Morgunblaðið - 11.07.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.07.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1998 45 I DAG Árnað heilla ^/\ÁRA afmæli. Sjötug- I ”ur verður mánudag- inn 13. júlí Ástvaldur Andrésson, bifreiðameist- ari, Löngubrekku 28, Kópavogi. Eiginkona hans er Erna M. Jóhannsdóttir. BRIDS llmsjón (!iiðmiiiidiir Páll Ariiiirson MAGNÚS Magnússon og Boye Brogeland lágu lengi yflr útspilinu gegn sex tígl- um dobluðum. Um síðir völdu báðir sama spilið, en það var ekki það sem félag- ar þeirra voru að biðja um. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ G V ÁG10542 ♦ G75 *ÁDG Vestur Austur * D52 * 1097643 V86 y K97 * 92 ♦ Á6 * 1098753 * 42 Suður AÁK8 VD3 ♦ KD10843 *K6 Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta 2 spaðar 3 tíglar 4spaðar 4grönd Pass 5spaðar Pass 6 tfelar Dobl! Allir Spilið er frá annarri um- ferð Norðurlandsmótsins og sagnh' gengu eins og að of- an er rakið í leik Svía og Norðmanna. í AV voru Boye og Erik Sælensminde, og það er Erik sem doblar sex tígla til að biðja um ann- að útspil en spaða. Hann var að vonst til fá út hjarta, en Boye taldi líklegra að makk- er ætti eyðu í laufi og kom út með lauftíuna. Pá var vandalaust fyrir sagnhafa að ná út tígulás og henda síðan hjarta niður í iauf- drottningu. Svo merkilega vill til að hjarta út banar spilinu, því ef sagnhafí drepur á ás og reynir strax að henda hjartadrottninguni niðui', þá getur austur stungið í þriðja laufið með smátrompi. Eftir svipaðar sagnii' í leik ís- lands og Danmerkur do- blaði Anton Haraldsson einnig sex tígla í von um hjartaútspil, en Magnús hugsaði dæmið eins og Boye og kom út með lauf. Ast er... ... þegarykkur líður vel saman. TM Reg U.S. Pal 0«. — all nghta reserved (c) 199B Los Angelos Times Syndicato ^/AÁRA afmæli. Sjötug I V/verður þriðjudaginn 14. júlí Stella Lange Sveins- son, Bláhömrum 4, Reykja- vík. Eiginmaður hennar er Haraldur Sveinsson. Þau taka á móti gestum á morg- un, sunnudaginn 12. júh', í salnum í Bláhömrum 4, frá kl. 16-19. Ljósmynd/Rut, Ljósmynda- stofa Grensásvegi 11. BRÚÐKAUP. gefin voi-u saman 30. maí sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyniAnna Guðrún Þor- grímsdóttir og Guðjón Jó- hannesson. Með þeim á myndinni er sonur þein-a Snorri Karl. SKAK Ihnsjón Margeir Pótursson STAÐAN kom upp á hol- lenska meistaramótinu sem lauk um síðustu helgi. Sipke Ernst (2.300) hafði hvítt og átti leik gegn Karel Van der Weide (2.450). Svartur lék síðast 25. - Rc4-d2 sem lítur við fyrstu sýn mjög vel út. Það kemur mjög á óvart að hvítur skuli nú geta þvingað fram unnið peðsendatafl! 26. Re7+! - Hxe7 27. Dxe7 - Bf8 28. Dd8 - Rxbl 29. Bh6 - Dd6 30. Dxf8+ - Dxf8 81. Bxf8 - Kxf8 32. Ke3! (Vinningsleik- urinn. Hvíti riddarinn á bl sleppur nú ekki út og fellur. Peðsendataílið er síðan létt- unnið) 32. - Ke7 33. Kd3 - Kd6 34. Kc2 - Kc5 35. Kxbl - Kb4 36. Kc2 - Kxa4 37. Kc3 - Kb5 38. b4 - h5 39. e4 - a6 40. Kb3 - a5 41. bxa5 - Kxa5 42. Kc4 - Kb6 43. Kd5 - Kc7 44. Ke5 - Kd7 45. Kf6 - Ke8,46. e5 og svartur gafst upp. HVITUR leikur og vinnur COSPER STIGINN er stopp, hvernig eigum við nú að komast niður? HOGNI HREKKVISI . Einu Sirmi. uar fuiU afJögfuöUjnv C hsert/rw' " STJÖRIVUSPA eftir Frances Urake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú átt marga kunningja en fáa vini. Þú ert einfari og heldur öðrum í hæfílegri fjarlægð. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú munt ná mikilvægum áfanga á framabrautinni og ættir að leita ráða varðandi framhaldið. Farðu þér þó ekki of geyst. Naut (20. apríl - 20. maí) Leggðu þitt af mörkum til að létta andrúmsloftið. Það er alveg óhætt að gera góð- látlegt grín í vinahópi. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) * A Hverslags samstarf er af hinu góða og hvetur menn til dáða. Þú munt taka þátt í óvenjulegu verkefni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Einhver kemur til þin með ferskar hugmyndir sem vekja munu áhuga þinn. Þú leysir vandasamt mál á óvenjulegan hátt. Ljón (23. júli - 22. ágúst) m Þú færð hugmynd um hvernig þú getur ræktað sjálfan þig og skalt láta slag standa. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©5L Þú gerir þér illt með því að vera með stífni og þrjósku. Allt er breytingum háð og þú ættir að taka þeim fagn- andi. Vog m (23. sept. - 22. október) 4* A Taktu þér tak og kláraðu allt það sem þú hefur lagt til hliðar að undanförnu. Njóttu um leið samveru við fjölskylduna. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu aðra um að finna lausn á sínum vanda. Þótt þú hafir þínar skoðanir er óþarfi að viðra þær nema þess sé óskað. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ®.Q' Eitthvað fer miklu betur en þú hefðir nokkurn tímann getað gert þér í hugarlund. Njóttu þess til fulls. Steingeit (22. des. -19. janúar) amF Þótt þú sért varkár að eðlis- fari færðu þörf til að skvetta úr klaufunum og loka eyrun- um fyrir góðra manna ráð- um. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Ef athyglin skyldi beinast að þér ættirðu að nýta hana þér til framdráttar. Komdu sjálfum þér á framfæri. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Jafnvægi þitt og hugarró hefur góð áhrif á félaga þinn sem er útkeyrður. Gefðu þér tíma til að spjalla við hann. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Verslun okkar í Domus Medica er lokuð laugardaginn 11. og mánudaginn 13. júlí vegna breytinga Bjóðum viðskiptavini okkar velkomna f verslun okkar í Kringlunni STEINAR WMGE SKÓVERSLUN STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Kringlunni Tískusandalar á tilboði Ýmsar gerðir og litir Stærðir 36-41 Verð kr. 2.495 Ath. margar tegundir af tískusandölum á tilboði Síðustu kaup- mennirnir á horninu selja matvæli í Kolaportinu Persónuleg sala, mikil gæði og gott verð. Á Matvælamarkaði Kolaportsins er yfirleitt framleiðandinn sjálfur að selja sína vöru. Öll vara er þar seld persónulegri sölu sem einna helst má líkja við kaupmanninn á horninu fyrr á árum. Yfirleitt fer saman í matvælasölunni, persónuleg sala, mikil gæði og gott verð. Kjöt, grænmeti, og ávextir Hrossakjötið hjá honum Sigga er líklega hvergi til í meira úrvah og boðið er upp á gott grænmeti og ferska ávexti hjá Dúddu. Heimabakstur og ferskur fiskur að koma a næstunni Eftir nokkrar helgar inun síðasta heimabaksturskonan á landinu hefja sölu í Kolaportinu og einnig er von á aðila með ferskan fisk. Það er þvf upplagt að líta við á matvælamarkaðinum um helgina, en hann er opinn eins og Kolaportið, laugardaga og sunnudag kl. 11-17. Lax, harðfiskur, hákarl, salt- fiskur, sfld og ostur. “Ég versla hvergi annarstaðar, stemmningin er einstök og varan góð" segir Páll Magnússon fastagestur í Kolaportinu árum saman. "Ég fæ hvergi betri lax og hákarlinn tekur í" segir Sigríður sem kemur um hverja helgi til að versla í matinn. Skarphéðinn og Gylfi eru með mikið úrval af laxi, Helga selur bragðbestu síldina hér á landi og Tangi á Grundarfirði er með úrval af unnum ftski. Ekki ntá þá gleyma Ostamark- aðinum sem býður gómsæta osta frá öllum heimshomum. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit v® - .mbl.ís/fasteignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.