Morgunblaðið - 09.08.1998, Síða 47

Morgunblaðið - 09.08.1998, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 47 FÓLK í FRÉTTUM i Þrautreyndar melódíur KLARINETTULEIKARI Rússíban- anna, Guðni Franzson, kemur lið- inu í stuð ásamt félögum sínum. RANNVEIG Kristjánsdóttir og Einar Sigurðsson reyndu að finna pláss á dansgólfinu. INNIPÚKABALL var haldið í Kaffileikhúsinu um Verslunar- mannahelgina. Það var vel sótt og voru gestir næsitum búnir að sprengja gamla húsið utan af sér. Rússíbanar skemmtu inni- púkunum og þá er erfitt að dansa ekki, enda var troðfullt á gólfinu og eftir smá tíma var svitinn fara að leka af bæði dans- andi og sitjandi fólki, og það hægði ekki á mannskapnum fyrr en undir morgun. Þegar Einar Kristján Einars- son gítarleikari, taismaður, reddari og leiðtogi Rússíban- anna er spurður hvert Ieyndar- málið að baki stuðinu sé svarar INNIPÚKAR Morgunblaðið/Jón Svavarsson dansa mikið og þétt. HILDI Hafstein og Helgu Thors fannst best að horfa bara á aðra dansa. hann: „Ég svara bara eins og Bítlarnir að ef ég vissi það myndi ég stofna nokkr- ar hljómsveitir og gerast umboðsmaður þeirra. Nei, satt að segja veit ég það ekki nákvæmlega, en það er bara að reyna ekki of mikið, láta þetta bara koma og beintengja við gestina." Rússíbanaböllin eru vin- sæl og tónlistin þeirra virðist henta öllum. Hvern- ig ætli standi á því? Þá svarar Einar Kristján: „Þetta er al- heimsgleðistuðkokteill, eða bara blanda af lögum sem okkur þykja Guðjónsdóttir og Sturla Erlenlfon skemmtileg og henta okkar hljóðfæraskipan, og svo auðvitað brjálæðislega vel spiluð svona að hætti hússins. Auk þess flest allar þrautreyndar melódiur sem fólk kannast við.“ i I I i í i i — ske/twitilegi bilinn Ármúla 13 • Sími 575 1220 - 575 1200 PORTBILL ________sem norft er á eftir! verð frá aðeins 1.445.000 Hyundai Coupe er kraftmikill sportbíU, með 116 ha. eða 138 ha. vél Á Hyundai Coupe er eftir þér tekið i umferöinni. Rennilegar og ávalar línur ásamt aflinu undir vélarhlífinni gefa þér réttu tilfinninguna. Komdu og skoðaðu mest selda sportbíl á íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.