Morgunblaðið - 19.04.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.04.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998 15 ÍÞRÓTTIR Huckerby vantar enn, eins og svo Tiarga unga knattspyrnumenn, stöð- jgleika. Komi hann getur hann hæg- íega lagt heiminn að fótum sér! Moldovan mættur til leiks „Liðið byggist á þessum mönnum. Leiki þeir vel, leikum við vel,“ segir oakvörðurinn gamalreyndi David Burrows um Dublin og Huckerby. Það kann því að láta skringilega í 3yrum að þeir gangi ekki að sæti sínu í liðinu vísu. Því veldur koma rúmenska landsliðsmiðherjans Vior- jls Moldovans, sem keyptur var und- r lok síðasta árs fyrir metfé, 3,25 Tiilljónir sterlingspunda, frá Grass- aoppers í Sviss. Fyrst um sinn varð Moldovan, sem er 25 ára gamall, að gera sér 3æti á varamannabekknum að góðu 3n hefur látið til sín taka í undan- fórnum leikjum, tryggði Coventry meðal annars sögulegan útisigur á Aston Villa í bikarnum. „Fyrstn vik- urnar voru honum erfíðar,“ segir Strachan, „enda óvanur því að sitja á bekknum. Hann gerir sér hins vegar grein fyrir þvi að framherjarnir sem hafa haldið honum úti í kuldanum leika á als oddi um þessar mundir og þvi erfitt fyrir mig að taka þá út úr liðinu." Strachan kveðst hæstánægður með fyrstu innkomu Rúmenans og fullyrðir að hann komi til með að fá fleiri tækifæri. „Eg hef ráðlagt hon- um að halda sér við efnið og bíða færis. Eftir því hefur hann farið og ég er sannfærður um að hann á eftir að reynast okkur vel.“ Dion Dublin tekur í sama streng. Er handviss um að Moldovan eigi eftir að slá í gegn í ensku knatt- Reuters RÚMENSKi landsliðsmiðherjinn Viorel Moldovan etur kappi við Daviu Holdsworth, fyrirliða Sheffield United og tvíbura- bróður Deans hjá Bolton. Óháði söfnuðurinn GRÆNLAND Hin fyrirhugaða ferð til Grænlands verður farin 23. apríl til Kulusuk. Gist verður tvær nætur. Vinsamlegast hafið samband við Ester í síma 554 0409. spyrnunni - og það fyrr en síðar. „Hann hefur alla burði til að standa sig hérna, hæfileikarnir eiga ekki eftir að fara fram hjá fólki þegar hann festir sig í sessi.“ En böggull fylgir skammrifi - Moldovan gæti tekið stöðu Dublins. „Hjá Coventry dugar ekkert dramb. Standi maður sig ekki verður manni einfaldlega kippt út úr liðinu. Það heldur okkur við efnið að vita af mönnum á borð við Moldovan á bekknum og samkeppnin um stöður í liðinu fer sífellt harðnandi. Coventry hefur nú yfír að ráða hópi 25 manna sem eru fullfærir um að standa sig í úrvalsdeildinni.“ Sjálfsöryggið skín úr þessum orð- um - skín úr hverju andliti á Highfí- eld Road. Leikmenn Coventry City eru augljóslega reiðubúnir að kanna nýjar lendur. Heildarjóga (grunnnámskeið) Fyrir þá sem vilja kynnast jóga og laera leiöir til slök- unar. • Hatha-jógastöður • Öndun • Slökun • Hugleiðsla • Jógaheimspeki • Mataræði Hefst 23. apríl. Þri. og fim. kl. 20.00-21.30. Leiðbeinandi er Daníel Bergmann. Jógatímar, tækjasalur og pólunarmeðferð. Daníel YOGAt STUDIO verslun fyrir líkama og sál Sú meðfærilegasta, minnsta, léttasta Lágmúla 8 * Slmi 533 2800 Umboðsmmnn um allt land Nýja ÖKO-VAMPYR SUN ryksugan frá AEG, einstæð í hönnun v Gunnar Siwnfeórnon / / 1998
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.