Morgunblaðið - 10.02.1998, Side 7

Morgunblaðið - 10.02.1998, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 7 FAGRA VERÖLD - TÆKIFÆRI ÆVINNAR! i HNATTREISA 2 VIÐHAFNARUTGAFA NÚ AÐEINS 30 SÆTI ' *° SELD í DAG, 10. FEB. - Tilboð aðeins kr. 560. þús. (raungildi skv. almennu verðlagi kr.1.400 þúsund) - Hnattreisan í fyrra vakti athygli um allan heim, enda heimsmet í ferð á þessum slóðum. Úr umsöanum farbeaa: „ Við þökkum fyrir hnattreisuna, sem verður okkur ógleymanleg og var stórkostleg frá upphafi til síðasta dags og á sér enga hliðstæðu.“ Þ.og Þ. BETRl FERÐIRNAR Í998: LISTATOFRAR ITALIU 8.-23.ág. Hin rómaða, klassíska Italíuferð, allt frá Mílanó til Kaprí í ferð í sérflokki. TÖFRAR 1001 NÆTUR í AUSTURLÖNDUM l.-22.okt. Ferð gædd einstökum töfrum og munúð, - Malasía, Kuala Lumpur, „Höll gylltu hestanna", Ftiviera Bay, Malacca, VIETNAM - Saigon - Singapore og í lokin DUBÁi. FERÐIR Á NÆSTUNNI: Innan um dýr og list í Afríku. Það besta á ferðalögum, stórkostleg náttúruundur Suður-Afríku, Ástralíu, Nýja Sjálands, Tahiti, Páskaeyjar, fegurð og fjör Suður-Ameríku. „Vahines .glæsimeyjar Tahiti. Ógleymanlegt: Blómaleiðin í Suður-Afríku á leið til Cape Town, Borðfjallið, Góðrarvonar- höfði, „Down under“ með Sydney, „skemmtilegustu borg heimsins", Auckland á Nýja Sjálandi, „Borg seglanna", Rotorua, borg hinna innfæddu Maoria og kiwi, þjóðhættirnir, dansarnir og undurfagurt land. Flogið er sunnan miðbaugs austur fyrir daglínu til Tahiti með draumkennda fegurð sína, blómskrúð og fagrar meyjar. Hápunktur ferðareynslu með dvöl á nýja, glæsilega LE MERIDIEN hótelinu og landkönnun á slóðum listmálarans Gauguins og heillandi Moorea, næstu eyju. Flogið þvert yfir Kyrrahaf til Suður Ameríku, en stansað á Páskaey. Stemmningsfull Buenos Aires og Rio de Janeiro eftir viðdvöl hjá Iguassu, mesta fossasvæði heimsins, algjört undur og augnayndi, og er þá fátt upp talið af töfrum ferðarinnar. Skipulag, umsjón og fararstjórn Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri. THAILANDSUNDRIÐ með vikudvöl: Tilboðsverð kr. 79 þús. SINGAPÚR -BALI: Páskatilboð ársins 2.-12.apríl. Flug m. Flugleiðum og Singapore Airlines, 5 stjörnu hótel m. morgunv. og fararstjórn - aðeins kr. 136.600. - Siðustu sætin. SIGLINGAR - CARNIVAL - allt árið, vinsælustu skemmtisiglingarnar. 2 viðbótarklefar um páska sé pantað strax, með fulltrúa Heimsklúbbsins, Sigrúnu Cline Ámunda. Heimsklúbburinn við höfnina í Sydney. FERÐASKRIFSTOFAN PRIMAF HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS Austurstræti 17, 4. hæð 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.