Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 7 FAGRA VERÖLD - TÆKIFÆRI ÆVINNAR! i HNATTREISA 2 VIÐHAFNARUTGAFA NÚ AÐEINS 30 SÆTI ' *° SELD í DAG, 10. FEB. - Tilboð aðeins kr. 560. þús. (raungildi skv. almennu verðlagi kr.1.400 þúsund) - Hnattreisan í fyrra vakti athygli um allan heim, enda heimsmet í ferð á þessum slóðum. Úr umsöanum farbeaa: „ Við þökkum fyrir hnattreisuna, sem verður okkur ógleymanleg og var stórkostleg frá upphafi til síðasta dags og á sér enga hliðstæðu.“ Þ.og Þ. BETRl FERÐIRNAR Í998: LISTATOFRAR ITALIU 8.-23.ág. Hin rómaða, klassíska Italíuferð, allt frá Mílanó til Kaprí í ferð í sérflokki. TÖFRAR 1001 NÆTUR í AUSTURLÖNDUM l.-22.okt. Ferð gædd einstökum töfrum og munúð, - Malasía, Kuala Lumpur, „Höll gylltu hestanna", Ftiviera Bay, Malacca, VIETNAM - Saigon - Singapore og í lokin DUBÁi. FERÐIR Á NÆSTUNNI: Innan um dýr og list í Afríku. Það besta á ferðalögum, stórkostleg náttúruundur Suður-Afríku, Ástralíu, Nýja Sjálands, Tahiti, Páskaeyjar, fegurð og fjör Suður-Ameríku. „Vahines .glæsimeyjar Tahiti. Ógleymanlegt: Blómaleiðin í Suður-Afríku á leið til Cape Town, Borðfjallið, Góðrarvonar- höfði, „Down under“ með Sydney, „skemmtilegustu borg heimsins", Auckland á Nýja Sjálandi, „Borg seglanna", Rotorua, borg hinna innfæddu Maoria og kiwi, þjóðhættirnir, dansarnir og undurfagurt land. Flogið er sunnan miðbaugs austur fyrir daglínu til Tahiti með draumkennda fegurð sína, blómskrúð og fagrar meyjar. Hápunktur ferðareynslu með dvöl á nýja, glæsilega LE MERIDIEN hótelinu og landkönnun á slóðum listmálarans Gauguins og heillandi Moorea, næstu eyju. Flogið þvert yfir Kyrrahaf til Suður Ameríku, en stansað á Páskaey. Stemmningsfull Buenos Aires og Rio de Janeiro eftir viðdvöl hjá Iguassu, mesta fossasvæði heimsins, algjört undur og augnayndi, og er þá fátt upp talið af töfrum ferðarinnar. Skipulag, umsjón og fararstjórn Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri. THAILANDSUNDRIÐ með vikudvöl: Tilboðsverð kr. 79 þús. SINGAPÚR -BALI: Páskatilboð ársins 2.-12.apríl. Flug m. Flugleiðum og Singapore Airlines, 5 stjörnu hótel m. morgunv. og fararstjórn - aðeins kr. 136.600. - Siðustu sætin. SIGLINGAR - CARNIVAL - allt árið, vinsælustu skemmtisiglingarnar. 2 viðbótarklefar um páska sé pantað strax, með fulltrúa Heimsklúbbsins, Sigrúnu Cline Ámunda. Heimsklúbburinn við höfnina í Sydney. FERÐASKRIFSTOFAN PRIMAF HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS Austurstræti 17, 4. hæð 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.