Morgunblaðið - 19.04.1998, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.04.1998, Blaðsíða 13
MORGUNB LAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998 13 ERLENT SÞ hættir rannsókn í Kongó New York. Reuters. RANNSÓKN Sameinuðu þjóðanna (SÞ) á fjöldamorðum á rúandískum flóttamönnum í Kongó lauk foi-mlega á föstudag er Kofi Annan, fram- kvæmdastjóri SÞ, kallaði rannsókn- armenn sína heim. Sagði Annan ástæðuna vera „algeran skort á sam- starfsvilja" Laurents Kabila, forseta Kongós. Fyrr um daginn líkti mann- réttindafulltrúi SÞ, Roberto Garreton, Kabila við fyrirrennara hans, Mobutu Sese Seko, sem Kabila steypti af stóli á síðasta ári, og kvaðst ekki sjá hvor væri verri. Öryggisráð SÞ studdi ákvörðun Annans um að hætta rannsókninni þrátt fyrir að henni væri ekki lokið og hvatti stjórnvöld í Kongó til að ofsækja ekki þá sem hefðu borið vitni um fjöldamorðin. Rannsókn Sameinuðu þjóðanna hófst í ágúst sl. en ákveðið var að hefja hana vegna frétta um að sveit- ir hliðhollar Kabila hefðu myrt þús- undir manna sem flúðu frá Rúanda til Kongós, til að komast undan stjórnarher Rúanda. Reuters 2.000 dýr út í geim GEIMFERJUNNI Columbiu var skotið á loft síðla á föstudag frá Canaveral-höfða á Flórída með sjö geimfara og um 2.000 skepn- ur og skriðdýr innanborðs. Ætl- unin er að kanna starfsemi heila- og taugakerfisins á meðan för- inni stendur. Dýrafánan um borð er Qöl- skrúðug, en meðal tegundanna má nefna rottur, mýs, sverðfiska, snigla og krybbur. Verða sum skordýranna afhausuð í förinni til að kanna þau líffæri er stýra jafnvægisskyni þeirra. ---------------- Forskot SPD eykst NÝ SKOÐANAKÖNNUN í Þýzka- landi sýnir að Jafnaðarmannaflokk- urinn, SPD, hefur aukið fylgisfor- skot sitt á flokk Helmuts Kohls kanzlara, Kristilega demókrata (CDU). Ef kosið yrði nú hlyti SPD 43% en CDU aðeins 35%. Þetta var niðurstaða hinnar mán- aðarlegu skoðanakönnunar sjón- varpsstöðvarinnar ZDF, Polit- barometer, sem birt var í gærkvöldi. Auk þess jók Gerhard Schröder, kanzlaraefni SPD, enn á forskot sitt á Kohl, þegar spurt var hvorn kjós- endur vildu frekar sjá sem kanzlara. 66% sögðust kjósa Schröder frekar, en aðeins 26% Kohl. í annarri könnun, sem gerð var í sambandslandinu Sachsen-Anhalt í austurhluta Þýzkalands, þar sem kosningar fara fram síðar í mánuð- inum, var útlitið enn svartara fyrir flokk Kohls. 25% kjósenda þar sögðust styðja SPD, en einungis 12% CDU. / etidurbyggðu húsi í Slzipholti 2Q hafa safnast saman einstahlingar og fyrirtœhi sem hugsa, shapa og hanna. Efsta kæá: www.hugmot.is/skyjum_ofar Gísli B.Bj ömsson Hlynur Ólaf sson GRAFÍSK HÖNNUN • AUGLÝSINGA- OG MARKAÐSRÁÐGJÖF GRAFÍSK HÖNNUN • MARGMIÐLUN SKÓP-Ólafur Pétursson MYNDSKRHYUNGAR • IIREYFIMYNDIR • IIÖNNUN Miákæð: Staf ræna mynclasa: MYNDVINNSLA • MYNDS KRÁNING Fyrsta kæá: Skýjum ofar SKÖNNUN 'MYNDVINNSLA *HÁGÆÐA PRENTUN dasafniá Tígra Hagfkús, Hagfvélar BYGGINGARVE RKTAKI Hugmót VEFÞJÓNUSTA • HUGBÚNAÐARÞJÓNUSTA Si^uráur \4lur MYNDSKREYTIR Fyrirtœhin í „shýjum ofar“ húsinu veita metnaðarfulla og hágœÖa fjónustu á eftirtöIAum sviÖum: Myndskrcytingar • líágæöa útprcntun aJlt að 1,6 x 20m. • Hágœða innslzönnun • Auglýsingagerð • Vcfsíðuhönnun • Graftsk hönnun fyrir prcnt og vidco • Auglýsinga- og marhaðsráðgjöf • Stafrœnt Ijósmyndasafi • Ráðgjöf varðandi sUráningu og umsýsJu mcð myndasöfnum • Stafrœn /jósmyndun • MyndvinnsJa • Þrívíðar hrcyfimyndir • Kcrfisgrcining Vefumsjón • Teiknimyndir • Útgáfa gagna • Árið 2000 • „Dyesub“ útprentun A3 • Forritun fyrir Mac og PG • McrkjaU önnun • Ilcildarútlit fyrirta>kja • Ilandritsgerd • Vcftzynning áratug hafa Hyundai tölvurnar frá Tæknivali verið öruggur valkostur fyrirtækja jafnt sem heimila. Meðal fyrirtækja sem valið hafa Hyundai eru Póstur & Sími, íslandsbanki, ÍSAL og Búnaðarbanki íslands. LMYUNQAI Forvsta 11Q 1988 1990 1991 1994 1988 Hyundai 8088 Örgjörvi: I0 MHz Harður diskur: 30 MB Hinni: 640 KB Drif: S I/4 360 KB 1990 Hyundai 386 Örgjörvi: I6/33 MHz Haröur diskur: I00 MB Minni: 4 MB Drif: 3 I/2 1,4 MB 1997 I99I Hyundai 486 Örgjörvi: 33 MHz Haröur diskur: 105 MB Minni: 4 - 32 MB Drif: 3 I /2 1,4 MB m I994 Hyundai Pentium Örgjörvi: 90 MHz Haröur diskur: 250 MB Minni: 8 MB Drif: 3 I/2 I.4MB 1997 Hyundai Pentium Örgjörvi: I66 MHz Harður diskur: 1,2 GB Minni: I6 MB Drif: geisladrif, 650 MB Pentium II Hyundai Pentium II örgjörvi: 233 MHz Harður diskur: 3,2 GB Vinnsluminni: 64 MB Skjákort: 4MB Skjár: I5" Geisladrif: 24 hraða Hljóðkort: Yamaha 16 bita Hátalarar: 280w Mótald: 33.6 fax/voice Með tölvunni fylgir 4ra mánaða áikrift hjá internetþjónustu. §If Pentium II 266 Mhz kr. 165.900,- Tæknival Skeifan I7 • 108 Reykjavík • Sími: 550 4000 Reykjavíkurvegur 64 • 220 Hafnarfj. • Sími: 550 4020 Opnunartimi: 9 - I9 virka daga og I0 - I6 laugardaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.