Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 63 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 ídag: Ék -'Á AIW^ fcSkúrir I vsi=s^tig' 1£m*s«° íÉS iHfi fl IHU* Slvdda \7,Slvdduél stefnuogfióðrin S Þoka ^^^ * sfe j!s sfe - ... <rs r-i J vindstyrk,heilfjöður 4 é _... Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ****Snjokoma \J El / er2vindstig. * Suld Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR I DAG Spá: Austlæg átt, kaldi eða stinningskaldi suðvestan til en annars hægari. Fram að hádegi verður éljagangur eða snjókoma sunnan til en úrkomulítið norðan til. Snjókoma á Austurlandi, él suðvestan til en skýjað með köflum norðvestanlands síðdegis. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austan gola eða kaldi og lítilháttar él á miðvikudag. Frá fimmtudegi til laugardags blása sunnan vindar með éljagangi, en á sunnudag lítur út fyrir slyddu eða rígningu sunnanlands. FÆRÐ Á VEGUM Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en hálka eða snjóþekja er á flestum vegum í öllum landshlutum. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. ^VÍ 77/ að velja einstök .1"' spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlitá-hád^gl^^r^-'""^ ^ '¦ '". --¦ ) 1; f -. ,.'¦•-'' Y' Mt •' /? -M Jw nP^s^ 972 'r"4f y H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfiiilt: Skammt austan af Jan Mayen er 968 millibara lægð sem þokast norðaustur. Yfir Grænlandshafi er 972 millibara lægð sem hreyfist hægt austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.001 gær að ísi. tíma °C Veður "C Veður Reykjavík -2 skýjaö Amsterdam 8 skýjað Bolungarvfk -4 úrkoma í grennd Lúxemborg 6 hálfskýjað Akureyrí -6 hálfskýjað Hamborg 7 skýjað Egilsstaðir -5 skýjað Frankfurt 5 skýjað Klrkjubæjarkl. -1 skýjað Vfn 7 skýjað Jan Mayen -2 úrkoma í grennd Algarve 14 þokumóða Nuuk -6 hálfskýjað Malaga 13 rigning Narssarssuaq -11 léttskýjað Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 6 haglél á síð.klst. Barcelona 14 skýjað Bergen 7 þokumóða Mallorca 14 skýjað Ósló 6 skýjað Róm 14 heiðskírt Kaupmannahöfn S súld Feneyjar vantar Stokkhólmur S vantar Winnipeg -4 þoka Helsinki -3 sniókoma Montreal -13 heiðsklrt Dublin Glasgow London Paris skýjað rigning skýjað skýjað Halifax New York Chicago Oriando -14 léttskýjað -1 léttskýjað -2 þokuruðningur 6 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 10. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar-upprás Sól f há-degisst. Sól-setur Tungl í suðri REYKJAViK 6.01 4,0 12.16 0,7 18.22 3,7 9.35 13.38 17.41 0.30 ÍSAFJÖRÐUR 1.48 0,4 7.53 2,2 14.26 0,4 20.18 1,9 9.56 13.46 17.37 0.39 SIGLUFJORÐUR 3.46 0,4 10.08 1,3 16.29 0,2 22.51 1,2 9.36 13.26 17.17 0.18 DJUPIVOGUR 3.13 2,0 9.24 0,4 15.24 1,8 21.28 0,2 9.07 13.10 17.13 0.01 Siávarhæo miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar islands • • • 1 1 2 3 6 í 8 ! i ¦ 10 11 f I M^T"^ 15 j p^i V^ 4 5 !''..: ! ¦ I7 19 '! 1 ¦ 13 Il4 | """^^|~""" " 1 1B I 1 19 j~* 1 20 • 22 j ¦ 23 í | Krossgátan LÁRÉTT: 1 auðveldur, 8 nötraði, 9 reiður, 10 greinir, 11 flýtirinn, 13 starfsvilji, 15 fjárreksturs, 18 lítil tunna, 21 blekking, 22 smávaxna, 23 óþekkt, 24 þyngdareiningar. LÓÐRÉTT: 2 dhreinkaði, 3 tilfinn- ingalaus, 4 allmikill, 5 reyfið, 6 aldursskeið, 7 vaxa, 12 eyktamark, 14 vafa, 15 látið af hendi, 16 snauð, 17 deilur, 18 slungnu, 19 grasflötur, 20 duglega. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 flets, 4 þófar, 7 leggs, 8 örkin, 9 sýl, 11 skap, 13 saki, 14 eíjan, 15 hörð, 17 Ægis, 20 æra, 22 lofað, 23 skúta, 24 sælir, 25 ausan. Ldðrétt: 1 fólks, 2 ergja, 3 sess, 4 þjöl, 5 fokka, 6 rændi, 10 ýkjur, 12 peð, 13 snæ, 15 hælis, 16 ræfil, 18 grúts, 19 skarn, 20 æður, 21 assa. í dag er þriðjudagur 10. febrúar, 41. dagur ársins 1998. Skólastíkumessa. Orð dagsins: Því svo hefur Drottinn boðið oss: ----------- jr ¦ ' ¦¦'¦.......... ¦¦¦ ¦ . ..,.—--------- i Eg hef sett þig til að vera ljós heiðinna þjóða, að þú sért hjálp- ræði allt til endimarka jarðar. (Postulasagan 13, 47.) fimmtud. 12. feb., nokkur pláss laus. Uppl. í síma 564 5260. ReykjavíkurhBfh: Bauska og Mælifell komu í gær. Bjarni Sæ- mundsson, Bakkafoss og Skógarfoss fóru í gær. Goðafoss kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Bakkafoss kom til Straumsvíkur í gær. Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjolbreytt handavinna og hár- greiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og kortagerð, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7,2. hæð, (Álfhól). Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 smíðar. Bdlstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13- 16.30. IAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.15 í safnað- arsal Digraneskirkju. Langahlfð 3. Kl. 9-12 teikning og myndvefn- aður, kl. 13-17 handa- vinna og fondur. Norðurbrún 1. Frá 9- 16.45 útskurður, tau og silkimálun, kl. 10-11 boccia. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Félags- vist, kl. 14 í dag, kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Línudans í Gjábakka, Fannborg 8 kl. 17.15. í dag. Húsið öllum opið. Vitatorg. Kl. 9 kaffi, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10-12 fata- breytingar, kl. 13-16 leirmótun, kl. 14 félags- vist, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. í dag kl. 9 bókband, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 12 há- degismatur, bókasafnið opið frá kl. 12.30-14, kl. 12 frjáls spilamennska. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun miðvikudag frá kl. 9-16.30 vinnustof- ur opnar, m.a. perlu- saumur, frá hádegi spila- salur opinn, vist og brids. Veitingar í teríu. Föstu- daginn 13. febrúar kl. 13 er kynning á tauþrykki sem hefst þriðjudaginn 24. febrúar í umsjón Ólínu Geirsdóttur og Sól- veigar Ólafsdóttur. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, og hár- greiðsla, kl. 9.30 almenn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripa- gerð, bútasaumur, leik- fimi og frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Föstudaginn 13. febrúar verður haldinn flóa- markaður kl. 13.15. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Leikfimi og frjáls spilamennska kl. 13. Okkur vantar áhuga- sama til að koma af stað félagsvist á þriðjudög- um. Allir velkomnir. Gullsmári,Gullsmára 13. Leikfimi á mánudögum og miðvikudögum kl. 10.45. Opið hús er í Gull- smára í dag fi-á kl. 14-17 upplestur og sóngur og vöfflu-kaffi. Allir eldri borgarar í Kópavogi og gestir þeirra velkomnir. Myndlist byrjar Félag einstæðra for- eldra. Þorrablót verður laugardaginn 14. febrúar kl. 19 á L.A. kaffi. Nán- ari upplýsingar á skrif- stofunni og í síma 551 1822. strendingafélagsins heldur aðalfund í Konnakoti Hverfisgötu 105 í kvöld kl. 20. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Barðstrendingrafélagið. Kvennadeild Barð- Félag ábyrgra feðra, heldur fund í Shell hús- inu Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Hana-Nú í Kópavogi. Hópferð á myndina Bar- bara í Háskólabíó í febr- úar. Upplýsingar og skráning í Gjábakka sími 554 3400 og í Gull- smára sími 564 5261. Knattspyrnudeild 1K. Fundur um knatt- spyrnuiðkun stúlkna í Breiðholti á morgun kl. 21 í ÍR-heimilinu. Rætt verður um aðstöðu stúlkna til knattspyrnu- iðkunar og leiðir til að efla þáttöku þeirra. Vanda Sigurgeirsdóttir landsUðsþjálfari mætir á fundinn og miðlar af reynslu sinni. Kvenfélag Seltjarnar. Aðalfundur verður þriðjudaginn 17. febrúar kl. 20.30 í Félagsheimili Seltjarnarness. Venju- leg aðalfundarstörffc- bingó, góðir vinningar. ITC-deildin Irpa. Fund- ur í kvöld í Hverafold 5, sal Sjálfstæðismanna kl. 20.30. Fundarefni ræðu- mennska fyrir framan myndband. Allir vel- komnir. Upplýsingar gefur Vilhjálmur í síma 557-8996. Sinawik, í Reykjavík. Félagsmála og hatta- fundur verður í Sunnu- sal Hótel Sögu kl. 20 í kvöld. Skemmtinefnd lætur ljós sitt skína. Skagfirðingafélagið í Reykjavík. Bingó verð- ur í kvöld í Drangey Stakkahlíð 17 kl. 20. All- ir velkomnir. Styrkur, samtök krabba- meinssjúldinga og að- standendaþeirra. Ikvöld kl. 20.30 verður opið hús hjá Styrk í Skógarhlíð 8. Bryndís Eva Birgisdóttir næringarfræðingur og næringarráðgjafi ræðir um forvarnir gegn_ krabbameini og svarar fyrirspurnum. Veitingar í boði samtakanna. Minninqarkort Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsaml. hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, einnig í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir. 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 669 1222, augjýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG^ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. einnar milljóna króna vinningar dregnir út í mars MARS •«10 MILUÓNIR HAPPDRÆTTI HÁSKÓLAISLANDS vænlegast til vinnings +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.