Morgunblaðið - 19.04.1998, Blaðsíða 54
‘M SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
# WÓÐLEIKHÚSIÐ s™ 551 1200
Stéra sriðfö kt. 20.00:
MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson
I kvöld sun. — lau. 25/4 — fim. 30/4. Ath. sýningum lýkur í maí
GRANDAVEGUR 7 — Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
Mið. 22/4 (siðasti vetrard.) — fös. 1/5. Ath. sýningum lýkur í maí.
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
5. sýn. fim. 23/4 örfá sæti laus — 6. sýn. sun. 26/4 örfá sæti laus — 7. sýn. mið. 29/4
nokkur sæti laus — 8. sýn. sun. 3/5.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Fös. 24/4 — lau. 2/5. Ath. sýningum fer fækkandi.
Smiðai/erkstœSið ki. 20.00:
POPPKORN - Ben Elton
I kvöld sun. — fim. 23/4 nokkur sæti laus — lau. 25/4 uppselt — fim. 30/4 nokkur sæti
laus. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama.
Litia séiiiS ki. 20.30:
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Eve Bonfanti og Yves Hundstad.
Ftumsýning fim. 23/4 kl. 20.30 uppselt — sun 26/4 nokkur sæti laus.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 20/4 kl. 20.30
Frumfluttir verða einþáttungamir Heyrt og séð eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Lófalestur
eftir Jónínu Leósdóttur í leikstjóm /sdisar Skúladóttur.
Mðasalan er opin mánud—þriðjud. kl. 13—18, miðvíkud.—sunnud. 13—20.
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
FÓLK í FRÉTTUM
PÍANÓLEIKARINN Margie Balter með fyrrver- SANDRA Bullock og Balter hafa verið að leika
andi nemanda Holly Hunter eftir kennslustund. eitthvað sérstaklega hugljúft þennan daginn.
m
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
1897 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið kl. 20.00
U í svtií
eftir Marc Camoletti.
Síðasti vetrardagur mið. 22/4,
uppselt, sumardagurínn fyrsti fim.
23/4, örfa sæti laus, fös. 24/4,
uppsett, lau. 25/4, uppsett, fim 30/
4, uppsett, fös. 1/5, öifá sæti laus,
lau. 2/5, örfá sæti laus, sun. 3/5,
fim. 7/5, fös. 8/5, lau. 9/5, uppsett,
fim. 14/5, fös. 15/5, mið. 20/5, fim.
21/5.
Höfúðpaurar sýna á Stóra sviði:
H4%Hí7T^
í kvöld 19/4, allra síðasta sýning.
Litla svið kl. 20.00:
SwMmð rJ7
eftir Jökul Jakobsson
I kvöld 19/4, uppsett
Miðasalan er opin daglega frá
kl. 13—18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
BUGSY MALONE
í dag 19. apríl kl. 16.00 örfá sæti laus
lau. 25. apríl. kl. 13.30 örfá sæti laus
lau. 25. apríl kl. 16.00 örfá sæti laus
sun. 3. maí kl. 13.30 og kl. 16.00
FJÖGUR HJÖRTU
eftir Ólaf Jóhann Ólafsson
fös. 24. apríl kl. 21 örfá sæti laus
sun. 26. apríl kl. 16 örfá sæti laus
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
lau. 25. apríl kl. 21
Aukasýningum hefur fjölgað vegna
mikiliar eftirspurnar, örfáar sýn. eftir.
TRAINSPOTTING
fim. 23. apríl kl. 21 laus sæti
sun. 26. apríl kl. 21
Ekki við hæfi bama.
Leikhúsvagninn:
NÓTTIN SKÖMMU FYFtlR SKÓGANA
sun. 19. apríl kl. 20 uppselt
fös. 24. apríl kl. 20
lau. 25. apríl kl. 20
Loftkastalinn. Seljavegi 2,
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin
10-18 og fram að sýningu sýn.daga.
Ekki er hleypt tnn i sal eftir ad sýn. er hafm.
sýnir f Möguleikhúsinu við Hlemm
SÁUR JÓNANNA GANGA AFTUR
Leikstjóri: Viðar Eggertsson.
7. sýn. í kvöld sun 19. apríl,
8. sýn. fim. 23. apríl,
9. sýn. lau. 25. apríl,
10. sýn. 26. apríl.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhringinn
ísíma 551 2525.
Miðasala opin alla sýningardaga
fró kl. 19.00.
^^kmarkaaur svmngafjöldL
Leikfélcig
Akureyrar
iJofuwa&eidiir
Lhe Sourid of Music
í dag snn. 19. apr. kl. 16.00. Uppselt.
Fim. 23. apr. kl. 20.30. Laus sæti.
Fös. 24. apr. kl. 20.30. Uppselt.
Lau. 25. apr. kl. 20.30. Uppselt.
Sun. 26. apr. kl. 16.00 Fös. 1. maí kl. 20.30.
Lau. 2. maí kl. 20.30. Sun. 3. maí kl. 16.00.
Markúsarguðspjall
einleikur Aðalsteins BergdaJ
á Renniverkstæðinu
1 kvöld sun. 19. apr. kl. 20.30.
Gjafakort á Markúsargn ðspjall
tilvalin fermingargjöf.
Sími 462 1400.
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
60DJIN DA6
EINAR ÁSKELL!
eftir Gunillu Bergström
sun. 19. aprfl kl. 14.00
sun. 19. apríl kl. 15.30 uppselt
sun. 26. apríl kl. 12.30 örfá sæti
sun. 26. apríl kl. 14.00 uppselt
sun. 3. maí kl. 14.00
Síðustu sýn. í Rvík á leikárinu.
Leikferð um Norðurland í maí.
IfalíiIciKiiúsiðl
I HLADVARPANUM
Vesturgötu 3
Svikamylla
(Sleuth) eftir Anthony Shaffer
þri. 21/4 kl. 21.00 laus sæti
mið. 22/4 síð. vetrard. kl. 21 örfá sæti
lau. 25/4 kl. 22.15 upppantað
sun. 26/4 kl. 21.00 laus sæti
fim. 30/4 kl. 22.15 laus sæti
fös. 1. mal kl. 21.00 laus sæti
Ath.: Ósóttar pantanir seldar daglega.
Rússibanadansleikur
Siðasta vetrardag 22/4 kl. 24.00
Svikamyllumatseðill
Ávaxtafylltur grísahryggur m/kókoshjúp
Myntuostakaka m/skógarberjasósu
Grænmetisréttir einnig (boði
Miðasaian opin mið.-lau. milli 18-21.
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
MÚLIIMN
JAZZKLUBBUR I REYKJAVIK
Tónleikarfalla niður
íkvöld 19.apn1
Sunnudaginn 26/4 kl. 21:00
Eyþór Gunnarsson
Sími 551 sese
ÞAÐ ERU ekki margir píanó-
kennarar sem státa af nemend-
um á borð við Tom Cruise,
Söndru Bullock og Susan Sar-
andon eða geta hreykt sér af því
eiga svolítið í óskarsverðlauna-
styttunni sem Helen Hunt vann
fyrir frammistöðu sína í
áströlsku myndinni Píanóið eða
„The Piano“.
Margie Balter líkist í engu
hvíthærðu litlu gömiu konunni
sem lamdi á hnúana á nemendum
ef þeir slógn feilnútu í myndinni
„Blackbird Gavotte". Hún kennir
kvikmyndastjörnum Hoilywood á
píanó, eða að minnsta kosti
hvemig þær eiga að sýnast
kunna á píanó fyrir framan
myndavélina.
Balter semur einnig lög, t.d.
fyrir kvikmyndir, og heidur
gjaman tónleika í veislum í
Hollywood. Svo vonast hún eftir
frama sem Ieikkona. „Þetta er
þjónustustúlkustarfið mitt,“ segir
hún, „á milli starfa. Ef maður fer
í veislu í Hoiiywood og segist
vera leikkona byxjar fólk að
dotta.
Ef maður segist vera tónlistar-
Kennir
stjörnun-
um á píanó
maður vaknar svolítið meiri
áhugi. Menn halda sér að
minnsta kosti vakandi. En ef
maður segist vera píanókennari
hafa allir frá einhveiju að segja;
annaðhvort: „Móðir mín sendi
mig í píanótíma" eða „Eg vildi að
ég hefði farið í píanótíma".
Hunter óviðjafnanleg
Líklega verður að teljast mesta
afrek Balter að hafa þjálfað
Holly Hunter fyrir myndina Pí-
anóið. „Hún [Hunter] var óvið-
jafnanleg,“ segir Balter. „Hún
lagði mjög hart að sér. Hana
Iangaði virkiiega tii að spila í
myndinni og þegar maður horfir
á myndina heyrir maður hana
spila.“
Balter segir að Hunter hafi
verið búin að læra á píanú áður
og bætir við að eftir að tökum
við myndina hafi verið lokið hafi
hún farið í hljóðver og spilað lag
Michaels Nymans sem notað var í
myndinni.
Önnur leikkona sem lærði hjá
Balter er Sandra Buliock, sem
spilaði Noktúrnu Chopins í
myndinni „The Net“. „Hún hafði
náðargáfuna, enda er verkið
mjög erfitt,“ segir Butler. En erf-
iðast fannst henni að kenna Tom
Cruise sem lék á píanó í mynd-
inni Viðtal við vampíruna.
Cruise algjör byrjandi
„Hann er alltaf bókaður, en
samt tókst honum að æfa,“ sagði
hún. „Hann hringdi í mig og tal-
aði við mig þar sem hann sat við
pianóið og æfði sig og spurði:
„Er þetta rétt?“ Hann var algjör
byrjandi en tók þetta alvarlega."
Hún segir að Cruise hafi lært
miðhluta í píanósónötu eftir Ha-
ydn sem nefnist „La Dauphine"
eftir Rameau, en þegar tökur
hafi farið fram hafi hann leikið á
hijúðlaust hljómborð. Píanóleik-
ari hafi svo verið fenginn til að
o
CARMEN NEGRA
Frumsýning á Listahátíð
29. mai kl. 20.00
2. sýning miðvikud. 3. júní
3. sýning laugard. 6. júní
Miðasala simi 551 1475.
Símapantanir alla virka daga kl. 10 - 17.
Miöasala opnar 5. maí.
Styrktarfélagar Istensku óporunnar olga
forkaupsrótt til 1. mai.
NÝTT LEIKRIT EFTIR GUÐRÚNU ÁSMUNDSDÓTTUR
HEILAGIR
SYNDARAR
sýning
sun. 19. apríl
kl. 21.00.
SÝNT I 0VÍGÐUM HLUTA GRAFARVOGSKIRKJU
MIÐASÖLUSÍMI 535 1030
Sídasti
I AiBærinn I
X>alnum
Miúapantiinir i
síma 555 0553.
Miöasalan er
opin niilli kl. 16-19
alla daua neina sun.
Xfsturoata II.
I lalnartirOi.
vSvninj»ar hil jast
kinkkan 14.4)0
'n Hain.iríj.iróirlcikhusiö
*inj| HERMÓÐUR
‘ OG HÁÐVÖR
í dag, sun. 19/4,
kl. 14 laus sæti.
Lau. 25/4 kl. 14
laus sæti.
Sun. 26/4 kl. 14
laus sæti.
Kínversk
fegurð
► HIN 21 árs gamla Huang Min
hneigði sig fyrir áhorfendum eft-
ir að hún hafði verið valin „Mód-
elstjaman“ í fegurðarsamkeppni
sem var haldin í Peking á dögun-
um. Um fimm hundruð konur
víðs vegar að úr Kína tóku þátt í
keppninni sem var liður í sjöttu
alþjóðlegu fata- og fylgihlutahá-
tíðinni sem haldin er í Kína.