Morgunblaðið - 08.03.1998, Side 53

Morgunblaðið - 08.03.1998, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998 53 Kúrdar handteknir Skora á Yilmaz að mótmæla Ankara. Reutcrs. LEIÐTOGAR ýmissa stjórn- málaflokka og annarra samtaka í Tyrklandi skoruðu á miðvikudag á Mesut Yilmaz, forsætisráð- herra landsins, að fordæma handtöku allra helstu forystu- manna stærsta stjómmála- flokksins meðal Kúrda. „Forsætisráðherrann verður að skýra frá afstöðu sinni opin- berlega. Annars verður þögn hans og ýmissa annarra stjórn- málaleiðtoga túlkuð þannig, að þeir telji þessa lögleysu réttlæt- anlega,“ sagði Akin Birdal, for- maður tyrknesku mannréttinda- nefndarinnar, á fréttamanna- fundi í Ankara. Tyrkneskur dómstóll ákærði í síðustu viku sjö forystumenn Lýðræðisflokks alþýðunnar, þar á meðal leiðtoga hans, Murat Bozlak, fyiár að hafa tengsl við kúrdíska skæruliða en viðurlög við því em allt að 15 ára fangelsi. I Tyrklandi búa um 10 milljónir Kúrda en Tyrkir neita algerlega að taka tillit til þeima sem sér- staks þjóðarbrots. Af þeim sök- um meðal annars hefur umsókn Tyrkja um aðild að Evrópusam- bandinu ekki verið tekin fyrir. Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 10. mars. Heildarjóga (grunnnámskeið) með Daníel Bergmann Fyrir þá sem vilja kynnast jóga og læra leiðir til slökunar. Hatha-jógastöður, öndun, slökun, hug- leiðsla, mataræði, jógaheimspeki o.fl. Mán. og mið. kl. 20.00. Hefst 18. mars. Heilsa og næring með Shanti Desaí Fimmtudaginn 19. mars kl. 20.00. Shanti Desai mun fjalla um mataræði, heilsu og næringarfræði út frá sjónarhóli jóga. Kynnt verður notkun fæðubótarefna og leiðir til að hreinsa líkamann. Shanti Desai er jógameistari með yfir 45 ára reynslu af ástundun og kennslu jóga. Hann er einnig efnafræðingur og næringarfræðingur með masters gráðu í lífrænni efnafræði. Jógatímar, tækjasalur og pólunarmeðferð. Y0GA$> Ásmundur STUDIO Hátúni 6a, sími 511 3100 Frábærar íbúðir á góðu verði! Opið í dag 13-15 II -GÆÐI FASTEIGNASALA / LEIGUMIÐLUN SÍMI 588 8787 - FAX 588 8780 Núpalind 8 er glæsilegt hús á góðum stað í Kópavogi. Stutt í alla þjónustu og útivistarsvæði. Húsið er klætt að utan og viðhald því í lágmarki ® Þrefalt gler og lyfta q íbúðunum er skilað _ fullbúnum án gólfefna ® 2ja herbergja 73,2 fm Verð kr. 7.100.000.- 3ja herbergja 100,3 fm Verð kr. 8.700.000.- 4ra herbergjai 14,6/126,9 fm Verð kr. 9.800.000.-/10.700.000.- Verð á bílastæði í bílageymslu kr. 750.000.- 1.5% afsláttur ef staðfest er fyrir 15 apríl Byggingaraðili Vel skipulagðar og rúmgóðar 1 íbúðir á frábærum stað Blað allra landsmanna! -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.