Morgunblaðið - 26.04.1998, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998 63
VEÐUR
jr\ r\ fa, sftcfVv.**.n'9"in9 v.59"' ISSRM?9- !T“
1** *é * Slydda Vs.Slydduél stefnu og fjöðrin
t !■> WwBP wnriBw ^ jjt jjs 'ry i. 1 vindstyrk,heilfjc
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » » # »bnl°Korna y p er2vindstig.
Vindórin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin SSS Þoka
vindstyrk, heil fjöður 44 .
er 2 vindstig.* bulg
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðan kaldi vestanlands en hægari
austan til. Dálítil snjó- eða slydduél um norðan-
vert landið, skúrir austan til en léttskýjað á
Vesturlandi. Hiti 0 til 7 stig og hlýjast sunnan-
lands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag lítur út fyrir norðlæga átt með
stökum snjó- eða slydduéljum um norðanvert
landið en bjartviðri sunnan til á landinu. Á
þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag eru horfur
á breytilegri átt með smáskúrum og fremur svölu
veðri. Á föstudag snýst síðan væntanlega til
vestlægrar áttar með skýjuðu á vestanverðu
landinu en léttskýjuðu annars staðar og hlýnar
aftur.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöiuna.
Yfirlit
H Hæð L Lasgð Kuldaskil Hitaskil_____________Samskil
Yfirlit: Lægð var austur af Hornafirði sem hreyfist litið og
grynnist heldur. Hæðarhryggur yfir Grænlandi sem þokast
til austurs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 f gær að ísl. tima
°C Veður °C Veður
Reykjavík 4 skýjað Amsterdam 11 skýjað
Bolungarvík 1 alskýjaö Lúxemborg 11 súld
Akureyri 1 þoka Hamborg 12 þokumóða
Egilsstaðir 2 Frankfurt 11 alskýjaö
Kirkjubæjarkl. 7 alskýjað Vln 13 skýjað
Jan Mayen 1 þoka Algarve 17 léttskýjað
Nuuk -3 léttskýjað Malaga 13 heiðskírt
Narssarssuaq 1 heiðskírt Las Palmas
Þórshöfn 7 hálfskýjað Barcelona 12 þokumóða
Bergen 8 súld Mallorca 9 þokumóða
Ósló 9 súld á síð.klst. R6m
Kaupmannahöfn 9 þokumóða Feneyjar
Stokkhólmur 8 Winnipeg 9 heiðsklrt
Helsinki 6 léttskviað Montreal 8 þoka
Dublin 7 léttskýjað Halifax 5 alskýjað
Glasgow 8 skúr á síð.klst. New York 13 léttskýjað
London 11 rign. á slð.klst. Chicago 10 heiðskírt
Paris 12 rigning og súld. Oriando 15 heiðsklrt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
26. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrl
REYKJAVÍK 0.01 0,0 6.08 4,3 12.22 -0,1 18.30 4,4 5.15 13.21 21.30 13.31
ISAFJÖRÐUR 2.04 -0,1 8.02 2,2 14.26 -0,2 20.24 2,2 5.09 13.29 21.52 13.40
SIGLUFJORÐUR 4.14 -0,1 10.32 1,3 16.32 -0,1 22.51 1,3 4.49 13.09 21.32 13.19
DJÚPIVOGUR 3.18 2,1 9.22 0,1 15.34 2,3 21.51 0,0 4.47 12.53 21.02 13.02
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumst|öru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands
é
v
Spá kl. 12.00 í
fttorgtmÞIa&ifr
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 sjóða, 4 feysknar, 7
reyks, 8 berja, 9 kraft-
ur, 11 beitu, 13 vaxi, 14
hökur, 15 spýta, 17
hljómar, 20 duft, 22
haldast, 23 sorg, 24
blauður, 25 nagdýrs.
LÓÐRÉTT:
1 ístruvömb, 2 hendin,
3 svara, 4 dýr, 5 auð-
lindir, 6 sefaði, 10 segl,
12 andi, 13 tímgunar-
fruma, 15 ganglimir,
16 styrk, 18 afls, 19 lít-
ilfjörlegar, 20 skítur,
21 ræfil.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 svertingi, 8 lofum, 9 lagni, 10 mór, 11
staka, 13 afræð, 15 bratt, 18 stýra, 21 iðn, 22 glatt,
23 úrinn, 24 hnullungs.
Lóðrétt: 2 vifta, 3 remma, 4 illar, 5 gýgur, 6 slys, 7
hirð, 12 két, 14 fát, 15 bugt, 16 asann, 17 titil, 18
snúru, 19 ýring, 20 anna.
í dag er sunnudagur 26. apríl,
116. dagur ársins 1998.
Orð dagsins; Sælir eru þeir,
sem búa í húsi þínu, þeir munu
ætíð lofa þig.
(Sálmarnir 84, 5.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Ba-
leares fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Lómur og Gulldrangur
fara á veiðar í dag. Pét-
ur Jónsson og Tjaldur
koma á morgun.
Mannamót
Aflagrandi 40. Á morg-
un, félagsvist kl. 14.
Árskógar 4. Á morgun,
frá kl. 9-12.30 handa-
vinna. Kl. 10.15 leik-
fimi, kl. 11 boccia, kl.
13-16.30 smíðar, kl.
13.30 félagsvist.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Golf og pútt í
Lyngási 7, alla mánu-
daga kl. 10.30. Leið-
beinandi á staðnum.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð fé-
lagsvist að Gullsmára
13 (Gullsmára) á morg-
un kl. 20.30. Húsið öll-
um opið.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík. Félagsvist í
Risinu í dag kl. 14. Allir
velkomnir. Dansað í
Goðheimum kl. 20 ann-
að kvöld. Sumarhátíð
verður í Glæsibæ
sunnudaginn 3. maí kl.
14 til 18, fjölbreytt dag-
skrá. Sjá nánar á fé-
lagsmiðstöðvum borg-
arinnar.
Gerðuberg félagstarf,
á morgun 9-16.30
vinnustofur opnar, m.a
kennt að orkera, frá
hádegi spilasalur op-
inn, vist og brids, veit-
ingar í teríu. Föstudag-
inn 8. maí verður leik-
húsferð í Borgarleik-
húsið að sjá leikritið
„Sex í sveit“, skráning
hafin á staðnum og í
síma 557 9020.
Félagsmiðstöðin
Reykjavíkurvegi 50,
Hafnarfirði spiluð er
félagsvist alla mánu-
daga kl. 13.30 frjáls
spilamennska vist og
brids þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 13.00
Gullsmári, Gullsmára
13. Leikfimi er á mánu-
dögum og miðvikudög-
um kl. 10.45.
Hraunbær 105. Á
morgun kl. 9-16.30
perlusaumur og postu-
línsmálning, kl. 10-
10.30 bænastund, kl.
12-13 matur, kl. 13
myndlist, kl. 13.30
gönguferð.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun kl. 9 bútasaum-
ur, keramik, taumálun
og fótaaðgerðir, kl.
10.30 boccia, kl. 14.45
línudans Sigvaldi, kl.
13. frjáls spilamennska.
Langahlíð 3. Á morgun
kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-
17 handavinna og fönd-
ur, kl. 14 enskukennsla.
Norðurbrún 1. Á morg-
un kl. 9. leirmunagerð
kl. 10 sögustund, bóka-
safnið opið frá 12-15
hannyrðir firá 13-16.45.
Vesturgata 7. Á morg-
un kl. 9 kaffi, og hár-
greiðsla, kl.9.30 almenn
handavinna og postu-
línsmálun, kl. 10 boccia.
kl. 11.45 matur, kl.
14.30 kaffi.
Vitatorg. Á morgun kl.
9 kaffi og smiðjan kl. 9-
12, stund með Þórdísi
kl. 9.30, bocciaæfing kl.
10, bútasaumur kl. 10-
13, handmennt almenn
kl. 13-16, létt leikfimi
kl. 13, brids-aðstoð kl.
13.30 bókband kl. 15
kaffi.
FEB Þorraseli, Þorra-
götu 3. Á morgun spilar
Bridsdeild FEB bridst-
vímenning kl. 13.
Bahá’ar Opið hús í
kvöld í Álfabakka 12 kl.
20.30. Allir velkomnir.
Bandalag kvenna f
Reykjavík, heldur for-
manna og nefndarfund
annað kvöld kl. 20 að
Hallveigarstöðum.
Góðtemplarastúkurnar
í Hafnarfirði, eru með
spilakvöld í Gúttó
fimmtudaginn 30. apríl
kl. 20.30.
Hana-nú Kópavogi.
Kleinukvöld verður í
Gjábakka annað kvöld
kl. 20. Kaffi-kleinur-
dans. Allir velkomnh'.
Hið íslenska náttúru-
fræðifélag. Á morgun
kl. 20.30 verður
fræðslufundur HÍN, í
stofu 101 í Odda, Hall-
dór Pétursson jarð-
fræðingur flytur erindi
sem hann nefnir jarð-
fræði Melrakkasléttu.
Kristniboðsfélag karla,
fundur verður í Kristni-
boðssalnum annað
kvöld kl. 20.30. Bene-
dikt Arnkelsson sér um
fundarefnið. Allir karl-
menn velkomnir.
Kvenfélag Hreyfils,
félagskonur athugið
fundur hefst kl. 20
þriðjudaginn 28. apríl í
Hreyfilsalnum fyrir-
lestur kl. 21, Fanný
Jónmundsdóttir. Gest-
ir velkomnir.
Orlofsnefnd hús-
mæðra, í Reykjavík.
Nokkur pláss laus á
Hótel Örk 10.14. maí
og 17.-21 mai, tvö sæti
laus í ^ Rínardalinn
vegna forfalla þann 29
mai. Skrifstofa orlofs-
nefndar er opin mánu-
daga til fimmtudaga frá
kl. 17-19.
Minningarkort
Frikirkjan í Hafnar-
firði. Minningarspjöld
kirkjunnar fást í Bóka-
búð Böðvars, Pennan-
um í Hafnarfírði og ”
Blómabúðinni Burkna.
Samúðar-og heilla-
óskakort Gídeonfé-
lagsins er að finna í
sérstökum veggvösum í
anddyrum flestra
kirkna á landinu. Auk
þess á skrifstofu Gíd-
eonfélagsins Vestur-
götu 40 og í Kirkjuhús-
inu Laugavegi 31. Allur
ágóði rennur til kaupa
á Nýju testamentum og
Biblíum. Nánari uppl.
veitir Sigurbjörn Þor-
kelsson í síma 562 1870
(símsvari ef enginn er
við)
Minningarkort Kristni-
boðssambandsins fást á
aðalskrifstofu
SÍK,KFUM og KFUK,
Holtavegi 28 (gegnt
Langholtsskóla) í
Reykjavík. Opið kl. 10-
17 virka daga, sími
588 8899.
Minningarkort Barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 5251000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Minningarkort Barna-
uppeldissjóðs Thor-
valdsensfélagsins eru
seld hjá Thorvaldsens-
basar, Austurstræti 4.
Sími 5513509. Allur
ágóði rennur til líknar-
mála.
Minningarkort Kven-
félagsins Seltjarnar,
eru afgreidd á Bæjar-
skrifstofu Seltjarnar-
ness hjá Margréti.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á múnuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
MAl IEL
tinfnir
LífstykíqaBúðin,
Laugavegi 4, s. 551 4473
fjR.Útihurðiri
1 gluggar
05678 100
Fax 567 9080
Bíldshöfða 18
www.mbl l.is 'I