Morgunblaðið - 19.04.1998, Page 13

Morgunblaðið - 19.04.1998, Page 13
MORGUNB LAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. APRÍL 1998 13 ERLENT SÞ hættir rannsókn í Kongó New York. Reuters. RANNSÓKN Sameinuðu þjóðanna (SÞ) á fjöldamorðum á rúandískum flóttamönnum í Kongó lauk foi-mlega á föstudag er Kofi Annan, fram- kvæmdastjóri SÞ, kallaði rannsókn- armenn sína heim. Sagði Annan ástæðuna vera „algeran skort á sam- starfsvilja" Laurents Kabila, forseta Kongós. Fyrr um daginn líkti mann- réttindafulltrúi SÞ, Roberto Garreton, Kabila við fyrirrennara hans, Mobutu Sese Seko, sem Kabila steypti af stóli á síðasta ári, og kvaðst ekki sjá hvor væri verri. Öryggisráð SÞ studdi ákvörðun Annans um að hætta rannsókninni þrátt fyrir að henni væri ekki lokið og hvatti stjórnvöld í Kongó til að ofsækja ekki þá sem hefðu borið vitni um fjöldamorðin. Rannsókn Sameinuðu þjóðanna hófst í ágúst sl. en ákveðið var að hefja hana vegna frétta um að sveit- ir hliðhollar Kabila hefðu myrt þús- undir manna sem flúðu frá Rúanda til Kongós, til að komast undan stjórnarher Rúanda. Reuters 2.000 dýr út í geim GEIMFERJUNNI Columbiu var skotið á loft síðla á föstudag frá Canaveral-höfða á Flórída með sjö geimfara og um 2.000 skepn- ur og skriðdýr innanborðs. Ætl- unin er að kanna starfsemi heila- og taugakerfisins á meðan för- inni stendur. Dýrafánan um borð er Qöl- skrúðug, en meðal tegundanna má nefna rottur, mýs, sverðfiska, snigla og krybbur. Verða sum skordýranna afhausuð í förinni til að kanna þau líffæri er stýra jafnvægisskyni þeirra. ---------------- Forskot SPD eykst NÝ SKOÐANAKÖNNUN í Þýzka- landi sýnir að Jafnaðarmannaflokk- urinn, SPD, hefur aukið fylgisfor- skot sitt á flokk Helmuts Kohls kanzlara, Kristilega demókrata (CDU). Ef kosið yrði nú hlyti SPD 43% en CDU aðeins 35%. Þetta var niðurstaða hinnar mán- aðarlegu skoðanakönnunar sjón- varpsstöðvarinnar ZDF, Polit- barometer, sem birt var í gærkvöldi. Auk þess jók Gerhard Schröder, kanzlaraefni SPD, enn á forskot sitt á Kohl, þegar spurt var hvorn kjós- endur vildu frekar sjá sem kanzlara. 66% sögðust kjósa Schröder frekar, en aðeins 26% Kohl. í annarri könnun, sem gerð var í sambandslandinu Sachsen-Anhalt í austurhluta Þýzkalands, þar sem kosningar fara fram síðar í mánuð- inum, var útlitið enn svartara fyrir flokk Kohls. 25% kjósenda þar sögðust styðja SPD, en einungis 12% CDU. / etidurbyggðu húsi í Slzipholti 2Q hafa safnast saman einstahlingar og fyrirtœhi sem hugsa, shapa og hanna. Efsta kæá: www.hugmot.is/skyjum_ofar Gísli B.Bj ömsson Hlynur Ólaf sson GRAFÍSK HÖNNUN • AUGLÝSINGA- OG MARKAÐSRÁÐGJÖF GRAFÍSK HÖNNUN • MARGMIÐLUN SKÓP-Ólafur Pétursson MYNDSKRHYUNGAR • IIREYFIMYNDIR • IIÖNNUN Miákæð: Staf ræna mynclasa: MYNDVINNSLA • MYNDS KRÁNING Fyrsta kæá: Skýjum ofar SKÖNNUN 'MYNDVINNSLA *HÁGÆÐA PRENTUN dasafniá Tígra Hagfkús, Hagfvélar BYGGINGARVE RKTAKI Hugmót VEFÞJÓNUSTA • HUGBÚNAÐARÞJÓNUSTA Si^uráur \4lur MYNDSKREYTIR Fyrirtœhin í „shýjum ofar“ húsinu veita metnaðarfulla og hágœÖa fjónustu á eftirtöIAum sviÖum: Myndskrcytingar • líágæöa útprcntun aJlt að 1,6 x 20m. • Hágœða innslzönnun • Auglýsingagerð • Vcfsíðuhönnun • Graftsk hönnun fyrir prcnt og vidco • Auglýsinga- og marhaðsráðgjöf • Stafrœnt Ijósmyndasafi • Ráðgjöf varðandi sUráningu og umsýsJu mcð myndasöfnum • Stafrœn /jósmyndun • MyndvinnsJa • Þrívíðar hrcyfimyndir • Kcrfisgrcining Vefumsjón • Teiknimyndir • Útgáfa gagna • Árið 2000 • „Dyesub“ útprentun A3 • Forritun fyrir Mac og PG • McrkjaU önnun • Ilcildarútlit fyrirta>kja • Ilandritsgerd • Vcftzynning áratug hafa Hyundai tölvurnar frá Tæknivali verið öruggur valkostur fyrirtækja jafnt sem heimila. Meðal fyrirtækja sem valið hafa Hyundai eru Póstur & Sími, íslandsbanki, ÍSAL og Búnaðarbanki íslands. LMYUNQAI Forvsta 11Q 1988 1990 1991 1994 1988 Hyundai 8088 Örgjörvi: I0 MHz Harður diskur: 30 MB Hinni: 640 KB Drif: S I/4 360 KB 1990 Hyundai 386 Örgjörvi: I6/33 MHz Haröur diskur: I00 MB Minni: 4 MB Drif: 3 I/2 1,4 MB 1997 I99I Hyundai 486 Örgjörvi: 33 MHz Haröur diskur: 105 MB Minni: 4 - 32 MB Drif: 3 I /2 1,4 MB m I994 Hyundai Pentium Örgjörvi: 90 MHz Haröur diskur: 250 MB Minni: 8 MB Drif: 3 I/2 I.4MB 1997 Hyundai Pentium Örgjörvi: I66 MHz Harður diskur: 1,2 GB Minni: I6 MB Drif: geisladrif, 650 MB Pentium II Hyundai Pentium II örgjörvi: 233 MHz Harður diskur: 3,2 GB Vinnsluminni: 64 MB Skjákort: 4MB Skjár: I5" Geisladrif: 24 hraða Hljóðkort: Yamaha 16 bita Hátalarar: 280w Mótald: 33.6 fax/voice Með tölvunni fylgir 4ra mánaða áikrift hjá internetþjónustu. §If Pentium II 266 Mhz kr. 165.900,- Tæknival Skeifan I7 • 108 Reykjavík • Sími: 550 4000 Reykjavíkurvegur 64 • 220 Hafnarfj. • Sími: 550 4020 Opnunartimi: 9 - I9 virka daga og I0 - I6 laugardaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.