Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.08.1998, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ Fös. 14. ágúst — lau. 15 ágúst. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasala sími 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. ÞtJÖMN í s ú p u n n i í kvöld 9/8 kl. 20 UPPSELT fim. 13/8 kl. 20 örfá sæti laus fös. 14/8 kl. 20 UPPSELT lau. 15/8 kl. 20 UPPSELT lau. 15/8 kl. 23.30 aukasýning sun. 16/8 kl. 20 örfá sæti laus fim. 20/8 kl. 20 örfá sæti laus fös. 21/8 kl. 20 UPPSELT fös. 21/8 kl. 23.30 aukasýning ORMSTUNGA í IÐNÓ ntán. 10/8 kL 20. Atfi. Aðeins þessl elna sýnlng TÓNLEIKARÖÐ IÐNÓ Lög eftir Jón Múla þrl. 11/8 kL 20.30 IVBðasala opln kl. 12-18 Ösóttar pantanlr seldar daglega Miðasölusíml: 5 30 30 30 Fjölskyldu -og Húsdýragarðinum mið. 12. ágúst kl. 14.30 Fim. 13. ágúst kl. 14.30 Miðaverð aöeins kr. 790,- Innifaliö i veröi er: Miöi á Hróa hött Miöi í Fjölskyldu -og Húsdýragaröinn Frftt í öll tæki í garöinum Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 13/8 kl. 21 lau. 15/8 kl. 23 Miðaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300fyrirkonur Vörðufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 HITAVEITA REYKJAVIKUR NESJAVALLAVIRKJUN TILKYNNING FRÁ HITAVEITU REYKJAVÍKUR í dag, sunnudaginn 9. ágúst, er virkjunarsvæðið á Nesjavöllum lokað vegna háþrýstiprófana. Þannig er öll umferð á svæðinu stranglega bönnuð. Á það bæði við um vélknúin ökutæki sem og gangandi vegfarendur. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir FÓLK í FRÉTTUM Alþjóðlegar og á uppleið HOLLYWOOD er fyrirheitna landið þegar kvik- myndir eru annars vegar og eru heimamenn sjálfir duglegir að reyna fyrir sér í ieiklistinni. Alþjóðleg- um þokkadísum bregður þó fyrir af og til og hefur sumum þeirra skotið hratt upp á stjörnuhimininn og skyldi engan undra. CATHERINE Zeta Jones er frá Wales og lék árið 1996 á móti Billy Zane í „The Phantom" og í Grírnu Zorrós á móti Antonio Banderas og Anthony Hopkins sem var frumsýnd fyrr í sumar. Næst á dagskrá þessarar glæsi- legu leikkonu er að leika með Sean Connery í rómantísku hasarmyndinni „Entrapment". SALMA Hayek kemur frá Mexíkó og sást fyrst í hinni Iostafullu mynd „Desperado" með Antonio Banderas árið 1995. Hún hefur leikið í nokkrum myndum síðan, þar á meðal rómantísku gamanmynd- inni „Fool’s Rush In“ með Matt- hew Perry. Næst á dagskrá er myndin „The Wild Wild West“. SANDRINE Holt er fjölþjóðieg því hún fæddist í Frakklandi, á kínverska móður og franskan föður en ólst upp í Kanada. Hún iék fyrst í myndinni „Black Ro- be“ árið 1991. Næst á dagskrá er frdm'sk mynd um nokkra New York-búa sem standa frammi fyrir aldamótunum. GARCELLE Beauvais kemur frá eynni Haítí og hóf feril sinn sem fyrirsæta í sjónvarpsþátt- unum „Model’s Inc“. Um þessar mundir leikur hún í þáttunum „Jamie Foxx Show“ auk þess sem hún leikur á móti Eddie Murphy í myndinni „Life“ sem verður frumsýnd á næsta ári. THANDIE Newton kemur frá Englandi og lék þræl á móti Nick Nolte í „Jefferson in Paris“ árið 1995 og litið hlutverk í „Interview With A Vampire" árið 1994. Hún leikur aðalhlutverkið í myndinni Ástkær sem er byggð á samnefndri bók Toni Morrison. SOPHIE Marceau er frönsk og lék prinsessu Mel Gibsons í „Braveheart" árið 1995. Næst á dagskrá er að slást í för með Kevin Kline og Michelle Pfeiffer og leika í „A Midsummer Night’s Dream“. MILI Avital er frá ísrael og sást fyrst í myndinni „Stargate" ár- ið 1994. Hún gerði David Schwimmer úr „Friends" brjál- æðislega afbrýðisaman í „Kiss- ing A Fool“ á síðasta ári og gerðist kærastan hans þegar tökum lauk. ►PORTIA De Rossi er frá Ástralíu og leikur eina af kjána- legu vinkonunum í hrollvekjunui „Scream 2“ sem var frumsýnd fyrr á árinu. Hún mun næst prýða hvíta tjaldið í myndinni „Toby’s Story“ ásamt leikkon- unni Patriciu Arquette. DEBORAH Unger er frá Kanada og lék ískalda ljósku í „The Game“ á móti Michael Douglas og Sean Penn í fyrra. Næst verður hún í hefndarhug ásamt Mel Gibson í myndinni „Payback" sem verður frumsýnd á næstunni. ASIA Argento er frá ftalíu og hefur leikið í nokkrum ítölskum myndum sem fáir hafa séð vestra nema gagnrýnendur. Bragarbót verður þó brátt á því því hún leik- ur kennara á móti Rupert Ever- ett í myndinni „B. Monkey“ sem verður frumsýnd á næsta ári. MICHELLE Yeoh er frá Malasíu og vakti fyrst athygli vestra í Bond-myndinni „Tomorrow Never Dies“ á móti Pierce Brosnan á síðasta ári. Fregnir herma að hún muni næst leika Qallgöngukonu sem reynir við Himalayafjöllin í myndinni „Vertical Limit“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.