Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ 4§p ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra stfiðtö kl. 20.00: MEIRI GAURAGANGUR - Ólafur Haukur Símonarson Frumsýning á morgun mið. örfá sæti laus — sun. 15/2 nokkur sæti laus — mið. 18/2 - sun. 22/2 - mö. 25/2. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Lcikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Rm. 12/2 örfá sæti laus - fim. 19/2 uppselt - lau. 21/2 örfá sæti laus — fim. 26/2. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 13/2 - lau. 28/2. HAMLET — William Shakespeare Lau. 14/2 örfá sæti laus — fös. 20/2 — fös. 27/2. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sun. 1572 - sun. 22/2. Littasriðiðkt. 20.30: KAFFI — Bjami Jónsson Mið. 11/2 - sun. 15/2 - lau. 21/2. SmibaVerkstœSiS kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Frumsýning lau. 14/2 kl. 20 - sun. 14/2 — fös. 20/2 — sun. 22/2. Sýnt i Loftkastatanum kt. 21.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Fös. 13/2 - lau. 21/2. Miðasalan er opin mánud. —þriðjud. M. 13—18, miðvikud —sunnud. k/. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. FOLK I FRETTUM foshDAi BUGSY MALONE 6. sýn. lau. 14. feb. kl. 16 7. sýn. sun. 15.feb. kl. 13.30 örfá saeti laus 8. sýn. sun. 15. feb. kl. 16 uppselt 9. sýn. sun. 22. feb. kl. 13.30 10. sýn. 22. feb. kl. 16 örfá sæti laus 11. sýn. sun. 1.3 kl. 16 örfá sæti laus 12. sýn. mið. 25. feb. kl. 16 (Öskudagur) FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson fim. 12.2. kl. 21 uppselt fim. 19.2. kl. 21 örfá sæti laus fös. 20.2. kl. 21 uppselt fös. 27.2. kl. 21 örfá sæti laus lau. 28.2. kl. 21 uppselt Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 15. feb. kl. 21 öriá sæti laus sun. 22. feb. kl. 21 Síðustu sýningar LISTAVERKIÐ fös. 13. feb kl. 21 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fex 562 6775, opin 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. KafíiLciHtiusið <4« t ar d r ^jk^y rifl ív BoiViztbii: 3. sýning fos. 13. feb. kl. 20 4. sýning lau, 14. feb. kl. 20 Sun. 15. feb. píanótónl. kl. 17 5. sýn. 20. feb., 6. sýn. 21. feb. ísii.viMói'i iu\ Sími 551 147 '" Mið-~-'~ "- —;----"- **----- I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 Revían í den fös. 13/2 kl. 21 nokkur sæti laus lau. 28/2 kl. 15laussæti. Ath. sýningum fer fækkandi. Flamengókvöld!! lau. 14/2. Svikamylla (SJeuih) eftir Anthony Shaffer. Frumsýning lau. 21/2. Miðasala opin fim-lau kl. 18—21. Miðapantanir allan sólarhring- inn í sima 551 9055. Þri. 10. feb.kl. 21.00, lau. 14. feb.kl. 21.00, lau. 14. feb. kl. 23.30. SYNT I LOFTKASTALANUM ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS I MAT EÐA DRYKK UFANDITÓNUST ÖLL KVÖLD KRINGLUKRÁIN ágóóristund NÝTT LEIKRFT EFTIR GUÐRÚNU ASMUNDSDÓTTUR HEILAGIR SYNÐARAR Erástin alltaf falLeg? Magnað leikrit með mörgum af ástsælustu ieikurum þjóðarinnar Frums. 10. feb. uppselt 2. sýn. 11. feb. uppselt 3. sýn. 15. feb. örfá sæti laus 18. feb. örfá sæti 19. feb. örfá sæti 21.feb. Sýnt kl. 20.30. SÝNTI ÓVlGÐRI GRAFARVOGSKIRKJU MIÐASÖLUSÍMI 535 1030 BIOIN I BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson /Arnaldur Indriðason / Hildur Loftsdóttir BIOBORGIN Titanic irick'k Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu og virðingar fyrir umfjöllunarefn- inu. Falleg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrika- legasta sjóslyss sögunnar. George ofthe Jungle icklk Bráðskemmtileg frumskógar- della um Gogga apabróður og ævintýri hans. Herkúles icick Sögumenn og teiknarar Disney- verksmiðjunnar í fínu formi en tónlistin ekki eins grípandi og oftast á undanfórnum árum og óvenjulegur doði yfir íslensku tal- setningunni. Starship Troopers irk'k Undarleg stjörnustríðsmynd, því miður meira í anda Mars Attack en Total Recall. Tölvupöddur skáka leikurum af holdi og blóði. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA A báðum áttum Ameríska púrítanastolt- ið og kvikmyndaklisjurn- ar eru duglega rassskellt í skemmtilegri gamanmynd manninn í skápnum. Devil's Advoca.teick'k Djöfsi er sprelllifandi og rek- ur lögfræðiskrifstofu í New York. Leggur snörur fyrir breyskar sálir. Vel leikin, faglega gerð í flesta staði, framvindan brokkgeng, skemmtigildið mikið. Georg-e ofthe Jungle ~k~k'k Bráðskemmtileg frumskógar- della um Gogga apabróður og ævintýri hans. Titanic iHck'k Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu og virðingar fyrir umfjöllunarefn- inu. Falleg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrika- legasta sjóslyss sögunnar. Herkúles ~kick Sögumenn og teiknarar Disney- verksmiðjunnar í fínu formi en tónlistin ekki eins grípandi og oftast á undanförnum árum og óvenjulegur doði yfir íslensku tal- setningunni. Aleinn heima ick'k Það má hlæja að sömu vitleysunni endalaust. LA ConfídentialiHck'k Frambærilegri sakamálamynd en maður á að venjast frá Hollywood þessa dagana. Smart útlit, lagleg- ur leikur og ívið flóknari sögu- þráður en gerist og gengur. HÁSKÓLABÍO That Old Feelingk'k Byrjar vel en koðnar fljótlega niður og verður hvorki fugl né fiskur. Taxi ick'k Carlos Saura fjallar á áhrifaríkan hátt um nýfasisma á Spáni og kemur boðskapnum til skila. Titanic ictck'k Mynd sem á eftir að verða sígild sökum mikilfengleika, vandaðra vinnubragða í stóru sem smáu og virðingar fyrir umfjöllunarefn- inu. Falleg ástarsaga og ótrúlega vel unnin endurgerð eins hrika- legasta sjóslyss sögunnar. Stikkfríick'k íslensk gaman- og spennumynd þar sem þrjár barnungar leikkonur bera með sóma hita og þunga dagsins og reyna að koma skikki á misgjörðir foreldranna. Barbara ~kk~k Viðbótarfjöður í hatt framleið- andans Pers Holst og leikstjór- ans Nils Malmros. Barbara er fallega tekið og vel leikið drama um miklar ástríður í Færeyjum. KRINGLUBÍÓ Sjakalinn ick Langdregin, fávísleg en ekki beint leiðinleg hasarmynd sem reynir af veikum nætti að yngja upp hina hálfklassísku Dag Sjakalans Devil's Advocateick'k Djöfsi er sprelllifandi og rekur lögfræðiskrifstofu í New York. Leggur snörur fyri breyskar sál- ir. Vel leikin, faglega gerð í flesta staði, framvindan brokkgeng, skemmtigildið ótvírætt. Herkúles icick •Sögumenn og teiknarar Disney- verksmiðjunnar í fínu formi en tónlistin ekki eins grípandi og oft- ast á undanförnum árum og óvenjulegur doði yfir íslensku tal- setningunni. Tomorrow Never Dies Bond-myndirnar eu eig- inlega hafnar yfir gagn- rýni. Farið bara og skemmtið ykkur. LAUGARÁSBÍÓ Alien Resurrection Lítt dofnar yfir Alien-bálk- inum með þessu klónævin- týri. Weaver frenjulegri en nokkru sinni. G.I. Jane ick Ridley Scott sýnir nokkur bata- merki frá síðustu myndum í eitil- harðri og vel gerðri mynd með Demi Moore í harðjaxlshlutverki sem bóndi hennar, Bruce WiJlis, er þekktari fyrir. Tekur forvitni- lega á jafnréttismálum kynjanna framan af en dettur að lokum nið- ur í ósköp venjulega meðal-ram- bómynd. Lína langsokkur ick'k Teiknimynd um Línu langsokk, ætluð yngstu kynslóðinni. Mortal Combat * Tölvuleikur á hvíta tjaldinu þar sem góða fólkið í leikfimibúning- unum lumbrar á vonda fólkinu með hauskúpugrímurnar. REGNBOGINN Leitin að Amy icick Ovanalega vel gerð mynd um ást- ir unga fólksins. Fyndin, skemmtileg og vitsmunaleg. Frá- bær leikur í ofanálag. Alien Resurrection icick Lítt dofnar yfir Alien-bálkinum með þessu klónævintýri. Weaver frenjulegri en nokkru sinni. A Life Less Ordinary icick Skotarnir búa til bráðfyndna am- eríska mynd um dreng og stúlku sem eru leidd saman af æðri máttarvöldum. Spice World ick Kryddpíurnar hoppa um og syngja og hitta geimverur, eins og Stðmenn forðum daga. Allt í lagi-skemmtun fyrir fólk sem þol- ir dægurflugur stúlknanna. Með fullri reisn icirk Einkar skemmtileg og fyndin bresk verkalýðssaga um menn sem bjarga sér í atvinnuleysi. STJÓRNUBÍÓ Á báðum áttum *** Ameríska púrítanastoltið og kvikmyndaklisjurnar eru duglega rassskellt í skemmtilegri gaman- mynd um manninn í skápnum. Stikkfrí+ic'A íslensk gaman- og spennumynd þar sem þrjár barnungar leikkonur bera með sóma hita og þunga dagsins og reyna að koma skikki á misgjörðir foreldranna. t Bærinn í Miðapantanii* í síma 555 0553. MiAasalan er opin milli kl. 16-19 alía daua nema smi. Vesturgata II, ÚafnarQrðÍ, Sýningai beíjai klukkan (4.0» HERMOOUR OC HÁÐVÖR 7. sýn. lau. 14/2 kl. 14 uppselt 8. sýn. sun. 15/2 kl. 14 uppselt Aukasvnina sun. 15/2 kl. 17 9. sýn. lau. 21/2 kl. 14 nokkur sætl 10. sýn. sun. 22/2 kl. 14 nokkur sæti 11.sýn. lau. 28/2 kl. 14 12. sýn. sun. 1/3 kl. 14uppselt 13. sýn. sun. 1/3 kl. 17uppselt VAN Damme var laminn af fyrrverandi lífverði si'num. Lumbrað á Van Damme ? JEAN-Claude Van Damme hefði betur notast við stað- gengil þegar hann fór á fata- felluknæpu með Mickey Rourke í vikunni sem leið. Hann rakst nefnilega á fyrrverandi lífvörð sinn, Chuck Zito, sem er í Hell's Angels-bifhjólasamtökunum. Þeir lentu í ryskingum og lumbraði Zito illilega á hasar- myndaheljunni. „Hann sagði: „Chuck Zito er harðbrjósta," í samtali við New York Post. „Sumir tækju því ef til vill þegjandi, en ég er ekki einn af þeim." Þeir byrjuðu að rífast og Van Damme tók af sér gleraugun, að því er virtist til þess að ýta undir slagsmál. Það tókst. Ekki eru sjónvarvottar á einu máli um hvort eitt eða tvö högg þurfti til, en hitt er ljóst að Van Damme var barinn svo hann lá eftir. Rourke hafði setið við annað borð þegar slagsmálin hófust. Hann flýtti sér á staðinn til þess að stilla til friðar og forðaði Van Damme snögglega út af staðnum. „Ef ég hefði ekki ver- ið þarna hefði Chuck drepið hann," var haft eftir honum í fjölmiðlum. Ekki var kallað á lögreglu vegna málsins. Drottning- armóðirin á batavegi ? KARL Bretaprins tekur hér við blómum frá fyrrverandi vændiskonum í Indlandi á sjúkrastofnun í Katmandu í Nepal. Að sögn læknis á staðn- um voru allar stúikur, sem Karl hitti í heimsökn sinni á stofnun- ina, með alnæmi og sumar voru einnig með lifrarbólgu. Annars er það að frétta af konungsfjölskyldunni að á með- an Karl gerir víðreist um Asíu er drottningarmóðirin að ná sér eftir mjaðmauppskurð og gæti losnað af spítala síðar í vikunni. Tekur hún stórstígum framför- um á hverjum degi, að sögn lækna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.