Morgunblaðið - 11.07.1998, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1998 45
I DAG
Árnað heilla
^/\ÁRA afmæli. Sjötug-
I ”ur verður mánudag-
inn 13. júlí Ástvaldur
Andrésson, bifreiðameist-
ari, Löngubrekku 28,
Kópavogi. Eiginkona hans
er Erna M. Jóhannsdóttir.
BRIDS
llmsjón (!iiðmiiiidiir
Páll Ariiiirson
MAGNÚS Magnússon og
Boye Brogeland lágu lengi
yflr útspilinu gegn sex tígl-
um dobluðum. Um síðir
völdu báðir sama spilið, en
það var ekki það sem félag-
ar þeirra voru að biðja um.
Norður gefur; NS á
hættu.
Norður
♦ G
V ÁG10542
♦ G75
*ÁDG
Vestur Austur
* D52 * 1097643
V86 y K97
* 92 ♦ Á6
* 1098753 * 42
Suður
AÁK8
VD3
♦ KD10843
*K6
Vestur Norður Austur Suður
— 1 hjarta 2 spaðar 3 tíglar
4spaðar 4grönd Pass 5spaðar
Pass 6 tfelar Dobl! Allir
Spilið er frá annarri um-
ferð Norðurlandsmótsins og
sagnh' gengu eins og að of-
an er rakið í leik Svía og
Norðmanna. í AV voru
Boye og Erik Sælensminde,
og það er Erik sem doblar
sex tígla til að biðja um ann-
að útspil en spaða. Hann var
að vonst til fá út hjarta, en
Boye taldi líklegra að makk-
er ætti eyðu í laufi og kom
út með lauftíuna. Pá var
vandalaust fyrir sagnhafa
að ná út tígulás og henda
síðan hjarta niður í iauf-
drottningu.
Svo merkilega vill til að
hjarta út banar spilinu, því
ef sagnhafí drepur á ás og
reynir strax að henda
hjartadrottninguni niðui', þá
getur austur stungið í þriðja
laufið með smátrompi. Eftir
svipaðar sagnii' í leik ís-
lands og Danmerkur do-
blaði Anton Haraldsson
einnig sex tígla í von um
hjartaútspil, en Magnús
hugsaði dæmið eins og Boye
og kom út með lauf.
Ast er...
... þegarykkur líður vel
saman.
TM Reg U.S. Pal 0«. — all nghta reserved
(c) 199B Los Angelos Times Syndicato
^/AÁRA afmæli. Sjötug
I V/verður þriðjudaginn
14. júlí Stella Lange Sveins-
son, Bláhömrum 4, Reykja-
vík. Eiginmaður hennar er
Haraldur Sveinsson. Þau
taka á móti gestum á morg-
un, sunnudaginn 12. júh', í
salnum í Bláhömrum 4, frá
kl. 16-19.
Ljósmynd/Rut, Ljósmynda-
stofa Grensásvegi 11.
BRÚÐKAUP. gefin voi-u
saman 30. maí sl. í Bústaða-
kirkju af sr. Pálma Matthí-
assyniAnna Guðrún Þor-
grímsdóttir og Guðjón Jó-
hannesson. Með þeim á
myndinni er sonur þein-a
Snorri Karl.
SKAK
Ihnsjón Margeir
Pótursson
STAÐAN kom upp á hol-
lenska meistaramótinu sem
lauk um síðustu helgi. Sipke
Ernst (2.300) hafði hvítt og
átti leik gegn Karel Van
der Weide (2.450).
Svartur lék síðast
25. - Rc4-d2 sem
lítur við fyrstu sýn
mjög vel út. Það
kemur mjög á
óvart að hvítur
skuli nú geta
þvingað fram unnið
peðsendatafl!
26. Re7+! - Hxe7
27. Dxe7 - Bf8 28.
Dd8 - Rxbl 29.
Bh6 - Dd6 30.
Dxf8+ - Dxf8 81.
Bxf8 - Kxf8 32.
Ke3! (Vinningsleik-
urinn. Hvíti riddarinn á bl
sleppur nú ekki út og fellur.
Peðsendataílið er síðan létt-
unnið) 32. - Ke7 33. Kd3 -
Kd6 34. Kc2 - Kc5 35. Kxbl
- Kb4 36. Kc2 - Kxa4 37.
Kc3 - Kb5 38. b4 - h5 39.
e4 - a6 40. Kb3 - a5 41.
bxa5 - Kxa5 42. Kc4 - Kb6
43. Kd5 - Kc7 44. Ke5 -
Kd7 45. Kf6 - Ke8,46. e5 og
svartur gafst upp.
HVITUR leikur og vinnur
COSPER
STIGINN er stopp, hvernig eigum við nú
að komast niður?
HOGNI HREKKVISI
. Einu Sirmi. uar fuiU afJögfuöUjnv
C hsert/rw' "
STJÖRIVUSPA
eftir Frances Urake
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þú
átt marga kunningja en fáa
vini. Þú ert einfari og heldur
öðrum í hæfílegri fjarlægð.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Þú munt ná mikilvægum
áfanga á framabrautinni og
ættir að leita ráða varðandi
framhaldið. Farðu þér þó
ekki of geyst.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Leggðu þitt af mörkum til
að létta andrúmsloftið. Það
er alveg óhætt að gera góð-
látlegt grín í vinahópi.
Tvíburar _
(21. maí - 20. júní) * A
Hverslags samstarf er af
hinu góða og hvetur menn
til dáða. Þú munt taka þátt í
óvenjulegu verkefni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Einhver kemur til þin með
ferskar hugmyndir sem
vekja munu áhuga þinn. Þú
leysir vandasamt mál á
óvenjulegan hátt.
Ljón
(23. júli - 22. ágúst) m
Þú færð hugmynd um
hvernig þú getur ræktað
sjálfan þig og skalt láta slag
standa. Ekki er ráð nema í
tíma sé tekið.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ©5L
Þú gerir þér illt með því að
vera með stífni og þrjósku.
Allt er breytingum háð og
þú ættir að taka þeim fagn-
andi.
Vog m
(23. sept. - 22. október) 4* A
Taktu þér tak og kláraðu
allt það sem þú hefur lagt til
hliðar að undanförnu.
Njóttu um leið samveru við
fjölskylduna.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Láttu aðra um að finna
lausn á sínum vanda. Þótt
þú hafir þínar skoðanir er
óþarfi að viðra þær nema
þess sé óskað.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ®.Q'
Eitthvað fer miklu betur en
þú hefðir nokkurn tímann
getað gert þér í hugarlund.
Njóttu þess til fulls.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) amF
Þótt þú sért varkár að eðlis-
fari færðu þörf til að skvetta
úr klaufunum og loka eyrun-
um fyrir góðra manna ráð-
um.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Ef athyglin skyldi beinast
að þér ættirðu að nýta hana
þér til framdráttar. Komdu
sjálfum þér á framfæri.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Jafnvægi þitt og hugarró
hefur góð áhrif á félaga þinn
sem er útkeyrður. Gefðu þér
tíma til að spjalla við hann.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Verslun okkar í
Domus Medica er lokuð
laugardaginn 11. og
mánudaginn 13. júlí
vegna breytinga
Bjóðum viðskiptavini okkar velkomna
f verslun okkar í Kringlunni
STEINAR WMGE
SKÓVERSLUN
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Kringlunni
Tískusandalar á tilboði
Ýmsar gerðir og litir
Stærðir 36-41
Verð kr. 2.495
Ath. margar tegundir af tískusandölum á tilboði
Síðustu kaup-
mennirnir á
horninu selja
matvæli í
Kolaportinu
Persónuleg sala, mikil gæði og gott verð.
Á Matvælamarkaði Kolaportsins er yfirleitt framleiðandinn sjálfur
að selja sína vöru. Öll vara er þar seld persónulegri sölu sem einna
helst má líkja við kaupmanninn á horninu fyrr á árum. Yfirleitt fer
saman í matvælasölunni, persónuleg sala, mikil gæði og gott verð.
Kjöt, grænmeti, og ávextir
Hrossakjötið hjá honum Sigga er
líklega hvergi til í meira úrvah og boðið
er upp á gott grænmeti og ferska ávexti
hjá Dúddu.
Heimabakstur og ferskur
fiskur að koma a næstunni
Eftir nokkrar helgar inun síðasta
heimabaksturskonan á landinu hefja
sölu í Kolaportinu og einnig er von á
aðila með ferskan fisk.
Það er þvf upplagt að líta við á
matvælamarkaðinum um helgina, en
hann er opinn eins og Kolaportið,
laugardaga og sunnudag kl. 11-17.
Lax, harðfiskur, hákarl, salt-
fiskur, sfld og ostur.
“Ég versla hvergi annarstaðar,
stemmningin er einstök og varan góð"
segir Páll Magnússon fastagestur í
Kolaportinu árum saman.
"Ég fæ hvergi betri lax og hákarlinn
tekur í" segir Sigríður sem kemur um
hverja helgi til að versla í matinn.
Skarphéðinn og Gylfi eru með
mikið úrval af laxi, Helga selur
bragðbestu síldina hér á landi og Tangi
á Grundarfirði er með úrval af unnum
ftski. Ekki ntá þá gleyma Ostamark-
aðinum sem býður gómsæta osta frá
öllum heimshomum.
Leitin að réttu eigninni
hefst hjá okkur
Vettvangur fólks í fasteignaleit
v® -
.mbl.ís/fasteignir