Morgunblaðið - 19.04.1998, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 19.04.1998, Qupperneq 58
j»8 SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM i Sæbjörn Valdimarsson ► LÍFLEGI fíðluleikarinn Va- nessa Mae kom fram á tónleik- um sem voru haldnir í Shang- hai í Kína á dögunum. Tónleik- amir vom liður í Kaffihátíð sem var haldin af Alþjóðasam- tökum kaffiframleiðenda. Há- tíðin var sú fyrsta sem kaffi- framleiðendur kosta í Kína sem er samkvæmt gömlum hefðum tedrykkjuþjóð. Meistari Hitchcock og hremmingar sakleysingjans Sjónvarpið >21.35 Hrollvekju- meistari allra tíma, Alfred Hitchcock, er í dágóðu formi og Morðæði (Frenzy, ‘72) ein af hans bestu lokamyndum, sem voru upp og ofan. Aðalpersónan er fyrrum orrustuflugmaður sem á í sálar- kröggum (John Finch). Sakleysis- grey að eðlisfari, sem lendir í ofaná- lag í þeim hremmingum að verða hundeltur af lögreglunni, grunaður um fjöldamorð á kvenfólki. Á meðan leikur morðhundurinn lausum hala, hinn hrottalegasti kyrkjari. Hitchcock gerir sér erfitt fyrir með því að afhjúpa sökudólginn tiltölu- lega snemma, en tekst engu að síð- ur að halda spennunni viðstöðulítið. Þessi líka fíni, svarti húmor kryddar spennuna. Með minnisstæðari atrið- um er þegar kyrkjarinn er næstum kominn undir mannahendur á kart- öfluflutningabfl, en tekst að krafla sig lausan. Þá er heimilislíf rann- sóknarlögreglustjórans (Alec McCowen) hið broslegasta, einkum sælkerakokkstilburðir frúarinnar (Vivien Merchanrt): Góð blanda af gamni og hrolli að hætti meistarans. Myndataka, leikur og klipping fyrsta flokks, en Finch skortir burði í aðalhlutverkið. ★★★ nŒEEMEIGEHISEI Txvu-vmmm Sýn >-21.10 Frumsýningarmyndin Lögga í Berlín (Midnight Cop, ‘89), fær eiginlega langt nef hjá All Movie Guide, sem gefur ★★ af fimm mögulegum. Segir af löggu sem glímir við morðmál í Berlín. Með Armin Mueller-Stahl, Morgan Fairchild og litla bróður Sylvesters, Frank Stallone. Sjónvarpið >21.35 MYND KVÖLDSINS: Morðæði (Frenzy, ‘72). Sjá umsögn í ramma. Sýn >23.30 Skuggaáætlun (Project Shadowchaser, ‘93), fær vonda útreið hjá AMG, ★V4, sem á þeim bæ þýðir tímasóun. Illskeyttir hryðjuverkamenn ná á sitt vald mikilvægri herstöð með öflugustu kjarnavopnum allra tíma innaborðs. Ekki er það gæfulegt. Vonandi leynist svosem eitt stykki rambó í nágrenninu. Frumsýning. Stöð >23.50 Unnendur góðrar leiklistar mega ekki láta Gull og græna skóga (King of Marvin Gar- dens, ‘72), fara framhjá, þó döpur sé, í aðra röndina. Það er engin ann- ar en nýbakaður Óskarsverðiauna- hafí, Jack Nicholson, sem leikur annað aðalhlutverkið, útvarpsmann- inn David. Hann heldur tii Atlantic City til að koma bróður sínum Ja- son (Bruce Dern) til hjálpar úr vondum málum. Frumleg, gráglett- in og afar fáséð mynd þar sem þess- ir senuþjófar eru í sínu magnaðasta formi. Með Ellen Burstyn og Scat- man Crqthers. ★★★ landstiða heimsins tak En mönnum gæti yfirsést hinar formheldnu frumeindir í BARBARA Leigh-Hunt leikur eitt af fórnarlömb- um kyrkjarans illræmda. Stöð 2 >21.05 Brellumyndin Ský- strokkur (Twister, ‘96), varð sú vin- sælasta sumarið ‘96 þrátt fyrir moð- kennt handrit og stjömuskort í aðal- hlutverkunum. Myndin fjallar, einsog nafnið bendir til, um hið hrikalega náttúrufyrirbrigði ský- strokka, og meðfram því lítt spenn- andi ástarlíf veðurfræðinganna Hel- enar Hunt og Bills Paxton. Dapurt drama en brellumar í ömggum höndum ILM (Industrial Light and Magic, kvikmynda-galdi-averksmiðja Georges Lucas), og leikstjómina annast Hollendingurinn fljúgandi, Jan de Bont (Speed). Sjáið martröð séra Bjama: kýmar fljúga, annars gæti orðið bið á því.AA% efnisbyggingu nýja boltans er skapa munu honum sess sem einum þeim hraðfleygasta og nákvæmasta í sögunni. Menn mega vel sjá jietta. IJCiI adídas er opinber bolti heimsmeistarakeppninnar. Hann er sa nraðííeygasr og nákvæmasíi í sögunni vegna SYNTACTIC FOAM frumeindanna sem „springa" aftur ; upphaflegt form þegar boltanum er sparkað sem skilar ser í teiftursnöggu endurkasti af fætinum. Þannig að fra og með 10. júní rntinu þeir Ktuivert, Beekham, Ðel Piero og Zidane vera enn hættutegri ->\ adidas & VftANCE OB /1443IE___IO I-mgavcgi 4, sími 551 4473 www.mbl l.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.