Morgunblaðið - 19.04.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998 45
MINNINGAR
JON
ÁRNASON
+ Jón Árnason
fæddist í Bjarn-
eyjum 12. ágúst
1926. Hann lést á
Sjúkrahúsi Reykja-
víkur 10. apríl síð-
astliðinn. Foreldrar
hans eru Árni Jóns-
son, f. 2.7. 1892 á
Auðshaugi, d. í maí
1956, bjó í Múla
1921-’22, síðar í
Rauðseyjum og
fluttist til Reykja-
víkur 1945, og kona
hans Ragnheiður
Ágústa Sigurðar-
dóttir, f. 9.5. 1899 í Múlakoti í
Reykhólaveit. Systkini Jóns eru
Þórhildur, Guðbjörg, Ester, Júl-
íana, Sigurður og Kristjana.
Kona Jóns er Svava Þuríður
Jón Arnason í Bala er genginn,
Jón í Bala eins og allir kölluðu hann
fæddist í Bjamarey á Breiðafirði
12. ágúst árið 1926, þar ólst hann
upp og við Breiðafjörðinn öll sín
uppvaxtarár.
Eftirlifandi eiginkona Jóns er
Svava Árnadóttir, bjuggu þau nær
allan sinn búskap í Bala í Þykkva-
bæ.
Þegar litið er um öxl er margs að
minnast og margar góðar stundir
koma upp í hugann, skondin tilsvör
og lifandi mannlýsingar þar sem hið
spaugilega var alltaf efst á blaði,
KRISTINN
JÓNSSON
+ Kristinn Jónsson, bóndi í
Laufási, fæddist í Katadal á
Vatnsnesi í V-Húnavatnssýslu
1. febrúar 1908. Hann lést í
Sjúkrahúsinu á Hvammstanga
30. mars síðastliðinn og fór út-
för hans fram frá Hvamms-
tangakirkju 8. apríl.
Árnadóttir, f. 9.6.
1927 í Snjall-
steinshöfða. For-
eldrar hennar em
Árni Sæmunds-
son, bóndi á Bala,
f. 27.6. 1897 og
Margrét Lofts-
dóttir, f. 27.1.
1899. Böm Jóns
em: Guðrún Lára,
f. 12.4. 1944, d.
28.11. 1997; Sæ-
mundur, f. 25.10.
1948; Árni, f. 9.6.
1950; Margrét, f.
16.2. 1952; Ragn-
heiður, f. 26.4. 1954; Elín, f. 4.6.
1956; Andri, f. 18.9. 1957; og
Páimi, f. 11.11. 1958.
titför Jóns fór fram í kyrrþey.
eins má ekki gleyma öllum veiði-
ferðunum sem við fómm saman síð-
astliðin 24 ár. Oft vom rifjaðar upp
veiðisögur yfir kaffibolla við eldhús-
borðið í Bala, Jón að troða í pípuna
og sparaði ekki lýsingarorðin.
Nú þegar erfið veikindi em yfir-
staðin kemur söknuður íyrst upp í
hugann og þakklæti til mömmu og
þeirra sem reyndu að létta honum
hinar síðustu stundir. Að síðustu
viljum við þakka samfylgdina og
geyma minningu um góðan föður,
afa og tengdaföður.
Kallið er komið,
komin er nú stundin,
vinaskilnaðar viðkvæm stund.
Vinimir kveðja
vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðsta blund.
Margs er að minnast,
margterhéraðþakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margs er að minnast,
margs er að sakna,
Guð þerri tregatárin stríð.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarlmoss þú hljóta skalt
Hvíl þú í friði.
(V. Briem.)
Margrét, Jón, Gíslný, Svava,
Ari og Margrét Katrín.
Oskum eftir jörð!
Fasteignasalan Hóll er að leita eftir jörð án búmarks í ca 200
km. radíus frá höfuðborginni. Æskilegt er að jörðin liggi að
sjó, þó ekki nauðsyniegt. Einnig kemur til greina gott sumar-
bústaðaland, með eða án bústaðs, þá helst við vatn.
Ýmislegt kemur til greina.
Allar nánari uppl. hjá Ágústi Ben. sölumanni á Hóli, í síma
551 0090 eða eftir lokun í síma 894 7230.
Kristinn minn, mig langar að
kveðja þig með þessum erindum úr
ljóði eftir Ásbjöm Guðmundsson,
Þorgrímssstöðum, Vatnsnesi, Ég
elska þig vor:
Ljúft verður flest er lengja daginn fer,
losnar um dulda þrá í brjósti mér.
Vaxandi birtan stækkar hugans heim,
hrífandi veitir sýn í æðri geim.
Öllum er hollt að eiga von og þrá,
ólgandi drunga lyft það getur frá.
Byrgjum ei inni, lífsins jjúfa draum
á leið okkar fram í tímans þunga straum.
Hlekkjum ei niður hugans sterka mátt,
ef hugsun er jákvæð okkur stöðvar fátt.
A leið að því marki er maður ætlar sér
marga til sigurs viijinn þangað ber.
Eg elska þig, vor, þú æðsta tímans skeið
sem öllu tíl lífsins beinir rétta leið.
Ur jörðinni upp, þú vekur viðkvæm blóm
sem ve§ast um okkar hinsta ieyndardóm.
Mig langar að þakka þér fyrir að
hafa fengið að kynnast þér og Jak-
obínu, sem þú misstir svo snögglega
frá þér fyrir premur árum. Þegar ég
heimsótti þig þá um vorið í „Litla
Laufás“, en svo nefndirðu litla her-
bergið þitt á Dvalarheimilinu á
Hvammstanga, þá baðstu mig að lesa
þetta þjóð fyrir þig, eftir að við höfð-
um farið saman út í Tjarnarkirkju-
garð að leiðinu hennar Jakobínu. Ég
fann þá hve þetta ljóð var þér mikils
virði, hin dulda þrá og von um hríf-
andi sýn í æðri geim. Eg er þess full-
viss að nú hefur þú fundið vorið á
æðra tilverustigi og fundið ástvini
þína aftur handan móðunnar miklu.
Þegar leiðir skiljast er margs að
minnast, það var svo gott að eiga
ykkur Bínu að vinum, það var svo
gott að koma í heimsókn til ykkar og
nú á kveðjustund vildi ég að sam-
verustundirnar hefðu verið miklu
fleiri.
Safamýri 44 — opið ltús
Til sýnis í dag miili kl. 14 og 16, gullfalleg 80 fm 3ja herb.
íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. Nýlegt eldhús. Giæsilegt nýtt
baðherb. Parket. Stórar vestursvalir. Glæsilegt útsýni.
Áhv. 3,4 millj. Verð 6,9 millj.
Elísabet og Einar taka á móti ykkur í dag.
Valhöll, fasteignasala, sími 588 4477.
Opið hú
í dag
milli kl. 14-16
■FAS.TEIGNASALA
SÍMI: S33 6050
VÆTTABORGIR 58 OG 60
(dag á milli kl. 14—16 býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða
þessi sérstaklega vel hönnuðu 190 fm parhús sem standa
innst í botnlanga við óbyggt svæði á þessum óviðjafnanlega
útsýnisstað. Húsin eru á tveimur hæðum og afhendast full-
búin að utan og fokheld aö innan, lóð grófjöfnuð eða lengra |
komin. Húsin eru til afhendingar strax. Traustur bygging-
araðili. Verð 8,9 millj. Ásmundur sölumaður á Höfða verður á |
staðnum með teikningar og allar upplýsingar á reiðum hönd-
i.(9017).
SUÐURHVAMMUR 15, HAFNARFIRÐI
Hér er sérlega snyrtileg 2ja herb. 60 fm íbúð á jarðhæð á j
þessum frábæra stað I Firðinum. Verð 5,8 millj. Áhv. byggsj.!
3,6 millj. Já, ekkert greiðslumat. Víglundur verður á staðnum í |
dag milli kl. 14 og 18 og sýnir þér íbúðina.
Fyrstir koma — fyrstir fá.
Suðurlandsbraut 20/2h.«ð. F;ix 533 6055. www.holdi.lsi
Opíð frá kl. 9-1B virk.i daga otj um holyar Ir.i kl. 13-15
NAUSTAHLEIN
FYRIR ELDRI BORGARA
Þetta fallega 60 fm raðhús er til sölu og afhendingar mjög fljót-
lega. Húsið skiptist í forstofu, rúmgóða stofu, með útgang út á
skjólsæla suðurverönd. Gott svefnherbergi með innbyggðum
skápum. Flísalagt baðherbergi. Fallegt eldhús og síðan sér-
þvotthús og geymsla. Þó húsið sé ekki stórt nýttist það ein-
staklega vel. Húsið er tengt þjónustukerfi Hrafnistu. Frá húsinu
er skemmtilegt útsýni og umhverfi allt mjög fallegt og snyrtilegt.
Áhv. byggsj. Kr. 2 millj. Verð kr. 7,6 millj.
Husakaup Fasteignasala, suðuriandsbraut 52, sími 56828 00
FROSTAFOLD - BILSK. Rúmg. og falleg 67 fm íb. á 3. hæð með
frábæru útsýni, ásamt stæði í bílsk. Góðar innr. Eikarparket. þvhús innaf eldhúsi.
Hús og sameign góð. Áhv. 5,2 m. byggsj. Verð 7,4 millj. Ath. skipti á 3-4ra herb.
mögul. 9086
KEILUGRANDI - BÍLSK. Góð 2ja herb. íb. á jarðhæð ásamt stæði í
bílsk. Parket. Stærð 51 fm. Gengið út í garð frá stofu. Stutt í alla þjónustu. Áhv.
3,4 m. hagstæð lán. Verð 5,5 millj. 9102
HVERAFOLD - BÍLSK. Mjög góð 88 fm. endaíb. á 3. hæð ásamt tveim
stæðum í bílsk. Rúmg. stofa. Parket. Þvhús í íb. Mikið útsýni. Stutt í þjónustu.
Áhv. 5,4 millj. Verð 8,9 millj. Bein sala. 6525
ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. Góð 3 - 4ra herb. risíb. á fallegum útsýnis-
stað. Stærð 93 fm. Tvær samliggjandi stofur. 2 svefnherb. Nýl. innr. i eldhúsi.
Góð staðsetning. Áhv. ca. 2 millj. Verð 6,4 millj. Ath. skipti á minni eign mögul.
8922
BÓLSTAÐARHLÍÐ - BÍLSK. - SKIPTI Rúmgóð og björt 5-6 herb.
endaíb. á 3. hæð ásamt sérb. bílskúr með gryfju. Tvennar svalir, útsýni. Hús og
sameign mjög snyrtilegt. Verð 8,5 m. ATH: SKIPTI Á 2 - 3 HERB. (BÚÐ Á 1. EÐA
2. HÆÐ. 7859
ATVINNUHUSNÆÐI - GARÐABÆR
TIL SÖLU EÐA LEIGU
Húsnæðið er staðsett í miðbæjarkjama Garðabæar.
Um er að ræða ca 500 fm atvinnhúsnæði á jarðhæð með góðri innkeyrsluhurð
og 3 metra lofthæð, tilvalið fyrir heildverzlanir, léttan iðnað og fl.
Á 2. hæð er ca. 800 fm húsnæði með sérinngang og góðri lofthæð, hentar
ýmiss-konar starfsemi.
Góð aðkoma og bílastæði.
Til afhendingar strax.
Hægt að semja um smærri einingar.
Einnig er til sölu ca. 750 fm gott atvinnuhúnæði á 2. hæð, sem er i góðri leigu.
Allar nánari uppl. á skrifstofu.
OP/Ð í DAG SUNNUDAG FRÁ KL 12 - 15.
Sími 533 4040 Fax 588 8366
jöreígn ehfF Ármúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
OPIÐ HUS, REYKJAVIKURVEGUR 68,
HAFNARFIRÐI í DAG MILLI KL. 14-16
HEIMASÍMI 555 4494
T
Vandað steinsteypt 545 fm verslunar-, skrifstofu- og ibúöarhús. I húsinu eru
nú tvö verslunar- og skrifstofurými, 50 og 152 fm auk 136 fm lagerhúsnæðis
þar sem lofthæöin er 3,30 m.
Á annarri hæð er 5 herb., 174 fm íbúð þar sem stofa á palli er um 50 fm. Stórt
og gott eldhús með nýjum innréttingum og góðum ísskáp sem fylgir. Glæsileg-
ur stigagangur og tvennar svalir.
Húsið býður uppá mikla möguleika fyrir margskonar starfsemi t.d. allt að 15
hótelíbúðum (teikningar fyrir hendi).
Ásett verð er kr. 27 millj. Möguleikar á að taka aðrar eignir uppí, svo og sölu
í hlutum.
SJÓN ER SÖGU RÍKARI
SUOURVERI
SÍMAR581 2040 OG 581 4765, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
Leitin að réttu eigninni
hefst hjá okkur
Vettvangur fólks ( fasteignaleit
V©/
www.mbl.is/fasteignir jf /
Elínborg Sigfurðardóttir.