Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 53 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 € 4 4 € 4 4 4 I DAG BRIDS 1 msjiíii (iuðmundur i'.íll Al'llill'Mlli I nýrri bók Raymonds Brocks, „Expert Defence", er að finna eft- irfarandi spil frá HM í einmenningi, sem Jón Baldursson vann árið 1994. Jón er hér í aðal- hlutverki með Bretanum Tony Forrester: Austur gefur; allir á hættu. Norður A974 VÁK ? Á9432 *D83 Vestur ? KDG6 V94 ? DG6 *J964 Austur *5 V108632 ? 107 *ÁG1075 Suður AÁ10832 VDG75 ? K85 *2 Mótherjar Jóns og Forresters voru Norð- maðurinn Helness og Grikkinn Karlaftis: Vestur Norður Austur Suður Forrester Helness Jón Karlaftis — — Pass Pass 1 lauf 1 tígull 1 hjarta 1 spaði Pass 2spaðar 31auf 4spaðar Dobl AUirpass Forrester kom út með smátt lauf. Karlaftis lét drottninguna úr bhndum, sem Jón drap og spilaði meira laufí. Suður tromp- aði, tók ÁK í hjarta og trompaði lauf. Síðan lagði hann ás og kóng í tígli inn á bók og spilaði fríhjarta. Forrester stakk með háu trompi og spilaði tíguldrottningu í þessari stöðu: Norður ? 974 V--- ? 94 ? - Vestur *KD6 V— ? D *K Austur V108 ? — *108 Suður *Á108 VG ? 8 *— Ef Forrester hefði átt slaginn á tíguldrottningu, yrði hann að spila lauf- kóng næst. Þá myndi sagnhafi trompa í borði og spila spaða á tíuna. Vestur yrði þá að spila frá K6 í trompi í lokastöðunni og samningurinn færi aðeins einn niður. Jón sá þessa hættu fyr- ir, svo hann trompaði tíguldrottninguna með spaðafimmunni til að spila hjarta. Þann slag gat Forrester tekið með trompdrottningu og kom- ist skaðlaust út á lauf- kóng. Tveir niður. Ást er... þegarþú fínnur skrýtin áhríf af nærveru hennar. Árnað heilla r»/\ÁRA AFMÆLI. í dag, jmðjudaginn 10. febrúar, Öv/verður sextug Heba Asgrímsdóttir, ljósmóðir, Reynivöllum 8, Akureyri. Eiginmaður hennar er Hall- grímur Skaptason, skipasmiður, sem varð sextugur 23. desember sl. Þau eru að heiman á afmælisdaginn. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin vora saman 12. október í Há- teigskirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Birna H. Long og Friðjón Veigar Gunnarsson. Heimili þeirra er í Hjallabrekku 1, Kópavogi. Ljósmyndarinn-Jóhannes Long. BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 27. desember í Hvítasunnukirkjunni af Snorra Óskarssyni Hrönn Svansdóttir og ívar Isak Guðjónsson. Heimili þeirra er í Reykási 41, Reykjavík. SKAK I nixjóii Margeir l'l'llll'NMIII STAÐAN kom upp á opna mótinu í Linares á Spáni um daginn. Rússinn Oleg Korneev (2.565) var með hvítt og átti leik en J. Ma- herramzade (2.430) frá Ge- orgíu hafði svart. 26. Bxh7+! Kxh7 27. g6+ _ fxg6 (Hvítur vinnur einnig eftir bestu varn- artilraunina sem er 27. _ Kg8 28. h6! _ fxg6 29. hxg7 _ Hf5 30. Hh8+ _ Kf7 31. Hdhl _ Hd5 32. g8D+ _ Hxg8 33. Hlh7+ _ Kf8 34. De3 og svart- ur er varnarlaus) 28. hxg6+ _ Kg8 (Hvítur á einnig unnið tafl eftir 28. _ Kxg6 29. Dg2+ _ Bg5 30. Dh3 _ Hf6 31. Dh5+ _ Kf5 32. f4 _ Dxf4 33. Hhfl og vinnur) 29. Del og svartur gafst upp. Hvítur hótar að máta á tvo vegu, með hróksfórninni og 30. De6+ varnarlaus. 30. Hh8+ Svartur er HVITUR leikur og vinnur. HOGNI HREKKVISI . / éq t/er^L/isi aðkueýa. núnCo, það er/comið aömatQrtlrnanurr> hans f/égrva.." STJÖRIVUSPA i'llir Frances Drake Afmælisbarn dagsins: Þú ert vísindamaður og nýtur þess að uppgötva nýja hluti og rannsaka þá. Fjölskyld- an situr í fyrirrúmi hjá þér. Hrútur (21. mars -19. apríl) ~& Gefðu þér ekki tíma í óþarfa samræður, nema að þér finnist þú þurfa að rétta þinn hlut á einhvern hátt. Naut (20. apríl - 20. maí) &^t Þú gætir heyrt illt umtal. Mundu að þú ert engu nær um þann sem rætt er um en nokkru nær um þann sem mælir. Tvíburar ^^ (21. maí - 20. júní) 'AA Þótt að þú hafir náð sáttum við félaga þinn, skaltu halda honum í hæfílegri fjarlægð um stundarsakir. Krabbi (21.júní-22.júlí) Þú gætir misst af góðu tækifæri ef þú horfír aðeins á umbúðirnar. Innihaldið gæti komið þér verulega á óvart. Ljón _j^ (23. júlí - 22. ágúst) 7W Þú getur kennt sjálfum þér um þær fjölskyldudeilur sem eru í gangi og aðeins þú getur lægt öldurnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu það ekki pirra þig þótt einhver ættingi þinn hagi sér barnalega. Um- vefðu hann með skilningi og kærleika. Vog me (23. sept. - 22. október) &' 4ii Þú mátt ekki gera ómann- legar kröfur til vinar þíns. Með því getur þú stefnt.vin- áttu ykkar í tvísýnu Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefðir gott af því að út- færa það sem þú ert að fást við núna með framtíðina í huga. Misstu ekki af góðu tækifæri. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) *T Ef þér finnst að ekkert gangi upp hjá þér, skaltu gefa þér tíma til að hugsa málin í einrúmi. Hvíldu þig svo vel. Steingeit (22. des. -19. janúar) J£? Þú hefðir gott af því að fara á kaffihús eftir vinnu í dag og spjalla við fólk. Kláraðu heimilisverkin í kvöld. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefðir gott af því að fara á kaffihús eftir vinnu í dag og spjalla við fólk. Kláraðu heimilisverkin í kvöld. Fiskar __, (19. febrúar - 20. mars) M»> Láttu breytingar í vinnunni ekki trufla þig því þær geta verið til góðs ef til lengri tíma er litið. Gefðu þeim tíma. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru eklá hyggðar á traustum grunni visinda- legra staðreynda. Útsala Góðar vörur Hverfisgötu 78, sími 552 8980 LAURA ASHLEY NÝ SENDING Vörulistinn 1998 er kominn, verð kr. 500. %istan N_» Lauqavegi 99, sí Laugavegi 99, sími 551 6646. TANNLÆKNASTOFA TIL VIÐSiaPTAVINA TANNLÆICNASTOFU Sigursteins Gunnarssonar, Suðurgötu 7, 101 Reykjavík. Matthías Sigurðarson, tannlæknir, hefur tekið við starfsemi og reksti tannlæknastofunnar frá 1. febrúar 1998. Nánari upplýsingar og tímapcmtarár í síma 562 2044. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Domus Medica - Kringlunni Nýkomin sending Teg: Siesta Litir: Brúnn, svartur St: 40 - 47 Verð: 11.990,- Teg: Paine Litir: Bordo, svartur St: 40 - 48 Verð: 12.990,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.