ekki þýðast folann hafi þær verið reknar. Don ber að eftir þetta hafi þær hvor um sig krafist 1,5 milljóna dollara, að öðrum kosti myndu þær Ijúga upp á hann, en þá hafi hann lætt krók á móti bragði og kært þær. Stöll- Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMULA 29 - PÓSTHÓLF 8360 • 128 SEYK JAVÍK SIMI 553 8640 568 6100 Hvað er vitund? / jp'i / V Hvað er líf eða dauði? / Vitum við ekki fátt með vissu? I — Hvaða möguleikar búa í manninum? / I jBÉM í 70 ár hefur tímaritið Gangleri birt / I W greinar um andleg, sálfræðileg. / j * heimspekileg og vísindaleg efni. I I Gangleri kemur út tvisvar á ári, *--— hvort hefti 96 síður Gangleri, rit fyrir þá sem spyrja Sími 896 2070 helgar sem virka daga milli 9 og 20. urnar reyndust óttalausar og kærðu hann engu að síður fyrir áreitnina. Don neitar öllu og Iögmaður hans segir mál stúlknanna gegn honum sprottið af hefnigimi. Hvað sem því öllu líður náðust samningar um lausn málsins á bak við tjöldin og voru allir sammála um eitt: Að engar upplýsingar um niðurstöðuna yrðu birtar. Opiðfrá kl. 1130 - 23.00 18 rétta bragðlaukagælandi hlaðborð fýrir alla sælkera í Lóninu á Hótel Loflleiðum.’ Vcrð í hádegi kr. 1395,- Verð á kvöldin kr. 2.100,- HOTEL LOFTLEÍÐ' Sfmar 562 7575 & 5050 925, fax 562 7573 • Allir gestir fá bfómiða frá Laugarásbíó* *Giife f/rir soo fyntu ptnaj ALVÖRU BIO! [UDplby STflFR/FWT st/frsta tjai nm med HLJÓÐKERFIÍ I l_J X ÖLLUM SÖLUM! • • - - MORTAL KOMBAT 2 ANNIHILATION G.l J.me sló rækiletia i gecjn í Bandarikjunum og sat 2 vikur á toppnuiti. Hasargellan Demi lyiooiv hefur aldrei venð flottan. Leikstjóri Ridley Scott [Alien, Blade Runner, Thelma S Louise, Black Rain) Þrir bræðut taka abættu og.haldá á vit aevintýra sinna. Standandi frarnmi fyrir vílltri náttúrunni læra |3eit að treysta a hvorn annan. Jonathan Taylor Thomas (Home Improvernent), Oevon Sawa og Scott Bairstow í mynd eftir fratnleiðendur Forrest Gump og Ace Ventura. Þær eru komnar aftur, hetjurnar úr Mortal Kombat og standa nú and- spænis enn erfiðari og hættulegri verkefnum en áður. Stórkostleg skemmtun frá upphafi til enda með tæknibrellum sem eiga enga sina líka Coun C.HATEAU D'AX • TEG: 513 3JASÆTASÓFI VERÐ KR. 1 72.300 STGR. Wsími 568 8799 r sími 461 1115 GAMANMYNDASMELLURINN MEÐ KEVIN KLINE i ] ! A Ou t Forsýnd á morgun, sunnudac 3, kl. 21.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.