Morgunblaðið - 08.03.1998, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 08.03.1998, Qupperneq 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998 Vinnumiðlun Skólal’ólks lisdsrí is« íiiðrs 57,1/5 Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum á mann í gistingu í smáhýsum í Los Pallales í 2 vikur, miðað við 2 fullorðna og tvö börn 2-11 ára 65.000 kr. á mann miðað við 2 fullorðna Innifalið: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli erlendis og allir flugvallarskattar. Faxafeni 5 • 108 Reykjavík Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274 Buxur kr. 2*490 \ n LADIES ONLY" á Hótel Örk föstudagskvöldið 20. mars Innifalið: Fordrykkur, þríréttaður kvöldverður, óvæntur glaðningur, gisting og morgunmatur af hlaðborði. Verð kr. 4.950 Upplýsingar og bókanir ó Hótel Örk, Hveragerði. LYKIL HÓTEL Lykillinn að íslenskri gestrisni Hveragerði - sími 483 4700, bréfsími 483 4775 MYNPBÖND Frábært grín Austin Powers: Dularfulli njósnarinn (Austin Powers: International Man of Mystery)________ (lamanmynd ★★★ Framleiðandi: Moving Pict- ures/Ericls Boy. Leikstjóri: Jay Roach. Handritshöfundur: Mike Myers. Kvikmyndataka: Peter Dem- ing. Tónlist: George S. Clinton. Aðal- hlutverk: Mike Myers, Elisabeth Hurley. 88 mín. Bretland. Capella Int./Háskólabíó. Útgáfud: 3. mars. Myndin er öllum leyfð. MIKE Myers er frábær. Hann er yndislegur grínleikari og greini- lega með mikið hugmyndaflug því handritið að Austin Powers er mjög þétt, hug- myndaríkt og fynd- ið. Þar gerir hann gys að 007 njósnar- anum James Bond, kvenhylli hans, brögðum og hvern- ig persónur, sið- ferði og boðskapur hafa breyst mikið á þessum þrem- ur áratugum, og ekki síst þá karl- og kvenímyndirnar. Fyrirmyndin er myndir sjöunda áratugarins en bæði Austin og helsti óvinur hans dr. Illur (báðir leiknir af Mike Myers) voru lághitafrystir árið 1967 og endurlífgaðir 1997 og eru því ekki alveg með á nótunum. Búningamir og leikmyndin eru svo vel gerð að halda mætti að myndin væri gerð fyrir 30 árum og er það stór partur af gríninu. Tón- listin er líka í anda tímabilsins. Burt Bacharach fær þar svo stóran sess að hann kemur fram í mynd- inni. Hann er ekki sá eini sem kem- ur á óvart, vinsælir leikarar eru í aukahlutverkum, og yfir það heila er sérlega skemmtilega valið í hlut- verk myndarinnar. Michael York hefur ekki oft sést í gamanmynd en pg,ssar vel sem yfirmaður bresku njósnaradeildarinnar og Richard Wagner er náttúrulega fullkominn sem undirmaður dr. Ills. Elisabeth Hurley sem aðallega er fræg fyrir að vera kona mannsins síns leikur ungfrú Kensington, aðalgelluna í myndinni og helsta samstarfsmann Austins. Hún leikur ekki illa, en hefði alveg getað verið skemmti- legri persóna og meira lifandi mið- að við alla aðra í myndinni. Fáránleikinn ræður ríkjum í þess- ari mynd sem er samt að segja eitt- hvað skemmtilegt um leið, svona undir niðri. Hildur Loftsdóttir - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.