Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 59
1 « 9 l (Mí|/. );,/¦¦¦; ¦ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRUAR 1998 59 Carl Wilson úr Beach Boys látifin CARL Wilson, sem var einn af stofnendum hljómsveitar- innar Beach Boys, lést úr lungnakrabbameini á fóstu- dag. Hann var 51 árs og er annar af þremur bræðrum í sveitinni sem lætur lífið. Wilson var gítarleikari og söng eitt vinsælasta lag Beach Boys, „Good Vi- brations". Eiginkona hans, Gina, og synirnir Jonah, sem er 28 ára, og Justin, sem er 26 ára, voru með honum þeg- ar hann gaf upp öndina. Bri- an Wilson, bróðir hans, og aðrir félagar hans úr Beach Boys voru ekki á staðnum. Þriðji Wilson-bróðirinn, Dennis, ^drukknaði þegar hann syntflfrá snekkju sinni í desember 1983. Talsmaður Beach Boys greindi fréttamönnum frá því að Wilson hefði greinst með HLJÓMSVEITIN Beach Boys, frá vinstri: Mike Love, Al Jardine, Carl Wilson og Bruce Johnston, sem lék með hljómsveitinni um tíma. lungnakrabbamein í fyrra en viljað halda,áfram á tónleika- ferðalagi meðan hann gekkst undir lyfjameðferð. Ennfrem- ur sagði hann að ekM væri ljóst hvort sveitin héldi áfram með tónleikaferðina í sumar. „Surfin"-tónlist Beach Boys náði vinsældum snemma á sjö- unda áratugnum og urðu þeir frægir af lögum á borð við „California Girls", „Fun, Fun, Fun", „Help Me Rhonda" og „God Only Knows". Carl, yngsti bróðirinn, stofnaði sveitina með Brian og Dennis árið 1961. Þeir fengu Mike Love frænda sinn til liðs við sig sem söngvara og Al Jardi- ne, nágranna sinn. „Surfin Safari" var fyrsta breiðsldfa Beach Boys og naut hún gríðarlegra vinsælda. Þeir fylgdu henni svo eftír með „Surfin USA" árið 1963. UPPHAFLEGA var sveitin skipuð þrem- ur bræðrum, en tveir þeirra eru nú látn- ir. Sveitarliðar voru frá vinstri: AI Jard- ine, Dennis Wilson, Brian Wilson, Carl Wilson og Mike Love. TOLVUBQKRDRG 9 - 1 4 f& b ru a r ME m ^* @f þvi tilefni bjóðum við 25-70% afslátt af erlendum tölvubókum. Ef þú átt ekki heimangengt er WWW.fS.1S/unW00kS eínfðld og örugg leið til að nálgast mörg þúsund bókatitla. Myndræn framsetning auðvetdar þér valið. Við sendum hvert á land sem er bér að kostnaðarlausu. Opið n.k. laugardag frá kl. 10:00 -16:00 UdSnSSBHI «MAHqjf Vf * '&l- "%|= ¦i <a **' íá ^m sláttur ET»- Landsins mesta úrval tölvubóka! DOK/aiAi /TUOÆtfvt Stúdentaheimilinu við Hringbraut • Simi 561 5961 • Fax 562 0256 -r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.