Morgunblaðið - 26.04.1998, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 26.04.1998, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998 27 LISTIR Hafíð bláa hafíð... Tóndansmynd í Gerðubergi Fantasía og fornir draumar BRYNHILDUR Guðmundsdóttir heldur sína fyrstu einkasýningu á íslandi í Listagallerí Smíða og skarts, Skólavörðustíg 16A, frá 25. apríl til 14. maí. A sýningunni eru málverk, öll unnin á þessu ári. Þema sýningar- innar er Hafið bláa hafið. Brynhildur er fædd 1969 og lauk mastersnámi frá University of Brit- ish Columbia, Vaneouver, Kanada, árið 1996. Brynhildur hefur tekið þátt í mörgum sýningum í Kanada og í Bandaríkjunum. Sýningin er opin á verslunar- tíma. VERKIÐ Tóndansmynd verður frumflutt í Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi, þriðjudaginn 28. apríl næstkomandi. Tóndansmynd er um það bil klukkutíma langur gjömingur, þar sem tvinnaðar era saman þrjár listgreinar: tónlist, dans og myndlist. Áhorfandinn er leiddur inn í framandi og draum- kenndan heim þar sem viðmið hversdagsins eru ekki lengur til staðar en fantasían og fornir draumar taka yfirhöndina. Höf- undar og flytjendur eru Guðni Franzson tónlistarmaður, Lára Stefánsdóttir dansari og Ragnhild- ur Stefánsdóttir myndlistarmaður. „Tóndansmyndin er innblásin af lífshlaupi húsfreyjunnar á Hlíðar- enda, Hallgerði langbrók og hugar- i ástandi hennar. Myndin er dans- andi, gúmmíkenndur skúlptúr við tónlist sem er ýmist köld eða til- finningaheit og á stundum yfir- þyrmandi. Inn í fýrrihluta gjömingsins fléttast tónlist eftir meiriháttar spámenn 20. aldar svo sem John Cage og Luciano Berio en einnig frumstæðir tónar leiknir á fram- andi hljóðfæri s.s. didjeridu og krúmmhom“, segir í kynningu. Aðstandendur Tóndandsmyndar hafa verið virkir listamenn hver á sínu sviði, undanfarin ár. Lára danshöfundur og dansari hjá Is- lenska dansflokknum, Ragnhildur myndhöggvari og Guðni klar- ínettuleikari og tónskáld m.a. með CAPUT og Rússíþönum. Elfar Bjamason hannar lýsingu og Páll Sveinn Guðmundsson hljóð. Nína er ljósmyndari fyrir sýning- una. Sýningarnar verða einungis tvær; þriðjudaginn 28.apríl kl. 20. 30 og svo sunnudaginn 3. maí kl. 17. 00 Allianz (ffl) Sparitrygging Allianz Slysatrygging - líftrygging - fjárfesting. Hvaða slysatrygging endurgreiðir þér iðgjaldið? ÍsÉÍi ■ SstUíSiJgB Komi alvarlegt slys fyrir þig, þarftu meira en ást og umhyggju - Þú þarft líka fjárhagslegt öryggi. Allianz tryggir þér: • örorkubæíui' allí að 60 milljónir króna • lífeyri til æviloku • tlagpeninga frá fursta degi • Alliaiv. yíirickm'greiösiur u iðuiukii • endurgreidslu n iögjaUi. á>umi tryggðum vóxnuu • trygging íra l.vöingu iii nirauMs uidurs Dæmi: Ijmmiugur kailmaöur kaupir UI'R SjViritruggingi; hi.: Allianz. Eífir að iriiö gróitt 4.788 kr. a nv.r.uði i iiu .sv giv-.ðii Allianz ekkeri haíi komið Ivrir. Hann verðuv hins vegur 1». iir dvsi a Samkva-mf >amningi i.vi hann gndu u: 2.886.400 kr. \ , iil arviloka Allianz tiöheUur samning: ha:u- ,•;(» ,1\ • ;ö m -vn iokum óins og uiii var ximið. 773.560 kr. I\y<af; ><■>••: úin-suk.: honnm .ilk 35.339.960 kr. Allianz - örugg trygging fijoruistofulltruð 58H 30 : 773.560 krd .. 120.000 kr Allianz Atlianz
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.