Morgunblaðið - 19.04.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998 19
LISTIR
Einleikstónleik-
ar í óperunni
UNNUR Vilhelmsdóttir flytur sína fyrstu einleikstónleika að loknu
doktorsprófi í píanóleik í íslensku óperunni nk. þriðjudagskvöld, 21. apr-
fl, kl. 20.30. Á efnisskrá eru verk eftir Chopin, Brahms, Ravel og Beet-
hoven, m.a. verk sem sjaldan eða aldrei hafa áður verið flutt hér á landi.
Morgunblaðið/Ásdís
PÍANÓLEIKARINN Unnur Vilhelmsdóttir
gengst fyrir einleikstónleikum í Islensku óper-
unni nk. þriðjudagskvöld, 21. aprfl.
Síðastliðið haust
lauk Unnur dokt-
orsprófi í píanóleik
frá College
Conservatory of
Music við Uni-
versity of
Cincinnati í Ohio í
Bandaríkjunum.
Eftir heimkomu
hefur hún starfað
að kennslu í píanó-
leik og við undir-
leik.
Tónskáldin sem
verk eiga á efnis-
skrá tónleikanna
spanna rúma öld;
allt frá Beethoven
til Ravels. Tónleik-
amir hefjast á ball-
öðu í F-dúr eftir
Chopin. Verkið
samdi tónskáldið á
eyjunni Mallorca
skömmu eftir að hafa tekið upp
ástarsamband við skáldkonuna Ge-
orge Sand. Þá tekur við píanóverk
opus 76 eftir Brahms og síðan vals-
ar, „Nobles et sentimentales," eftir
Ravel. Bæði eru þessi verk samsett
úr 8 smærri hlutum og hafa þau lít-
ið verið leikin á tónleikum hér á
landi fram til þessa. Valsar Ravels
eru þekktari í útsetningu fyrir
hljómsveit þó hann hafi upphaflega
verið samin fyrir píanó. Valsar tón-
skáldsins eru bæði munúðarfullir
og göfugir, enda hefur í því sam-
bandi verið talað um „hina yndis-
legu og stöðugt nýju ánægju sem
hlýst af því ónauðsynlega".
Að lokum flytur Unnur sónötu í
As-dúr op. 110 eftir Beethoven, þá
næstsíðustu sem tónskáldið skildi
eftir sig. I þessu verki þenur tón-
skáldið sónötuformið til hins
ýtrasta þai- til það leysist upp í fúg-
ur í lokin. Unnur segir að greini-
lega megi merkja umskiptin frá
klassík til rómantíkur í þessu
verki. Undir lok ævi sinnar þegar
Beethoven hafði tapað heyminni
náði sorgin tökum á honum. „Þetta
má greina í píanósónötunni þar
sem koma fyrir tregafullir kaflar
með löngum þögnum en síðan er
eins og yfirvegun og ró færist yfir
tónskáldið í fúguköflunum og verk-
inu lýkur tónskáldið sigrihrós-
andi.“
Unnur segir að allt séu þetta
verk sem komist hafi í mikið uppá-
hald hjá sér strax við fyrstu kynni.
Þau séu mjög erfið og krefjandi í
flutningi. „Með efnisskrá sem
spannar svo langt tímabil fær mað-
ur útrás fyrir svo marga ólíka
þætti í sér sjálfum. Þetta em mikil
tónskáld sem kveða dýrt,“ segir
Unnur. Tónleikamir hafa lengi
staðið fyrir dyrum og Unnur gleðst
yfir því að fá nú loks tækifæri til að
flytja efnisskrá sína. „Mér er mjög
hlýtt til allra þessara verka og
hlakka til að takast á við þau á tón-
leikunum."
Stökktu til
Benidorm
12.maí í 22 daga
frá 29.932
Aðeins 10 sæti j
Heimsferðir bjóða nú einstakt tæki- I Bokaðu strax I
færi til Benidorm þann 12. maí. Þú I
bókar núna og tryggir þér 22 daga ferð
til Benidorm á ótrúlegu verði og 5 dögum fyrir brottför hringj-
um við í þig og látum þig vita hvar þú gistir. Þú flýgur í beinu
flugi Heimsferða til Benidorm og nýtur traustrar þjónustu farar-
stjóra Heimsferða allan tímann.
Verð kr. 29.932
M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára,
22 nætur, 12. maí.
Verð kr. 39.960
M.v. 2 í studio/íbúð, 22 nætur,
12. maí.
Austurstræti 17, 2. hæð
simi 562 4600
Sumarið
er að koma
Útsölustaðir:
Rollingar, Kringlunni
Ólavía og Óliver, Glæsibæ
Bangsi, Bankastræti
Spékoppar, Hafnarfirði
Embla, Hafnarfirði
Ozone, Akranesi
Leggur & skel, (safirði
Hans & Gréta, Sauðárkróki
Kátir krakkar, Akureyri
Verslunin Karólína, Húsavík
Sentrum, Egilsstöðum
Lónið, Höfn, Hornafirði
Grallarar, Selfossi
Paloma, Grindavík
urglaðningur
JSB kortið
til allra
Opnum keðjuna. Nú geta
allir keypt JSli kort og
femrið bónusinn strax.
tæk»
m
ofl
JSB kort er 12 vikna kort sem
veitir 4 vikna bónus í hvert sinn
sem það er endurnýjað áöur en
það rennur tit. Kortið ma leggja
tvtsvar inn.
Timar: Te\ gjudmar. púltímar.
jsb timar. vaxtamótunartímar,
reftstooutmiar.
Hlaupabrautir, þrekhestar
Vatnsgufa, heilsusturtur. _ _ - .
1C0/.
Verslun:
Leggings-sokkabuxur, legghlífar, bolir, sjarnpó, Fyrstu dagana er extra bónus!
sólkrem o.fl. Kortið selt með 15% afslætti.
Jsb kortið veitir 20%
afslátt í versluninni
Splunkunýir Jsbgiðurstaiurjýrirpig.
aBÐBllB
| Jsb kort veitir
I 30% afslátt í ljós
20. april - (>. maí
Nú er tækifærið!