Morgunblaðið - 19.04.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998 5 *
I DAG
BRIDS
Umsjón r>uAmiinilnr
l'áll Arnarson
“MÁ VINNA sex lauf?“
spurði norður áhyggjufull-
ur þegar makker hans
hafði tekið ellefu slagi í
þremur gröndum. „Spaða-
svíning," svaraði suður,
„og hún gengur ekki.“
Norður
*ÁD96
¥K3
♦ 64
♦ÁKD107
Vestur
♦ 10432
¥1098542
♦ 2
*G8
Austur
♦ KG8
¥Á7
♦G109753
♦ 93
Suður
♦ 75
¥DG6
♦ ÁKD8
♦ 6542
„Það var nú gott,“ svar-
aði norður. „Við töpum þá
ekki á spilinu."
En það er ekki alltaf
auðvelt að sjá fyrir gang
mála á öðrum borðum.
Spilið er frá fjórðu umferð
Islandsmótsiris,
Flest NS-pörin enduðu
í þremur gi-öndum, en
þrjú pör reyndu sex lauf.
Sú slemma virðist byggj-
ast á spaðasvíningu, en
við nánari athugun kemur
annar möguleiki í ljós og
tveimur sagnhöfum tókst
að vinna slemmuna. Ann-
ar þeirra var Sigurður
Sverrisson í sveit Ai-nar
Arnþórssonar.
Sigurður var sagnhafí í
norður og fékk út tígul frá
sexlitnum. Hann drap á
ás, tók tvisvar tromp og
spilaði svo smáu hjarta frá
kóngnum að litlu hjónun-
um í borði.
Ef austur sefur á verð-
inum og lætur lítið hjarta,
getur sagnhafi hent
hjartakóng niður í há-
tígul. En austur var með
á nótunum og fór upp með
ásinn. Hins vegar spilaði
hann hjarta til baka, en
ekki tígli sem hefði verið
betra.
Siguður tók nú öll laufin
og hjai’takóng. Spilaði svo
tígli og tók þar tvo slagi.
Síðan spilaði hann hjarta-
drottningu. Austur varð að
halda í hæsta tígul, svo að
hann henti spaðagosa. Sig-
urður kaus að trúa gosan-
um og spilaði næst spaða á
ásinn og felldi kónginn.
Annar sagnhafi spilaði upp
á þvingunina og vann
einnig sex lauf.
Árnað heilla
DrÁKA afmæli. Á
Otímorgun, mánudaginn
20. apríl, verður áttatíu og
fimm ára Katrín Jdnsdóttir
frá Firði, Seyðisfírði.
pf/\ÁRA afmæli. í dag,
íJUsunnudaginn 19. apr-
D, verður fimmtugur Sig-
urður Friðriksson, útgerð-
armaður, Vesturgötu 37,
Kefíavík. Sigurður og Mar-
grét eiginkona hans eru
stödd á Kanaríeyjum.
HÖGNI HREKKVÍSI
GÆ L U DÝfZA&L/Ð
„...og hann er -fra.bær í neyðartil feLlum!'
SKAK
llmsjón Margeir
l'étursson
ARMENAR voru með ólík-
indum sigursælir á stóra
opna mótinu í New York um
daginn. Minasjan sigi’aði og
Lputjan varð í öðni sæti.
Þar að auki deDdi
Akopjan þriðja sæt-
inu með Rússanum
Episín. Við skulum
líta á glæsDegustu
vinningsskák móts-
ins:
Hvítt: Smbat Lputj-
an (2.610)
Svart: Max Dlugy,
BNA (2.510) Mót-
tekið drottningar-
bragð
1. d4 - d5 2. c4 -
dxc4 3. e3 - e6 4.
Bxc4-Rf6 5. Rf3-
c5 6. De2 - a6 7.
dxc5 - Bxc5 8. e4 - Dc7 9.
e5 - Rg4 10. 0-0 - Rxf2 11.
b4! - Rh3+ 12. Khl - Rf2+
13. Hxf2 - Bxf2 14. Rbd2 -
Ba7 15. Re4 - 0-0 og nú höf-
um við stöðuna á stöðu-
myndinni:
16. Rf6+!! - gxf6 17. exf6 -
Rd7 18. Dd2 - Hd8 19.
Dg5+ - Kf8 20. Bf4 - Dc6
21. Hdl - Rxf6 22. Hxd8+ -
Re8 23. Re5 og svartur
gafst upp.
HVÍTUR á leik
ORÐABÓKIN
Afsögn - uppsögn
AÐ undanfórnu hefur
mikið verið rætt um af-
sagnir manna eða upp-
sagnir. Hafa þessi orð á
stundum verið notuð
nákvæmlega í sömu
merkingu. Ég held, að
hér sé varla hægt að
setja jafnaðarmerki á
milli. Efth- mínum skiln-
ingi merkir afsögn það,
að menn segi sjálfir upp
starfí og af sjálfsdáðum,
þótt oft muni liggja
þrýstingur að baki
þeirri aðgerð. í mínum
huga merkir uppsögn
það, að e-m sé sagt upp
starfi og þá væntanlega
af því, að menn hafi
ekki verið ánægðir með
verk hans eða jafnvel
framkomu. En hvað
segja orðabækur um
þetta? Um no. afsögn
segir m.a. svo í OM:
„það að segja e-u af sér:
a[fsögn] starfs“ Um so.
að segja af sér stendur
þetta: ,,s[egja] af sér
/embætti/ hætta (emb-
ættis)störfum.“ No.
uppsögn er þannig
skýrt: „það að segja e-u
(e-m) upp, hætta við e-ð
(e-n).“ Með hliðsjón af
þessu og eigin máltil-
fmningu hnaut ég um
það, að þessi orð voru
notuð jöfnum höndum í
DV 14. þ.m. í Lands-
bankamálinu. Fyrst er
talað um, „að allir þrír
bankastjórar xx sögðu
af sér. Það var uppsögn
H.G. sem kom uppsagn-
arskriðunni af stað.“
Þar á eftir er svo talað
um afsögn bankastjór-
anna. Loks er talað um
uppsagnir þeirra, en
eídd afsagnir, sem er
eðlilegra orðalag, þar
sem þeir sögðu sjálfir
upp störfum, en var
ekki sagt upp.
- J.A.J.
STJÖRIYUSPÁ
eftir Franccs llrakc
HRÚTURINN
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert fyrirhyggjusamur og
framagjarn en gætir þess að
hafa allt á hreinu ogleggja
þitt afmörkum.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú hefur lagt þig allan íram
undanfarið svo þú átt alveg
skilið að slappa af og njóta
skemmtunar í dag.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Það er sjálfsagt að taka tillit
til skoðana annarra en
ástæðulaust að gera þær að
sínum gagnrýnislaust.
Tvíburar t ^
(21. maí - 20. júní) O A
Það eru flestir hlutir í jafn-
vægi hjá þér þessa dagana.
Haltu þínu striki og þá verð-
ur allt í lagi.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Vingjarnleg samkeppni er af
hinu góða og þú átt að fagna
henni. Leggðu þig allan
fram og þá fer allt vel.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
I fjármálunum er eins gott
að hafa alit á hreinu og gæta
þess að lesa líka smáa letrið
í öllum samningum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) vEÍL.
Á sunnudegi er allt í lagi að
láta það eftir sér að fara
seint á fætur. Sinntu svo
þínum nánustu.
Vog xrx
(23. sept. - 22. oktdber) 4) 44
Börnin fullorðnast fljótt svo
þú skalt gefa þeim tíma
núna áður en það er orðið of
seint að sjá þau vaxa úr
grasi.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sérfræðiþekking þín kemur
að góðum notum ef þú talar
ekki niður til annai’ra. Allir
hafa eitthvað til síns ágætis.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Gefðu þér góðan tíma tD að
njóta morgunverðarins og
sinntu sjálfum þér á þessum
frídegi. Undirbúðu morgun-
daginn.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) &
Eitthvað er að fara úrskeiðis
í fjármálunum. Taktu þau öll
tD endurskoðunar og
bregstu við þar sem þarf.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) Gínl
Ymsir spennandi hlutir
bjóðast þér í starf þínu.
Vertu hvergi hræddur við að
takast á við þá og leysa mál-
in.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þetta er dagurinn sem þú
átt að helga þínum nánustu.
Leggðu þig aDan fram við að
gera þeim lifið létt.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
gmnni \isindalegra staðreynda.
Ég vil þakka innilega öllum þeim sem glöddu
mig á nírœðisafmælinu mínu.
Guð veri með ykkur.
Sölvi P. Jónsson.
Handsnyrti vika
Nú er tíminn til að undirbúa hendumar fyrir sumarleyjið.
Vikuna 20.-25. apríl verður sérfr&ðingur frd REVLQN hjd okkur Kl. 13 til 17
virka daga og laugardag frá kl. 10-14.
Kynnt verður nýja handsnyrtilínan frd REVLON og Top Speed naklalökkin.
Létt handsnyrting í boði.
Leiðbeiningar um val d handsnyrtivörum.
Pantaðu tima í síma 561 1161.
Þer sem þiggja þetta boð og mœta fdfallega gjöf frd REVIQN .
Snyrtistofa Sigríðar Guðjánsdóttur,
Eiðistorgi, sími 561 1161.
Ný
sending
Stuttar og
síðar kápur
Sumarhattar
TILB0Ð
fyrir sumardaginn fyrsta
Sumarúlpur, stuttkápur kr. 7.900.
Opið laugardag 10-16
\(#HU15IÐ
Mörkinni 6, simi 588 5518.
Góðir lilutir
taka tíma
Ef þú þarft að lctta á þér,
komdu \iá til Gauja litla.
Það eru til ýmsar kenningar og leiðir til léttara lífs
en aðeins fáar skila árangri. Ein af þeim er
„Leið til léttara lífs“
sem við höfum öll prófað með góðum árangri.
Núna stendur yfir skráning á námskeið sem hefjast
20. apríl og standa til 6. júní.
Námskeiðin eru opin öllum sem vilja losna við aukakílóin
í eitt skipti fyrir öll. Við bjóðum uppá morgun- og kvöldnámskeið.
7 vikna aðhaldsnámskeið - þar sem feitir kenna feitum!
Þjalíun 3 til 5 sinnum i viku • Fraeðsludagur • vigtun og fitumælingar • Ytarleg kennslugögn
Matardagbækur • Mataruppskriftir • Æfingabolur og vatnsbrúsi • Feikna mikið aðhald •
Kennsla i taskjasal • Hvetjandi verðlaun • Næringarráðgjafi á staðnum • Ótakmarkaður aðgangu
að World Class i 7 vikur -Vaxtamótun með íbrottakennara • Kinversk orkuleikfimi
^asics
í/asic
Skranmg i sima 896 1298