Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998 25 LISTIR Dýrin bjarga sér KviKrviYrvniir IIá s kó I a- og Laugarásbfó BÍÓSTJARNAN HÚGÓ ★★1/2 Leikstjóri: Flemming Quist Mflller, Stefan Fjeldmark og Jergen Lerdam. Handrit: Flemming Quist Moller. Að- alhlutverk: Hallddr Gylfason sem tal- ar fyrir Húgd og Selma Björnsddttir fjTÍr Ritu. Per Holst 1997. HVERS mega minni teiknimynd- ir sín þegar þær þurfa að keppa við stóru fínu Disney myndirnar sem bvggjast á fallegustu ævintýrum sögunnar og eru svo tæknilega full- komnar? Ekki mikils, en ef þeim tekst að skemmta bömunum þá ætti samt aðaltakmarkinu að vera náð. Húgó tekst það, því bömunum finnst hann fyndinn, sætur og eiga auðvelt með að lifa sig inn í ævintýri hans og Ritu refastelpu sem er vin- kona hans. Nú eiga þau vinirnir í inn í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! plínr0aímlbWri|i - kjarni málsins! höggi við óprúttinn kvikmynda- framleiðanda sem ætlar sér að græða á Húgó með því að gera hann að bíóstjömu. Teikningamar em fínar og það er satt að Húgó er voða mikið krútt. Eina sem ég get mögulega sett út á þær er að stundum er einhver grámi yfir fígúmnum miðað við um- hverfíð, en það er ekki sérlega áber- andi. Söguþráðurinn er ekki upp á marga fiska og felst mikið í elting- arleikjum fram og tilbaka, og svo koma fyndin atriði og hugnæm inn á milli. Boðskapurinn um það að dýr- in eigi að fá að vera í sínu rétta um- hverfi og að þar líði þeim best kem- ur ekki nógu sterkt í gegn. Þetta er ágætur boðskapur því þótt dýr séu oft aðalsöguhetjur Disney-mynd- anna þá eru vandamál þeirra alltaf af mannlega heiminum. Andinn í myndinn er léttur og skemmtilegur. Þar hjálpar tónlistin mikið en hún er öll á bláu nótunum og ansi grípandi. Á sýningu mátti sjá litla stelpur dilla sér í takt við blúsana, gospel og djasslögin. Söng- textarnir er oft býsna skondnir. Ágætis mynd sem bömunum þykir skemmtileg og fullorðnum leiðist ekki á. Hildur Loftsdóttir Diraarion Reykjauíkun/egi 64 • Halnarfjörður • sím 5651147 Ný sending frá Libra Jakkar, buxur, pils, kjólar síðir og stuttir, blússur, toppar og Stœrðir frákl. 1S-17. CnSiaTuit 'OLFIMI MÓSABEKKIB Hjartans þakkir færi ég fjölskyldu minni, frœndfólki og vinum sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og blómum á áttatíu ára af- mœli mínu þann 23. febrúar sl. Einnig sendi ég kœrar þakkir til Alftagerð- isbræðra og Stefáns Gíslasonar fyrir ógleym- anlega kvöldstund. Heill og hamingja fylgi ykkur öllum. Rögnvaldur Jónsson frá Marbœli, Skarðshlíð 14a, Akureyri. uóöar vetrarsokkabuxur þykkar og þekjandi Winter time 80 den Utsölustaðir: Hagkaup, Fjarðarkaup og flest apótek. Beint flug til Þýskalands Dusseldorf Verð frá 20.910 Flogið tvisvar í viku frá 18. júní til 31. ágúst. Munchen Verð frá 21.910 Flogið einu sinni í viku frá 26. júlí til 14. sept. Flugvallargjöld innifalin í verði 25% afsláttur fyrir 12-21 árs. 50% afsláttur fyrir 2-12 ára. 90% afsláttur fyrir yngri en tveggja ára. Upplýsingar um ferðir LTU eru veittar á næstu ferðaskrifstofu. Þýsk gæði LTU á Islandi, Stangarhyl 3a 110 Reykjavík Sími 587 1919
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.