Morgunblaðið - 19.04.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.04.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998 4 Yiðurkenningar í hugmyndasamkeppni HAUSTIÐ 1997 ákváðu umhverfis- °g byggingarverkfræðiskor Há- skóla Islands og nemendafélag hennar að efna til samkeppni meðal nemenda í háskólanum til að leita ) eftir hugmyndum um framkvæmd | til að minnast komandi aldamóta. í samkeppnina bárust átta tillög- * ur. Dómnefnd ákvað að veita 1., 2. og 3. verðlaun auk sérstakrar við- urkenningar fyrir eina tillöguna. Fyrstu verðlaun hlaut tillagan: Eldstöðin - þar sem hugmyndir fæðast og framtíðin verður til! Höf- undur reyndist vera Smári John- sen, nemi á öðru ári í umhverfis- og byggingarverkfræði. Önnur verð- ’ laun hlaut tillagan: Sögugarður. | Höfundur Hallgrímur Már Hall- » ------------------------------ Fyrirlestur um Wegener og Græn- land | DR. ÞORSTEINN Þorsteinsson, jöklafræðingur við Alfred Wegener stofnunina í Bremerhaven flytur fyrirlesturinn Á slóðum Alfreds Wegeners á fundi Grænlensk-ís- lenska félagsins Kalak þriðjudag- inn 21. apríl kl. 20.30 í Norræna húsinu. í fyrirlestrinum verður stuttlega ^ gerð grein fyrir æviferli Wegem- ers, sem þekktastur er sem upp- ? hafsmaður landrekskenningarinn- ) ar. Sagt verður frá leiðöngrum hans á Grænlandsjökli 1912-13 og 1929-30 og sýndar myndir frá þeim slóðum, einkum frá hinum lítt þekkta og fáfarna norðausturhluta Grænlands. Einnig verður gerð grein fyi-ir viðamiklum leiðangri Wegemers-stofnunarinnar um ókannaða hluta jökulsins og fjallað I stuttlega um tilgang nýrrar djúp- , bomnar, NGRIP, sem hófst sum- arið 1996. * Dr. Þorsteinn sýnir einnig myndir úr mörgum leiðöngmm víðs vegar um Græniandsjökul. Benedikta Thorsteinsson sýnir einnig nýja vídeómynd frá Suður- Grænlandi og segir okkur frá slóð- um Leifs Eiríkssonar en hún starfar hjá Greenland Tourism A/S og er verkefnisstjóri vegna hátíð- 1 arhalda í tilefni ársins 2000, Leifur i Eiríksson - Vínland 1000 - 2000 I Grænland. Allir velkomnir. 1 ----------------- Fyrstijsendi- herra Islands með búsetu í Kína ENN urðu mistök við leiðréttingu við grein Morgunblaðsins sem birt- ist sunnudaginn 5. apríl sl. þar sem missagt var að Hjálmar W. Hann- esson hafi verið fyrsti sendiherra Islands í Kína. Hið rétta er að hann var fyrsti íslenski sendiherr- ann sem hafði búsetu í Kína. Beðist er velvirðingar á því og birtist hún rétt hér með. Fyrsti sendiherra Islands í Kína var Sigurður Bjamason, sem þá hafði búsetu í Kaupmannahöfn og var sendiherra þar. Annar sendiherra í Kína var Pétur J. Thorsteinsson með búsetu í Reykjavík. Þriðji var Benedikt Gröndal með búsetu í Reykjavík. Fjórði var Ingvi S. Ingvarsson með búsetu í Kaupmannahöfn og Reykjavík. Hjálmar W. Hannes- son var fimmti sendiherra íslands í Kína en sá fyrsti með búsetu í Peking. grímsson, nemandi á öðm ári í um- hverfis- og byggingarverkfræði. Þriðju verðlaun hlaut tillagan: Heimur ása. Höfundur Hlynur Johnsen, nemi á fyrsta ári í tölvun- arfræði. Þá ákvað dómnefnd að veita sér- staka viðurkenningu fyrir tillög- una: Millennium - Átómstöðin. Höfundur Einar Sigurðsson, nem- andi á fjórða ári við umhverfis- og byggingarverkfræðiskor. Fyrstu verðlaun eru Dell Pent- ium-margmiðlunartölva og er hún gefin af Einari J. Skúlasyni hf. Hin verðlaunin em bókaverðlaun frá Fjölvaútgáfunni og ársáskrift að tímaritinu Arkitektúr, verktækni og skipulag. í dómnefnd vora Ragnar Sig- bjömsson prófessor, formaður, Ánna Soffía Hauksdóttir prófessor og Þórður Sigfússon MS-stúdent. Ritari dómnefndar var Þorsteinn Þorsteinsson aðjúnkt. Trausti Valsson dósent var trúnaðarmaður dómnefndar og hafði að auki um- sjón með framkvæmd samkeppn- innar og veitti nemendum aðstoð við þróun hugmynda sinna. Verðlaun verða afhent og sýning opnuð 20. aprfl í VR-II, 2. hæð, sem er bygging verkfræðideildar við Hjarðarhaga 2-6. Athöfnin hefst kl. 15.00, en sýningin verður opin daglega til 27. aprfl frá kl. 10-18. Vigdís Finnbogadóttir mun afhenda verðlaunin. EIGNAMIÐIUTMN Startsmenn: Sverrir Kristinsson Iðgg. tasteignasali, sölustjóri, ... «... gj-~- -* * •'jQ.lasteignasali, s Stefán Hrafn Stefánsson lögfr.. söium , Magnea S. Stefán Ámi Auööffsson. söiumaöur, Jóhanna Valdimarsðóttir, a simavarsla og ritari, Ólöf Steinarsdóttir, öftun skjala og gagna. Sími 58« <JOOO E3E iv 588 9005 • SíYiimuila 2. I Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15. Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is Heiðarhjalli - parhúsalóðir. Tvær parhúsalóðir á skjólsælasta stað Kópa- vogs eru nú til sölu. Verð hvorrar lóðar 2,6 m.7153 EINBYLI Daltún - neðst f Fossvogs- dal. Vorum að fá í einkasölu vandað 274 fm einb. (steinhús) á tveimur hæðum auk kjallara. Húsinu fylgir auk þess 28 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og 5-6 herb. Glæsileg gróin lóð. Stór skjólgóð verönd til suðurs. V. 19,3 m. 7857 Flókagata - Miklatún. vomm að fá i sölu vandaö 287 fm einb. á tveimur hæðum auk kjallara. Auk þess fylgir 22 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. þannig. 1 hæð: Þrjár glæsilegar stofur meö arni og herb. 2. hæð: Fjögur rúmgóð herb. og sólstofa. Kjallari: 2ja herb. íbúð með sérinng. o.fl. Um er að ræða eitt af þessum gömlu virðulegu húsum við Miklatún. V. 22,0 m. 7849 Brekkugerði - vandað. vomm að fá í einkasölu glæsilegt 263 fm einb. á tveim- ur hæðum. Auk þess fylgir 34 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær góðar samliggjandi stofur með arni og 6-7 herb. Húsinu hefur veriö mjög vel viö haldið. V. 23,0 m. 7861 Vogasel m. vinnuaðstöðu. Vandað þrílyft um 488 fm einbýli m. tvöf. 53 fm bílskúr og 80 fm vinnustofu m. mikilli lofthæö. Sér einstakl. 53 fm íb. á jarðh. Glæsilegt útsýni. Fallegur lokaður garður til suðurs. 5 svefnherb. Ákv. sala. V. tilboð. 7818 RAÐHUS Asholt m. 2 stæðum í bíla- geymslu. Mjög snyrtileg og gott raðhús á tveimur hæðum u.þ.b 135 fm auk tveggja stæða í bílageymslu. Húsiö er í byggöarkjaman- um við Ásholt þar sem er húsvörður. Húsið er með góðum innréttingum og er laust strax. V. 11,5 m. 7852 HÆÐIR Hagamelur - falleg, vönduð. Vorum að fá í sölu vandaða 135 fm hæð í 4-býli. Auk þess fylgir 36 fm bílskúr. Hæðin skiptist m.a. í tvær stórar stofur, húsbóndaherb. og 2-3 svefnherb. Tvennar svalir. Gróin lóð til suöurs. V. 13,0 m. 7854 Álfheimar - glæsileg. vomm að fá í sölu vandaöa 150 fm neðri hæð í 3-býli. Auk þess fylgir 21 fm bílskúr. Hæðin skiptist m.a. í tvær stofur og 4-5 herb. Hæðin hefur öll veriö standsett á sérlega smekklegan og vandaðan hátt. V. 12,8 m. 7859 Grenimelur - sérhæð. Glæsileg 5 herb. 160 fm efri sérhæö í 3-býlishúsi. Vandaðar innr., nýtt parket á allri íbúðinni. Suð- ursvalir. Sérgeymsla og sórþvottah. í kj. Bílskúr. Vönduö eign á eftirsóttum stað. Laus 1. júni n.k. V. 14,9 m. 7769 4RA-6 HERB. Eyjabakki m. bflskúr. góö fbúð u.þ.b. 87 fm á 3. hasð í litlu fiölbýli. Vestursvalir. Sérþvottahús innaf eldhúsi. íbúðin þarfnast lag- færingar. Með íbúöinni fylgir u.þ.b. 20 fm inn- byggður bílskúr á jarðhæð. Laus strax. V. 7,3 m. 7851 Háaleiti - innb. bílsk. vomm að fá í sölu fallega 102 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í eftirsóttu fjölbýli. íbúðinni fylgir auk þess 20 fm innb. bílskúr. Suðursvalir. V. 8,9 m. 7868 3JA HERB. Barónsstígur - góð. 3ja he*. mikið endumýjuö um 60 fm íb. á 1. hæð. Nýl. eldhúsinnr. Nýl. parket. Nýir gluggar og gler aö hluta. Góð staðsetn. Ákv. sala. V. 6,1 m. 7858 Austurströnd - glæsileg. Mjög falleg og björt u.þ.b. 80 fm (búð á 5. hæð í lyftu- húsi. íbúöin snýr til suðurs og vesturs. Stasði í bílageymslu. Parket og vandaðar og fallegar innr. Áhv. ca 1,3 m. byggsj. V. 8,3 m. 7264 Víðimelur - laus strax. Vorum að fá í sölu 3ja herb. 79 fm íbúö á 4. hæð (fjölbýli. íbúðin hefur öll verið standsett á smekklegan hátt. Svalir. Áhv. 3,8 frá byggsj. V. 6,95 m. 7865 Skaftahlíð - glæsileg. vommaö fá i sölu 86 fm 3ja herb. íbúö í kjallara í 4-býli á eftirsóttum stað. íbúðin hefur öll veriö standsett á smekklegan og vandaöan hátt. V. 6,9 m. 7866 Miðbraut - Seitj. Vorum að fá í sölu sériega fallega og mikið standsetta um 80 fm 3ja herb. hæð í 3-býli. íbúðinni fylgir auk þess 38 fm bílskúr. Suðvestursvalir. Fallegt útsýni. V. 8,5 m. 7843 Bárugata - þarfnast stands. Vorum að fá í sölu 56 fm 3ja herb. í kj. (3-býli á eftirsóttum stað. íbúðin þarfnast standsetning- ar. V. 4,1 m. 7860 Flókagata - glæsileg. vommað fá í sölu 75 fm 3ja herb. neðri hæð í 3-býli við Miklatún. Auk þess fylgir um 20 fm herb. í kj. Hæðin hefur öll verið standsett á smekklegan hátt. Parket. Suöursv. Gróðin lóð til suðurs. V. 8,1 m. 7850 Laufengi - glæsiieg. Vorum að fá til sölu sérlega fallega 96 fm (búð ásamt stæði I bílageymslu á glæsilegum útsýnisstað. Vandað- ar innr. og tæki. Suðursvalir. þvottaaðstaða á hæðinni. V. 8,5 m. 7872 Framnesvegur - laus strax. Vorum aö fá í sölu fallega og bjarta 77 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Svalir. 7863 2JA HERB. Samtún - laus strax. Faiiegðotm íbúö á 1. hasð meö sórinng. í 2-býli. (búöin hef- ur veriö standsett. V. 4,2 m. 7874 Orrahólar - mikið endurn. 2ja herb. glæsil. 56 íbúð á 3. hæð. Nýstandsett baðh. Nv eldhúsinnr. Ný gólfefni. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Ibúð í sérflokki. V. 5,6 m. 7819 Reynimelur - laus. Falleg og björt u.þ.b. 69 fm íbúð á 1. hæð í virðulegu 5 íbúða húsi. Parket á stofu. íbúðin er öll nýlega máluð. Rúmgóð og björt íbúð á eftirsóttum stað. Laus strax. V. 6,3 m. 7856 Njálsgata - Skarphéðins- götu megin. Vorum að fá til sölu bjar- ta ósamþ. (búö v/ Skarphéðinsgötu sem snýr öll út í góðan garð. íbúöin hefur nánast öll verið standsett. Skipti koma til greina á stærri eign. V. 2,9 m. 7870 Hrafnhólar - standsett fjöl- býli. Vorum að fá til sölu fallega 65 fm 2ja herb. Ibúö á 3. hæð (efstu) í mjög skemmtilegri blokk. Sórlega góð aöstaða fyrir böm. Gott verð. V. 4,9 m. 7871 ATVINNUHÚSNÆÐI Síðumúli - tvær hæðir. Vorum að fá í sölu jarðhæð og 1. hæð sem eru um 236 fm hvor. Jaröhæðin getur hentað sem verslun m. lagerrými en 1. hæðin er í dag skrifstofuhæö. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. V. 13,3 m. og 16,4 m. 5548 og 5549 Þingholtsstræti 5 - ísafold- arhúsið - er til sölu Vorum að fá í einkasölu allt húsið nr. 5 viö þingholtsstræti I Reykjavík sem er u.þ.b. 1480 fm og skiptist í þrjár hæðir, ris og kjallara. ( húsinu hefur verið starfrækt ýmiskonar atvinnustarfsemi svo sem veitingarhús, verslun, vinnustofur o.fl. Möguleiki að breyta húsinu (íbúðir. Gott verð og greiðslu- kjör i boði. Húsið getur verið laust fljótlega. Uppl. gefa Sverrir og Stefán Hrafn. 5447 Raðhús - Kringlunni Til sölu er endaraðhús við Kringluna í Reykjavík (fjær götu), ásamt bílskúr, alls um 190 fermetrar. Húsið, sem er á 2 hæðum, er í mjög góðu ástandi og með vönduðum innréttingum. f-. Allar nánari upplýsingar veitir: Ólafur Gústafsson, hrl., Kringlunni 7, Reykjavík, sími 588 8666. Alltaf rífandi sala! Sími 55 100 90 Fax 562 9091 OPIÐ HÚS í DAG Reynihvammur - Kóp. Gullfallegt 185 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 28 fm bílskúr (byggt 1988). Fjögur svefnherb. Nýtt glæsilegt eldhús, góðar stofur með suðurverönd, góð lofthæð á efri hæð með suðursvölum. Laust strax. Áhv. 3,5 miij. byggsj. Verð 13,5 millj. Gestur og Sólveig verða í opnu húsi í dag frá kl. 14-17. Allir velkomnir. Stakfell Fssiagrasaia Sudurlantísbiaul 6 568-7633 <f Lögfræóíngur Rórhildur Sandholt Sölumaöur Gísli Sígurbjörnson Opið f dag 11-14 GRUNDARLAND Sérstaklega vandað einbýiishús á einni hæð ásamt góðum bílskúr, alls 255,4 fm. í húsinu eru fjögur svefnherb., glæsilegar stofur, vandaðar innr. og gólfefni, gufubað, nýr laufskáli m. heitum potti, nýtt vandað þak, góður garður með veröndum. Glæsileg eign, ákveðin sala. SKRIÐUSTEKKUR Gott og vel staðsett 241 fm einbýlishús meö innb. bílskúr. í húsinu er 2ja herb. aukaíbúð á neðri hæð. Vel staðsett eign. VAÐLASEL Vel búið og vandaö 215 fm einbýlishús með fallegum stofum, stóru eldhúsi, 4 svefnherb. og innbyggðum bílskúr. Góöur garöur með heitum potti. Verð 15,5 millj. GRUNDARÁS - RAÐHÚS Mjög vandaö og vel byggt raöhús, 210,5 fm ásamt vel búnnm 41 fm bílsk. í húsinu sem aðall. er á tveimur hæðum, er á efri hæð glæsil. útsýnisstofa m. stórum vestursvölum, stórt eldhús og sérsjónvarpssvæði. Á neðri hæð eru 3 svefnherb., geta veriö 4, gott baöherb., m. baðkari og sturtuklefa. Gengið er I fallegan garð sem er m. verönd og skjólveggjum. Auk þess er stór geymsla I kj. Verö 14,7 millj. GOÐALAND - RAÐHÚS Gott, vandað raðhús, kjallari og hæð, 231 fm. Húsiö er ofan götu og mikiö endurn. Parket á gólfum. Nýtt eldhús. Fallegar stofur með ami. 5 svefnherb. Bílskúr fylgir. Verö 14,4 millj. JÖRFALIND - RAÐHÚS Nýtt fokhelt raöhús, 183,5 fm á tveimur hæðum. Innb. bílskúr niöri. Húsið er nú uppsteypt. Verö 8,9 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - ÞVERBREKKA Snoturt raðhús á tveimur hæðum 125 fm, með sérgaröi og verönd. í húsinu geta veriö 3 svefnherb. Gott bað með baðkari og sturtuklefa. Sérbilskúr. Verð 11,7 millj. ENGIHLÍÐ - HÆÐ OG RIS Efri hæö og ris 164 fm með sérinng. Á hæðinni er góð stofa, tvö stór svefnherb., rúmgóö miöja, eldhús og endurnýjað baðherbergi. ( risi er stofa og 2 herbergi, annað nýtt sem eldhús. Eignin losnar 1. september. HRAUNBÆR Mjög góð 5 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi sem búiö er að klæða að sunnan- og austanveröu. Nýtt parket, 4 svefnherb., suöur- og austursvalir. Góö staðsetning og gott útsýni. Áhvílandi húsbrián á 5,1 % 5,2 millj. Verð 8,2 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. (búð á 2. hæö I fjölbýli, 100,8 fm, suðursv. Sérþvottahús. Skipti möguleg á minni íbúö. FANNAFOLD - TVÍBÝLI Suðurhluti tvíbýlishúss á einni ha^ð. 120 fm meö innb. bílskúr. Gengið er I sérforstofu og frá henni er setustofa. Einnig er inng. I bílskúr úr forstofu. Gangur að fallegri stofu með útg. á lóöina. Gott hjónaherb. með fallegum skápum. Bamaherb. og baðherb. með baðkari og flísum. Opið eldhús meö fallegri hvítri og beyki innr. og góðum tækjum. Áhv. byggsjlán 5.125 þús. Verð 11,0 millj. KIRKJULUNDUR - GARÐABÆR Glæsileg 96,5 fm íbúð með sérinng. í húsi aldraðra. (b. er öll I fyrsta flokks ástandi meö parketi. Allar innr. sem nýjar. Vestursvalir. Gott stæði I bílskýli. íbúðin er laus nú þegar. Áhv. byggsjlán 3.819 þús. Verð 10,2 millj. KJARRHOLMI Mjög góö 75,1 fm 3ja herb. íbúð með fallegu útsýni úr stofu, sérþvhúsi, suöursvölum. Góö eign sem getur losnaö fljótlega. Verö 5.950 þús. ENGIHJALLI Vel skipulögð 3ja herb. íbúö í lyftuhúsi, 78,4 fm, stórar svaiir. íbúöin þarfnast málningar en fæst á góðu veröi, 5,4 millj. HRISRIMI - LAUS Ný og mjög góð fullbúin 104 fm íbúð á 1. hæö. Til afhendingar strax. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verö 7,2 millj. HRAUNTEIGUR Falleg 64,1 fm íb. í 6-íbúðahúsi. Parket á gólfum. Góöar svalir. Nýl. verksmiöjugler. Sérhiti (nýendurn.) Áhv. húsbréfalán 1,8 millj. DALALAND Góö 2ja herb. íbúö, 50,5 fm með sérgaröi I suöur. íbúðin er laus strax. Verð 5,2 millj. MARARGRUND - LÓÐ 720 fm lóð undir 215 fm einbýlishús á einni hæð til sölu. Búiö aö greiða gatnagerðargjöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.