Morgunblaðið - 08.03.1998, Side 57

Morgunblaðið - 08.03.1998, Side 57
SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998 57 Með þvi að nota TREND naglanæringuna færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo þær hvorki klofna né brotna. B "l sfc. TREND handáburðurinn ■L með Duo-liposomes. Ný tækni í framleiðslu 13 - '...iaBía teygjanlegri, þéttari húð. Sérstaklega græðandi. EINSTÖK GÆÐAVARA MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Keppni HárS og fegurðar á Broadway Líkaminn, útlitið og náttúran KEPPNIN Tískan ‘98 var haldin á Broadway-Hótel íslandi um síðustu helgi. Veitt voru verð- laun í 30 greinum þar á meðal í þremur hárgreiðslugreinum. Keppt var í nokkrum förðunar- flokkum, skartgripagerð og ásetningu gervinagla svo eitt- hvað sé nefnt. Um 230 keppendur voru að þessu sinni og á timabili voru á annað hundrað keppendur á sama tíma á gólfinu. Slagorð keppninnar var „Hrein náttúra - allra hagur“ en nýtt slagorð er valið á hverju ári og tengist það alltaf náttúrunni á einhvern hátt. „Keppnin byijaði á Broadway fyrir 15 árum og var kölluð „Freestyle" keppni þá. Þá áttu nýir straumir í tískulínunni að vera í fyrirrúmi en tilhneigingin hjá fólki var sú að fara útfyrir hið hefðbundna og úr varð al- gjör fantasía. Keppnin hefur svo stækkað ár frá ár,“ sagði Pétur Melsted, ritsljóri tímaritsins Hárs og fegurðar, sem stendur að keppninni. Auk keppninnar voru ýmis fyrirtæki með kynningar á vör- um sínum og um kvöldið var boðið upp á kvöldverð og úrslit kynnt. Á myndunum má sjá nokkur dæmi um það sem áhorf- endur litu augum síðasta sunnu- dag. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Stöllurnar Særún Ágústsdóttir, Eydís Eyjólfsdóttir og Magnea Sif Agnarsdóttir hjá Englahárum voru klárar í slaginn. Nei, nei hann var ekki að slást, en hann var farðaður í keppninni Leikhúsforðun. Jón Sveinsson er hér að greiða Hallgrími Hallgrímssyni tísku- greiðslu. Ómel Svavars sýnir hér neglur sem Ingi- björg Björnsdóttir setti á. Kristinn Hrólfsson greiðir Sigurrósu Pálsdóttur tisku- greiðslu. 'Wkí iM&íi ^EI SUNNUDAGflR IPIB. íKringlunni I 1-5 VELKOMIN í KRINGLUNfl í DflG! Það verður létt sunnudagsstemmning í Kringlunni í dag fyrir alla fjölskylduna. Opið frá kl. 1 til 5. MIKIÐ URVflL LÍFSSTÍLL • HEIMILI • GJflFIR • SKEMMTUN Njóttu dagsins og komdu í Kringluna í dag! Isborinn við Kringlubió B.irn.íisinn \ ms.æl! K.iHi kbttui. Olli is.iitni, Snmbó litli ðj Snuit-isimi. Aðt'ins 75 htomn. Fynt hiilorAn.í. titujiuuAui jogvlrt i mcA avbvtum. ASut 390 oit nt) 320 ht'ömtt. VERSLflNIR OPNflR I DflG: Body Shop Konfektbúðin Dýrðlingarnir Kókó Eymundsson Kringlubló Galaxy / Háspenna Jack & Jones Gallabuxnabúðin Musik Mekka Gallerí Fold Nýja Kökuhúsið Hagkaup matvöruverslun Penninn Hagkaup sérvöruverslun Sega leiktækjasalur Hans Petersen Skffan Ingólfs Apótek Sólblóm Isbarinn við Kringlubló Stefanel (slandía Vero Moda Kaffihúsið Kaffitár KRINGMN v

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.