Morgunblaðið - 19.04.1998, Blaðsíða 58
j»8 SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FOLK I FRETTUM
i
Sæbjörn Valdimarsson
► LÍFLEGI fíðluleikarinn Va-
nessa Mae kom fram á tónleik-
um sem voru haldnir í Shang-
hai í Kína á dögunum. Tónleik-
amir vom liður í Kaffihátíð
sem var haldin af Alþjóðasam-
tökum kaffiframleiðenda. Há-
tíðin var sú fyrsta sem kaffi-
framleiðendur kosta í Kína sem
er samkvæmt gömlum hefðum
tedrykkjuþjóð.
Meistari Hitchcock og
hremmingar sakleysingjans
Sjónvarpið >21.35 Hrollvekju-
meistari allra tíma, Alfred
Hitchcock, er í dágóðu formi og
Morðæði (Frenzy, ‘72) ein af hans
bestu lokamyndum, sem voru upp
og ofan. Aðalpersónan er fyrrum
orrustuflugmaður sem á í sálar-
kröggum (John Finch). Sakleysis-
grey að eðlisfari, sem lendir í ofaná-
lag í þeim hremmingum að verða
hundeltur af lögreglunni, grunaður
um fjöldamorð á kvenfólki. Á meðan
leikur morðhundurinn lausum hala,
hinn hrottalegasti kyrkjari.
Hitchcock gerir sér erfitt fyrir með
því að afhjúpa sökudólginn tiltölu-
lega snemma, en tekst engu að síð-
ur að halda spennunni viðstöðulítið.
Þessi líka fíni, svarti húmor kryddar
spennuna. Með minnisstæðari atrið-
um er þegar kyrkjarinn er næstum
kominn undir mannahendur á kart-
öfluflutningabfl, en tekst að krafla
sig lausan. Þá er heimilislíf rann-
sóknarlögreglustjórans (Alec
McCowen) hið broslegasta, einkum
sælkerakokkstilburðir frúarinnar
(Vivien Merchanrt): Góð blanda af
gamni og hrolli að hætti meistarans.
Myndataka, leikur og klipping
fyrsta flokks, en Finch skortir burði
í aðalhlutverkið. ★★★
nŒEEMEIGEHISEI Txvu-vmmm
Sýn >-21.10 Frumsýningarmyndin
Lögga í Berlín (Midnight Cop, ‘89),
fær eiginlega langt nef hjá All
Movie Guide, sem gefur ★★ af
fimm mögulegum. Segir af löggu
sem glímir við morðmál í Berlín.
Með Armin Mueller-Stahl, Morgan
Fairchild og litla bróður Sylvesters,
Frank Stallone.
Sjónvarpið >21.35 MYND
KVÖLDSINS: Morðæði (Frenzy,
‘72). Sjá umsögn í ramma.
Sýn >23.30 Skuggaáætlun
(Project Shadowchaser, ‘93), fær
vonda útreið hjá AMG, ★V4, sem á
þeim bæ þýðir tímasóun. Illskeyttir
hryðjuverkamenn ná á sitt vald
mikilvægri herstöð með öflugustu
kjarnavopnum allra tíma innaborðs.
Ekki er það gæfulegt. Vonandi
leynist svosem eitt stykki rambó í
nágrenninu. Frumsýning.
Stöð >23.50 Unnendur góðrar
leiklistar mega ekki láta Gull og
græna skóga (King of Marvin Gar-
dens, ‘72), fara framhjá, þó döpur
sé, í aðra röndina. Það er engin ann-
ar en nýbakaður Óskarsverðiauna-
hafí, Jack Nicholson, sem leikur
annað aðalhlutverkið, útvarpsmann-
inn David. Hann heldur tii Atlantic
City til að koma bróður sínum Ja-
son (Bruce Dern) til hjálpar úr
vondum málum. Frumleg, gráglett-
in og afar fáséð mynd þar sem þess-
ir senuþjófar eru í sínu magnaðasta
formi. Með Ellen Burstyn og Scat-
man Crqthers. ★★★
landstiða heimsins tak
En mönnum gæti yfirsést hinar
formheldnu frumeindir í
BARBARA Leigh-Hunt
leikur eitt af fórnarlömb-
um kyrkjarans illræmda.
Stöð 2 >21.05 Brellumyndin Ský-
strokkur (Twister, ‘96), varð sú vin-
sælasta sumarið ‘96 þrátt fyrir moð-
kennt handrit og stjömuskort í aðal-
hlutverkunum. Myndin fjallar,
einsog nafnið bendir til, um hið
hrikalega náttúrufyrirbrigði ský-
strokka, og meðfram því lítt spenn-
andi ástarlíf veðurfræðinganna Hel-
enar Hunt og Bills Paxton. Dapurt
drama en brellumar í ömggum
höndum ILM (Industrial Light and
Magic, kvikmynda-galdi-averksmiðja
Georges Lucas), og leikstjómina
annast Hollendingurinn fljúgandi,
Jan de Bont (Speed). Sjáið martröð
séra Bjama: kýmar fljúga, annars
gæti orðið bið á því.AA%
efnisbyggingu nýja boltans
er skapa munu honum sess
sem einum þeim hraðfleygasta
og nákvæmasta í sögunni.
Menn mega
vel sjá
jietta.
IJCiI
adídas er opinber bolti heimsmeistarakeppninnar.
Hann er sa nraðííeygasr og nákvæmasíi í sögunni vegna SYNTACTIC FOAM frumeindanna sem „springa" aftur
; upphaflegt form þegar boltanum er sparkað sem skilar ser í teiftursnöggu endurkasti af fætinum.
Þannig að fra og með 10. júní rntinu þeir Ktuivert, Beekham, Ðel Piero og Zidane vera enn hættutegri
->\
adidas
&
VftANCE OB
/1443IE___IO
I-mgavcgi 4,
sími 551 4473
www.mbl l.is