Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 23 VIÐSKIPTI Deilt á The Times fyrir lágt verð London. Reuters. DAGBLÖÐ og þingmenn hafa aukið þrýsting á eftirlitsyfirvöld í Bretlandi að binda enda á „ósann- gjarna" verðlagningu Lundúna- blaðsins The Times, sem er í eigu Ruperts Murdochs. Fyrrum yfirmaður eftirlits með heiðarlegum viðskiptaháttum (OFT), Gordon Borrie lávarður, kvaðst sannfærður um að Mur- doch notaði önnur ábatasöm fyrir- tæki til að styrkja The Times og „útrýma keppinautum eða gera þá nánast óstarfhæfa". „Nákvæm rannsókn mundi af- hjúpa reikninga, sem faldir eru í bili," sagði Borrie. Ráðherrar leggjast hins vegar gegn áskorun, sem Borrie styður, um að samkeppnislögum verði breytt. Það mál verður rætt í lá- varðadeildinni bráðlega. Keppinautar kvarta Framkvæmdastjórar blaða sem keppa við The Times hafa rætt við TÓLVUMARKAÐUR EVROPU Rúmlega 19 milijónir einkatölvur voru seldar í Vestur Evrópu á árinu 1997 og búist er við að salan aukist enn á árinu 1998 SALA A EINKATOLVUMIVESTUR EVROPU 1997 0 1m 2m 3m 4m 5m Þýskaland Bretland Frakkland ítalia Holland Svþjóð Spánn Sviss Belgía/Lux. Noregur Danmörk Austurríki Finnland Portúgal Grikkland 4,5m f^3,99m 3,06m 1,54m 835.400 789.260 653.214 MARKAÐSHLUTDEILD Á PC MARKAÐINUM 524.491 Fujitsu 4,2% Toshiba3,8% Apple3,2% Acer2,8% Heimild: CONTEXT Kjörþyngdarnámskeið Þaö er auðvelt að létta sig en að viðhalda þyngdartapi og halda heilsu er aftur á móti þrautin þyngri. Heilsuræktin Máttur, Faxafeni 14 og Skipholti 50, býður upp á árangursrík námskeið fyrir konur og karla sem vilja temja sér heilbrigðar neysluvenjur til frambúðar og stunda reglubundna hóflega þjálfun. Námskeiðið er ekki Jokað" því þátttakendum er ekki skylt að æfa saman og hver einstaklingur ákveður ísamráði við íþróttakennara hvernig þjálfununni skuli háttað. • Námskeiðið er í umsjón næringarfræðings. • Fjöldi í hóp: 10-12 manns. • Mætt vikulega til næringarfræðings sem sér um fræðslu og vigtun. • íþróttakennari þolmælir og mælir blóðþrýsting f upphafi og f lok námskeiðs. • Námskeiðið stendur í 8 vikur. •Verð: 11.900 kr. Ath. Einn duglegur þátttakandi hvers hóps er dreginn út ísíðasta tíma og áskotnast honum árskort í Mætti. Næringarráðgjöf (einkaráðgjöf) er í boði fyrir þá sem vilja taka á ýmsum vandamálum, td. vegna ofþyngdar, of lágrar þyngdar, íþrótta- iðkunar, sykursýki og hjarta- og æðasjúkdóma. Fyrsti ráðgjafartími: 2.500 kr. Endurkomutími: 500 kr. Ólafur G. Sæmundsson, næringarfræðingur. Upplýsingar og skráning í síma 568 9915 og 581 4522. Máttur Skípholti 50a auglýsir vel búna og vinalega heilsuræktarstöð sem einungis er ætluð konum. Upplýsingar í síma 581 4522 JENNY ER KOMIN AFTUR ! • fjölbreytilegir dagtfmar • ókeypís tækjakennsla • barnagæsla mán., mið. og fös. kl. 9:00 - 14:30 • tilboð á þriggja mánaða dagskortum 7.500 kr. HEILSURÆKT Skipholti, Faxafeni og Grafarvogi eftirmann Borries, um verðlagn- ingu vandaðra dagblaða í Bret- landi. Helztu keppinautarnir eru Guardian, Daily Telegraph og Independent. Styrkir frá öðrum fyrirtækjum The Times er í eigu News International, sem tilheyrir fyrir- tæki Murdochs, News Corp Ltd. Blaðið fór að undirbjóða keppi- nautana 1993 og þeir kvörtuðu yfir því að það fengi styrki frá öðrum fyrirtækjum Murdochs, þar á með- al gervihnattasjónvarpinu Sky. I desember seldist The Times í 783.359 eintökum og hafði út- breiðslan aukizt um rúmlega 100.000 eintök á 19 mánuðum. Blaðið kostar 20 pens á mánu- dögum og laugardögum, en 35 pens aðra daga vikunnar. Blöðin sem kvarta eru seld á 45 pens ein- takið. BA heitir bata eftir minni gróða London. Reuters. BRITISH Airways segir að hagnað- ur flugfélagsins hafi minnkað um 170 milljónir punda vegna styrk- leika sterlingspundsins, en niður- skurður útgjalda muni vega upp á móti þessu ef til lengri tíma sé litið. Hagnaður fyrir skatta í níu mán- uði til desemberloka minnkaði í 510 miUjónir punda úr 583 milljónum punda árið áður. KIPTAÞING-AÐALFUNDUR 199 8 febrúar 19 9 8, Hótel Loftleiöum enskt atvinnulíf 1998 SAMKEPPNI EÐA SAMKEPPNISLEYSI? : ¦-.;' I DAGSKRA: ÞRJÁR STÖÐVAR - EITT KORT - LÁGT VERÐ SKRANING 13:30 Skráning vlð Þingsali Hótels Loftleiða VIÐSKIPTAÞING 14:00 Ræða formanns Verslunarráðs íslands Kolbeinn Kristinsson, formaður V7 14:20 Hlutverk einkavæðingar til eflingar samkeppni Friðrik Sophusson, fjármálaráöherra 14:35 Afleiðingar samkeppnisleysis SigurOur B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB 14:50 Atvinnurekstur í alþjóðlegu samkeppnisumhverfi Arngrimur Jóhannsson, framkvœmdastjóri Atlanta hf. 15:05 Kaffihlé 15:30 Blokkamyndun í íslensku atvinnulífi Benedikt Jóhannesson, framkvœmdastjóri Talnakónnunar hf. 15:45 Eftirlitsiðnaöurinn og hömlur á samkeppni og samkeppnishæfni Kristin GuOmundsdóttir, fjármálastjóri Granda hf. 16:00 Future Developments in Competition Law Sven Norberg, forstöðumaöur Samkeppnisdeildar F hjáframkvcemdastjórn ESB (Capital Goods Industries and Consumer Goods Industries) AÐALFUNDUR 16:20 Skýrsla stjórnar Reikningar bornir upp til samþykktar Tekju- og gjaldaáætlun kynnt og árgjöld ákveðin Lagabreytíngar Úrslit formanns- og stjóraarkjörs kynnt Kosning kjömefndar Önnur mál MOTTAKA 17:30 Móttaka í Víkingasal Hótels Loftleiða Þinggjald er kr. 7.500 fyrir félagsmenn en kr. 9.500 fyrir aöra. Ef fyrirtæki, stofnun eöa samtök senda fleiri en tvo þátttakendur fær þriðji þátttakandi 50% afslátt. Vinsamlegast skráið þátttöku fyrir kl. 16:00, 10. febrúar nk. í síma 588 6666 VERSLUNARRAÐ ÍSLANDS 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.