Morgunblaðið - 26.04.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 26.04.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998 63 VEÐUR jr\ r\ fa, sftcfVv.**.n'9"in9 v.59"' ISSRM?9- !T“ 1** *é * Slydda Vs.Slydduél stefnu og fjöðrin t !■> WwBP wnriBw ^ jjt jjs 'ry i. 1 vindstyrk,heilfjc Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » » # »bnl°Korna y p er2vindstig. Vindórin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður 44 . er 2 vindstig.* bulg VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan kaldi vestanlands en hægari austan til. Dálítil snjó- eða slydduél um norðan- vert landið, skúrir austan til en léttskýjað á Vesturlandi. Hiti 0 til 7 stig og hlýjast sunnan- lands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag lítur út fyrir norðlæga átt með stökum snjó- eða slydduéljum um norðanvert landið en bjartviðri sunnan til á landinu. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag eru horfur á breytilegri átt með smáskúrum og fremur svölu veðri. Á föstudag snýst síðan væntanlega til vestlægrar áttar með skýjuðu á vestanverðu landinu en léttskýjuðu annars staðar og hlýnar aftur. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit H Hæð L Lasgð Kuldaskil Hitaskil_____________Samskil Yfirlit: Lægð var austur af Hornafirði sem hreyfist litið og grynnist heldur. Hæðarhryggur yfir Grænlandi sem þokast til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 f gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík 4 skýjað Amsterdam 11 skýjað Bolungarvík 1 alskýjaö Lúxemborg 11 súld Akureyri 1 þoka Hamborg 12 þokumóða Egilsstaðir 2 Frankfurt 11 alskýjaö Kirkjubæjarkl. 7 alskýjað Vln 13 skýjað Jan Mayen 1 þoka Algarve 17 léttskýjað Nuuk -3 léttskýjað Malaga 13 heiðskírt Narssarssuaq 1 heiðskírt Las Palmas Þórshöfn 7 hálfskýjað Barcelona 12 þokumóða Bergen 8 súld Mallorca 9 þokumóða Ósló 9 súld á síð.klst. R6m Kaupmannahöfn 9 þokumóða Feneyjar Stokkhólmur 8 Winnipeg 9 heiðsklrt Helsinki 6 léttskviað Montreal 8 þoka Dublin 7 léttskýjað Halifax 5 alskýjað Glasgow 8 skúr á síð.klst. New York 13 léttskýjað London 11 rign. á slð.klst. Chicago 10 heiðskírt Paris 12 rigning og súld. Oriando 15 heiðsklrt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 26. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrl REYKJAVÍK 0.01 0,0 6.08 4,3 12.22 -0,1 18.30 4,4 5.15 13.21 21.30 13.31 ISAFJÖRÐUR 2.04 -0,1 8.02 2,2 14.26 -0,2 20.24 2,2 5.09 13.29 21.52 13.40 SIGLUFJORÐUR 4.14 -0,1 10.32 1,3 16.32 -0,1 22.51 1,3 4.49 13.09 21.32 13.19 DJÚPIVOGUR 3.18 2,1 9.22 0,1 15.34 2,3 21.51 0,0 4.47 12.53 21.02 13.02 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumst|öru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands é v Spá kl. 12.00 í fttorgtmÞIa&ifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 sjóða, 4 feysknar, 7 reyks, 8 berja, 9 kraft- ur, 11 beitu, 13 vaxi, 14 hökur, 15 spýta, 17 hljómar, 20 duft, 22 haldast, 23 sorg, 24 blauður, 25 nagdýrs. LÓÐRÉTT: 1 ístruvömb, 2 hendin, 3 svara, 4 dýr, 5 auð- lindir, 6 sefaði, 10 segl, 12 andi, 13 tímgunar- fruma, 15 ganglimir, 16 styrk, 18 afls, 19 lít- ilfjörlegar, 20 skítur, 21 ræfil. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 svertingi, 8 lofum, 9 lagni, 10 mór, 11 staka, 13 afræð, 15 bratt, 18 stýra, 21 iðn, 22 glatt, 23 úrinn, 24 hnullungs. Lóðrétt: 2 vifta, 3 remma, 4 illar, 5 gýgur, 6 slys, 7 hirð, 12 két, 14 fát, 15 bugt, 16 asann, 17 titil, 18 snúru, 19 ýring, 20 anna. í dag er sunnudagur 26. apríl, 116. dagur ársins 1998. Orð dagsins; Sælir eru þeir, sem búa í húsi þínu, þeir munu ætíð lofa þig. (Sálmarnir 84, 5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Ba- leares fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lómur og Gulldrangur fara á veiðar í dag. Pét- ur Jónsson og Tjaldur koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un, félagsvist kl. 14. Árskógar 4. Á morgun, frá kl. 9-12.30 handa- vinna. Kl. 10.15 leik- fimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félagsvist. Félag eldri borgara í Garðabæ. Golf og pútt í Lyngási 7, alla mánu- daga kl. 10.30. Leið- beinandi á staðnum. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð fé- lagsvist að Gullsmára 13 (Gullsmára) á morg- un kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Félagsvist í Risinu í dag kl. 14. Allir velkomnir. Dansað í Goðheimum kl. 20 ann- að kvöld. Sumarhátíð verður í Glæsibæ sunnudaginn 3. maí kl. 14 til 18, fjölbreytt dag- skrá. Sjá nánar á fé- lagsmiðstöðvum borg- arinnar. Gerðuberg félagstarf, á morgun 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a kennt að orkera, frá hádegi spilasalur op- inn, vist og brids, veit- ingar í teríu. Föstudag- inn 8. maí verður leik- húsferð í Borgarleik- húsið að sjá leikritið „Sex í sveit“, skráning hafin á staðnum og í síma 557 9020. Félagsmiðstöðin Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði spiluð er félagsvist alla mánu- daga kl. 13.30 frjáls spilamennska vist og brids þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 10.45. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 perlusaumur og postu- línsmálning, kl. 10- 10.30 bænastund, kl. 12-13 matur, kl. 13 myndlist, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaum- ur, keramik, taumálun og fótaaðgerðir, kl. 10.30 boccia, kl. 14.45 línudans Sigvaldi, kl. 13. frjáls spilamennska. Langahlíð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13- 17 handavinna og fönd- ur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9. leirmunagerð kl. 10 sögustund, bóka- safnið opið frá 12-15 hannyrðir firá 13-16.45. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 kaffi, og hár- greiðsla, kl.9.30 almenn handavinna og postu- línsmálun, kl. 10 boccia. kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9- 12, stund með Þórdísi kl. 9.30, bocciaæfing kl. 10, bútasaumur kl. 10- 13, handmennt almenn kl. 13-16, létt leikfimi kl. 13, brids-aðstoð kl. 13.30 bókband kl. 15 kaffi. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Á morgun spilar Bridsdeild FEB bridst- vímenning kl. 13. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Bandalag kvenna f Reykjavík, heldur for- manna og nefndarfund annað kvöld kl. 20 að Hallveigarstöðum. Góðtemplarastúkurnar í Hafnarfirði, eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 30. apríl kl. 20.30. Hana-nú Kópavogi. Kleinukvöld verður í Gjábakka annað kvöld kl. 20. Kaffi-kleinur- dans. Allir velkomnh'. Hið íslenska náttúru- fræðifélag. Á morgun kl. 20.30 verður fræðslufundur HÍN, í stofu 101 í Odda, Hall- dór Pétursson jarð- fræðingur flytur erindi sem hann nefnir jarð- fræði Melrakkasléttu. Kristniboðsfélag karla, fundur verður í Kristni- boðssalnum annað kvöld kl. 20.30. Bene- dikt Arnkelsson sér um fundarefnið. Allir karl- menn velkomnir. Kvenfélag Hreyfils, félagskonur athugið fundur hefst kl. 20 þriðjudaginn 28. apríl í Hreyfilsalnum fyrir- lestur kl. 21, Fanný Jónmundsdóttir. Gest- ir velkomnir. Orlofsnefnd hús- mæðra, í Reykjavík. Nokkur pláss laus á Hótel Örk 10.14. maí og 17.-21 mai, tvö sæti laus í ^ Rínardalinn vegna forfalla þann 29 mai. Skrifstofa orlofs- nefndar er opin mánu- daga til fimmtudaga frá kl. 17-19. Minningarkort Frikirkjan í Hafnar- firði. Minningarspjöld kirkjunnar fást í Bóka- búð Böðvars, Pennan- um í Hafnarfírði og ” Blómabúðinni Burkna. Samúðar-og heilla- óskakort Gídeonfé- lagsins er að finna í sérstökum veggvösum í anddyrum flestra kirkna á landinu. Auk þess á skrifstofu Gíd- eonfélagsins Vestur- götu 40 og í Kirkjuhús- inu Laugavegi 31. Allur ágóði rennur til kaupa á Nýju testamentum og Biblíum. Nánari uppl. veitir Sigurbjörn Þor- kelsson í síma 562 1870 (símsvari ef enginn er við) Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK,KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla) í Reykjavík. Opið kl. 10- 17 virka daga, sími 588 8899. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsens- basar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Kven- félagsins Seltjarnar, eru afgreidd á Bæjar- skrifstofu Seltjarnar- ness hjá Margréti. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á múnuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. MAl IEL tinfnir LífstykíqaBúðin, Laugavegi 4, s. 551 4473 fjR.Útihurðiri 1 gluggar 05678 100 Fax 567 9080 Bíldshöfða 18 www.mbl l.is 'I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.