Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 27 að fleiri hendur vantar í vinnu. Við, sem eigum staðinn, höfum aldrei getað yfírgefið bátinn ef þarf að ausa og vinnum allir ýmist í eld- húsinu eða veitingasalnum.“ Eigendurnir vinna allir við reksturinn - Heldurðu að það sé hluti af velgengni fyrirtækisins? „Það er alveg örugglega aðhald fyrir starfsfólkið að við vinnum samhliða því. Hitt er annað mál að hér eru menn orðnir mjög sjóaðir í að veita hraða og góða þjónustu, því hér er nánast alltaf mikið að gera. Á vetuma er skrifstofufólk og fólk í viðskiptalífmu stór hluti viðskiptavina okkar. Menn vita að þeir fá alla þá þjónustu sem þeir þurfa á klukkutíma. Sömuleiðis getur fólk haldið hér fund í hliðar- salnum í hádeginu á einum klukku- tíma, sem það kann að meta. Ég held að velgengni Greifans megi líka rekja til þeirrar ímyndar, sem hann hefur, þ.e. að hann er fjölskylduveitingastaður. Hingað getur fjölskyldan komið og fengið sér að borða, síðan hverfa bömin í bamahomið en hinir fullorðnu geta fengið sér kaffi og spjallað saman í rólegheitunum, ef þeir vilja. Það hefur meira að segja komið fyrir, að foreldramir hafa gleymt að þeir em með börnin með sér,“ segir Hlynur og bætir við að bömin megi borða í bamahominu kjósi þau það. Fólk úr sveit vinnur best Eins og fram hefur komið ólst Hlynur upp í sveit og er hann lang- elstur í stómm hópi hálfsystkina. Hann segir að aðeins einn veitinga- maður sé í ættinni; fóðurbróðir sinn, Kiistján Þór Sigfusson veit- ingamaður á Argentínu í Reykja- vík. í móðurætt er hann kominn af bændum. „Fólk úr sveit hefur alltaf reynst mér best í vinnu. Það er klárast að bjarga sér, vinna undir álagi og það sættir sig mun betur við að vinna vaktavinnu en bæjar- búar. Bömum í sveit er kennt að bera virðingu fyrir vinnunni. Sé bam eða unglingur beðinn um að reisa girðingu eða raka frá fer hann og gerir það vegna þess að enginn annar mun sjá um það,“ segir Hlynur. Hann segist ekki hafa sömu reynslu í heildina af ungu fólki, sem hefur fengið vinnuupp- eldi sitt í vinnuskólum bæjanna. Hringir einu sinni á dag Þegar blaðamaður hitti Hlyn var hann á leið í hálfs mánaðar sumar- frí. Hann talar um að ekki sé auð- velt fyrir stjómendur að taka lengra sumarfrí í einu, hvað þá á háannatímanum eins og nú sé. „Það tekur um viku að ná sér niður. Ég byija venjulega á þvi að leigja mér sumarbústað, þar sem enginn sími er. Það er mjög gott því þá verð ég að keyra í næstu sjoppu til að hringja og það geri ég bara einu sinni á dag. Raunin er sú, að það er alltaf eitthvað sem hefur gleymst að ganga frá. Eftir vikuna eru hinir yfirleitt búnir að gleyma manni, þannig að seinni vikan er fín.“ Hann tekur ennfremur fram að undanfarin tíu ár hafi verið „hrika- leg vinna“. Fyrstu árin hafi hann ekki unnið undir 320-330 tímum á mánuði og fyrsta hálfs mánaðar sumarfríið hafi hann ekki tekið fyrr en eftir fimm ár. Fyrir tveim- ur ámm setti hann sér það mark- mið að vinna ekki meira en 200 tíma á mánuði. „Það hefur tekist, það er að segja alveg fram að síðustu ára- mótum. Þá fór allt úr böndunum aftur og ég fór að koma heim úr vinnunni eftir miðnætti og er mættur eldsnemma að morgni aft- ur. Ég reyni þó að eiga einn frídag í viku, þótt það takist ekki alltaf," segir Hlynur og bætir við, að svo heppilega vilji til að konan hans vinni einnig á staðnum, þannig að þau sjáist að minnsta kosti þar. „Já, ég kynntist henni í vinn- unni,“ svarar hann hlæjandi þegar hann er spurður, enda óhægt að sjá hvar það hefði annars átt að vera! Einkaþjálfari leitar að fólki í átak til grenningar og heilsueflingar. Búseta engin fyrirstaða. Uppl. í síma 562 7673 og GSM 895 7747 -4 Ix® fö- fr & YOGA Námsskeið Jóhönnu hefst aftur þann 18.08 í Mætti Grafarvogi skráning og upplýsingar í síma: 567-7474 Árangursrík leið til að vinna 6 kvíða og öðlast meðvitund umeigið lif. velferð og hamingju Gerðu eitthvað skemmtilegt um helgina Skoðaðu bls d Jóga gegn kvíða með flsmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 11. ágúst. Ásmundur YOGA^ STUDIO ★ Opnir jógatímar ★ Pólunarmeðferð Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560. i Ls e\-ó\th 1 V^OkJUkJA ■ 0ILIMM /AInJnI MÉR hVlR VÁ.MT LM 0ILKJN /AInJkJ - ÍA ÉR ActHJR VtP HAisJkJ Oá Vú6£> Ví/íkJA MOTA É'A ALLTAP PtóíbOUUMA > > i PRA OUá Oi) OB. fAUM /AKJMA 0?éNMI5Té'IM5/AAéMI FÉR ÞLKJ ÉKKI BARA 8ÉTUR /AÉP AMPRU/A5LoPtIP HÉLPUR PÉR HUM LlýfA PÉTUR /AÉP VéUMA. Olís og ÓB bjóða nú dísilolíu með mun minna brennisteinsmagni en þekkst hefur hér á landi. ■ Dísilolían er nú aðeins með 0,05% brennisteinsinnihaldi miðað við 0,20% áður. Við tökum þetta frumkvæði rúmu ári áður en ný lög um hámark brennisteinsmagns f eldsneyti taka gildi hér á landi. ■ Minna brennisteinsmagn í dísilolfu ásamt Hreint System3 íblöndunarefnum, sem við setjum f allt okkar bensfn, dregur úr mengandi útblæstri og uppgufun óæskilegra efna eins og kolvetnis og koltvísýrings. ■ Með betri bruna vélarinnar verður slit á vél bílsins minna, sem eykur endinguna. ■ Bfllinn verður þýðari og þú þarft minna eldsneyti en áður. Þannig ferð þú ekki aðeins betur með andrúmsloftið heldur einnig með peningana þína. Minni brennisteinn - hreinni útblástur. | » I | H- J ódýrt bensn Gott fyrir umhverfið. Gott fyrir bílinn. Gott fyrir þig. éjUP/AUMPUR 0. PRIPLÉ'lf:550M/ LAMP KoVÉ'R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.