Morgunblaðið - 08.03.1998, Page 60

Morgunblaðið - 08.03.1998, Page 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998 HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 frdjiderdkiyiöí ^ [mð *jr iuéðiMlur rítiui o!ds-:ir. EuatWKÍUJH Jjiiri, jflaður iiðJpfla á rétii aímiM Vöröufélagar fá 25% afslátt af miðaverði. Sýnd kl. 3 og 5. Myad eftir N8» Mdmroj ' Sýnd kl. 4.30. Síðustu sýningar. RUSLPOSTUR Kolsvört gomattinynd um öst blóðpenitiga, kataoke og forvitno bréfWro. FRAMIAG NORÐMANNA Tll. OSKARS- Wm’ 1 ^ VTROI.AUNANNA TITANIC rAVi m u m '.Lz ism u ximtmít xuf3t(m, s<A«srowiti m.a. besta myndin, Besti leikstjóri, besti leikari, besti leikari í aukahlutverki, besta leikkona i aukahlutverki. ... ^ 5 DAGAR EFTIR. If Qctnfideníiai Sýnd kl. 9.15. b.í. 16. Alfabitkkíi rt, siml 507 0900 Of| 507 0905 'ILNÉFMINGAR TJí Gœðavara 1 Gjdfavard - matar- oq kaffistell. Hcimsfrægir hönnuðir Allir verðflokkar. m.a. Gianni Versace. VERSLUNIN Lnugavegi 52, s. 562 4244. - kjarni málsins! Opið 13-17 sunnudag tteimiGi vÍHHUstaðir fásféúög at&naið! Myndir i HtiGCu nrvaúi USTHUS LAUGARDAL 17 -19 ■ 105 Reykjavík ERLENDAR Árni Jörgensen fjallar um nýjustu geislaplötu Erics Claptons sem kemur út á morgun. Þegar Eric Clapton kom til Siglufjarðar ÞEIR sátu í rennusteininum og lásu hasarblöð. Gestur hafði hringt og beðið mig að koma við hjá sér á leið á æfingu í Alþýðuhúsinu. Eg kom snemma, vissi að hann hafði kom- ist yfir nýja plötu sem við ætluð- um að hlusta á saman. Þetta var þegar Eric Clapton kom til Siglufjarðar. Það var ótrúleg upplifun að hlusta á Hideaway og Key To Love í fyrsta skipti. Við botnuðum reyndar ekkert í hvemig þetta var gert. Áttum ekki möguleika á að spila með þeim hætti sem Clapton gerði; tónninn og hvernig hann teygði strengina. Framus gítarinn hans Gests og Höfner gítarinn minn, ásamt fingrunum á okkur, skiluðu þessu ekki svona. Þetta var eitthvað annað - eitthvað allt annað - aðrar víddir. Við höfðum heyrt í honum með Yardbirds, sem var ósköp svipað þvi sem við vorum að reyna - en þetta! „Þú varst önnur en þú varst fyrir stundu - og verður aldrei söm“ var skrifað - og þannig var það. Næsta sem við gerðum var að finna út hvernig þessi tónn yrði framkallaður og okkur fór það bærilega úr hendi - enda stilling- aratriði á magnara og gítar. En lengra náði það ekki. Strengimir sem voru á boðstólum voru aðrir - það var ljóst - við áttum ekki möguleika í þessar teygjur; efstu tveir strengirnir voru teygðir upp um marga tóna og tónninn titraði svo angurvært - rétt eins og talað væri - ótrúlegt(l) Það var fyrir 30 árum sem þessi glíma var háð í suðurbænum í Siglufirði og Gestur Guðnason fé- lagi minn, afburða gítarleikari og hljómasmiður, kynnti mig fyrir Eric Clapton. Við voram helteknir af hljómfallinu og tækninni. Eg man að ég hafði samband við Magnús Eiríksson sem þá var ný- byrjaður að vinna í hljóðfæra- versluninni Rín á Frakkastíg og sagði honum frá okkar vandræða- gangi bæði í sambandi við tóninn og strengina. Hann sagðist vera búinn að leysa þetta með streng- ina fyrir sitt leyti. Það væri ein- faldlega gert með því að nota ba- njó-strengi fyrir tvo efstu - þá væri hægt að teygja. Við Gestur fengum frá honum sett og allt virkaði. Nú áttum við „bara“ eftir að læra að spila blús. Eric Clapton hefur verið minn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.