Morgunblaðið - 17.01.1998, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 17.01.1998, Qupperneq 60
60 LAUGARDAGUR 17. JANIJAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ >r AIÆINNfeaHEIMa3 )V()CAn Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Hagatorgi, simi 552 2140 Ný mynd eftir Carlos Saura (Carmen, Sevillianas). Kvikmyndataka Vittorio Storaro (Apocalypse Now). Hvar endar iilteklin | tekur ti* í marmso . B.i. 16 ára. ÓHT Rás 2 ATH! Vörðufélaqar fá 25% afslátt af miðaverði. Sýnd kl. 3 og 5. Barbara Mynd eftir Nils Malmros ★ ★★iWbl ★ ★★l/2 DV ★★★ A ÓHT Rás 2 j JX Sýnd kl. 6.30 og 9.15. Tilnefnd til 5 Golden Globe verðlauna. L.A. Confidential Sýnd kl. 9 og 11.30. b.i. ie. C j A M E Síðustu sýningar ***!R p,;A®P *** Wm!*- Daasliós Sýnd kl. 11. b.í. 12 . 9 og 11.15.' cqnsfiracy TUEORY Sýnd kl. 2.45. www.samfilm.ls - Leikur á r»c»tiinu www.thejackal.com Ki-ANU Ki i vi s Ai. Pacino Míinn M hekkir • vcíkieika Q A, !,ína! Kevin Lomax er ungur lögfrseöingur sem hefur aldrei tapað máli. Nú hefur honum veriö gert tilboö sem útilokaö er að hafna. í nýja starfinu fer eitthvaö innra með honum aö brey- tast - að vinna er ekki lengur takmarkið. heldur þráhyggja. Óskarsverölaunahafinn Al Pacino og Keanu Reeves í hörkuspennandimynd um tálir, freistingar, lygar og spillingu. MÓA er gælunafn Mó- eiðar Júníusdóttur sem verður skrifað fyrir plötunni „Cool, As in Hot' sem kemur út í vor víðs vegar um heiminn. Móeiður Júníusdóttir söngkona gerði nýverið plötu- samning við útgáfufyrirtækið Tommy Boy sem hefur að- setur í New York og London. Rakel Þorbergsdóttir náði tali af Móeiði sem er að ljúka við fyrstu plötuna af sex. ÞETTA er poppplata þar sem áherslan er meiri á röddina heldur en oft áður hjá mér. Platan er mjög fjölbreytt og ég fer víða í lagavali. Platan heitir: „Cool, As in Hot“ og kemur út í Japan í mars en annars staðar í maí. Aætlað er að fyrsta smáskífan verði gefin út í mars en ekki hefur verið ákveðið hvaða lag það verður. Höfuðstöðvar Tommy Boy eru í New York en samningurinn er á heims- visu fyrir utan, að hérna heima er ég á samningi hjá Spori og í Japan er ég á samningi hjá EMI Toshiba," sagði Móeiður sem hefur unnið að plötunni síð- ustu tvö ár. Platan var komin langt komin þegar leitað var samninga og komst Móeiður í kynni við aðila Tommy Boy í gegnum breska vinkonu sína. Það kom svo í hlut Steinars Berg hjá Spori að ganga frá samninga- ferlinu. Samningur Móeiðar við Tommy Boy er upp á sex breið- skífur sem fyrirtækið skuldbind- ur sig til að gefa út og Móa, eins og hún kall- ar sig, til að syngja. ,Þetta eru nokkuð margar plötur og þeir eru að gera við mig samning þar sem miklir peningar, á íslenskan mæli- kvarða, eru lagðir til. Það kostar mjög mikið að auglýsa og markaðssetja á svona stóru svæði og því er ekki rétt að bera þetta saman við íslenska samninga." Framundan er annasamur tími hjá Móeiði við að kynna og fylgja plötunni eftir. „Það á eftir að leggja loka- hönd á plötuna og ég geri „Skiptir miklu máli hvernig fyrstu plötunni vegnar" Fjölbreytt plata og fer víða í lagavali það í London þar sem hún var að mestu leyti unnin. Því næst mun ég fylgja smáskífunum eftir bæði í Evr- ópu og Bandaríkjunum og kem til með að spila eitthvað. Eg er með hljómsveit sem hefur starfað saman í ár og er samsett af íslenskum strák- um. Þeir koma úr mjög ólíkum átt- um, eru djassistar, klassískt mennt- aðir og rokkarar. Tónlistin kemur alls staðar að og þess vegna fannst mér tilvalið að fá svona ólíka einstaklinga til að spila með mér.“ Móeiður segist hafa bú- ið í ferðatösku um nokkurt skeið og á ekki von á neinni breytingu þar. „Eg held mig við það að koma heim á milli þegar tími vinnst til og það hentar ágætlega til að semja og slappa af. Þetta verður hörkuvinna og ég ætla að gera það sem ég get til að þetta gangi vel. Það skiptir miklu máli hvernig fyrstu plötunni vegnar og af því platan kemur út á svo stóru markaðssvæði verðm- mikið að gera hjá mér.“ Tölvufyrirtækið OZ hefur nýtt krafta Móeiðar til að kynna tölvufor- rit með því að tengja sam- an tónlistarflutning og tækni. „Eg fer líklega með þeim á sýningu á næstunni _________ og það samstarf mun halda áfram þrátt fyrir plötusamninginn. OZ hannai- þrívídd- arheim á Netinu og mitt hlutverk er að sýna að það er hægt að flytja tón- list í gegnum Netið,“ sagði Móeiður sem segist ekki vera nein sérstök tölvu- eða tæknikona. „Mér finnst þetta hins vegar mjög sniðugt og með þessum hætti er hægt að ná inn nýjum áhorfendahópi og það verður gaman að sjá hvemig þetta þróast. Þetta er alveg nýtt svæði og næstum eins og að fara til tunglsins," sagði Móeiður á leið út í hinn stóra heim. cz ;;..x HÁSKÓLABÍÓ * # HASKOLABIO Sýnd kl. 2.15, 4.30, 6.45, 9 og 11.15. bju r Sýnd kl. 3 og 4.50. FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA Sýnd kl. 2.30, 5, 6.30, 9 og 11.30. b.í. ie. Sýnd f sal 2 kl 6.30. BTDJGTTAL Sýnd kl. 3 og 4.45. Isl. tal. Sýnd kl. 3 og 7. Enskt tal. Nú kr. m/vsk. 14.980 m/vsk. 48.577 m/vsk. 55.899 m/vsk. 87.079 m/vsk. Aður kr. 106.468 m/vsk. MÍ)J. ÁSTVfllDSSON HF. ^=4= Skipholti 33.105 ReykjQvík, sími 533 3535 HSM pappírstætarar Leiðandi merki - Margar stærðir Þýzk gæði - Örugg framleiðsla MOA UM ALLAN HEIM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.