Morgunblaðið - 26.04.1998, Page 27

Morgunblaðið - 26.04.1998, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998 27 LISTIR Hafíð bláa hafíð... Tóndansmynd í Gerðubergi Fantasía og fornir draumar BRYNHILDUR Guðmundsdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu á íslandi í Listagallerí Smíða og skarts, Skólavörðustíg 16A, frá 25. apríl til 14. maí. A sýningunni eru málverk, öll unnin á þessu ári. Þema sýningar- innar er Hafið bláa hafið. Brynhildur er fædd 1969 og lauk mastersnámi frá University of Brit- ish Columbia, Vaneouver, Kanada, árið 1996. Brynhildur hefur tekið þátt í mörgum sýningum í Kanada og í Bandaríkjunum. Sýningin er opin á verslunar- tíma. VERKIÐ Tóndansmynd verður frumflutt í Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi, þriðjudaginn 28. apríl næstkomandi. Tóndansmynd er um það bil klukkutíma langur gjömingur, þar sem tvinnaðar era saman þrjár listgreinar: tónlist, dans og myndlist. Áhorfandinn er leiddur inn í framandi og draum- kenndan heim þar sem viðmið hversdagsins eru ekki lengur til staðar en fantasían og fornir draumar taka yfirhöndina. Höf- undar og flytjendur eru Guðni Franzson tónlistarmaður, Lára Stefánsdóttir dansari og Ragnhild- ur Stefánsdóttir myndlistarmaður. „Tóndansmyndin er innblásin af lífshlaupi húsfreyjunnar á Hlíðar- enda, Hallgerði langbrók og hugar- i ástandi hennar. Myndin er dans- andi, gúmmíkenndur skúlptúr við tónlist sem er ýmist köld eða til- finningaheit og á stundum yfir- þyrmandi. Inn í fýrrihluta gjömingsins fléttast tónlist eftir meiriháttar spámenn 20. aldar svo sem John Cage og Luciano Berio en einnig frumstæðir tónar leiknir á fram- andi hljóðfæri s.s. didjeridu og krúmmhom“, segir í kynningu. Aðstandendur Tóndandsmyndar hafa verið virkir listamenn hver á sínu sviði, undanfarin ár. Lára danshöfundur og dansari hjá Is- lenska dansflokknum, Ragnhildur myndhöggvari og Guðni klar- ínettuleikari og tónskáld m.a. með CAPUT og Rússíþönum. Elfar Bjamason hannar lýsingu og Páll Sveinn Guðmundsson hljóð. Nína er ljósmyndari fyrir sýning- una. Sýningarnar verða einungis tvær; þriðjudaginn 28.apríl kl. 20. 30 og svo sunnudaginn 3. maí kl. 17. 00 Allianz (ffl) Sparitrygging Allianz Slysatrygging - líftrygging - fjárfesting. Hvaða slysatrygging endurgreiðir þér iðgjaldið? ÍsÉÍi ■ SstUíSiJgB Komi alvarlegt slys fyrir þig, þarftu meira en ást og umhyggju - Þú þarft líka fjárhagslegt öryggi. Allianz tryggir þér: • örorkubæíui' allí að 60 milljónir króna • lífeyri til æviloku • tlagpeninga frá fursta degi • Alliaiv. yíirickm'greiösiur u iðuiukii • endurgreidslu n iögjaUi. á>umi tryggðum vóxnuu • trygging íra l.vöingu iii nirauMs uidurs Dæmi: Ijmmiugur kailmaöur kaupir UI'R SjViritruggingi; hi.: Allianz. Eífir að iriiö gróitt 4.788 kr. a nv.r.uði i iiu .sv giv-.ðii Allianz ekkeri haíi komið Ivrir. Hann verðuv hins vegur 1». iir dvsi a Samkva-mf >amningi i.vi hann gndu u: 2.886.400 kr. \ , iil arviloka Allianz tiöheUur samning: ha:u- ,•;(» ,1\ • ;ö m -vn iokum óins og uiii var ximið. 773.560 kr. I\y<af; ><■>••: úin-suk.: honnm .ilk 35.339.960 kr. Allianz - örugg trygging fijoruistofulltruð 58H 30 : 773.560 krd .. 120.000 kr Allianz Atlianz

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.